Sögulegur fróðleikur
Hér er að finna ýmsar samantektir um þingmenn, embætti, starfsaldur og fleira. Í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar og kjörgengis kvenna var tekið saman efni um kosningarréttinn og konur á Alþingi.
Konur sem náðu kjöri í alþingiskosningunum 1983. Samtök um kvennalista fengu þrjár konur kjörnar á þing og sex konur úr öðrum flokkum náðu kjöri. Hlutfall kvenna á þingi fór þá í fyrsta sinn í tveggja stafa tölu, hækkaði úr 5% í 15%. ©Ljósmyndasafn Reykjavíkur/EIK
Þingmenn neðri deildar Alþingis árið 1894 í Alþingisgarðinum. ©Þjóðminjasafn Íslands/Sigfús Eymundsson.