Málaflokkar
Nefndin fjallar um stjórnarskrármál, málefni forseta Íslands, Alþingis og stofnana þess, kosningamál, málefni Stjórnarráðsins í heild og önnur mál sem varða æðstu stjórn ríkisins. Nefndin fjallar um tilkynningar og skýrslur umboðsmanns Alþingis og Ríkisendurskoðunar. Nefndin hefur frumkvæði að því að kanna ákvarðanir einstakra ráðherra og verklag þeirra. Nefndin gerir tillögu um hvenær er rétt að skipa rannsóknarnefnd og gefur þinginu álit sitt um skýrslur þeirra.
Nefndarfundir
Nýjustu fundargerðir
20. september, kl. 9:1018. september, kl. 9:3112. júní, kl. 10:07 7. júní, kl. 9:12
Mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00.-11.00.
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður |
Steinunn Þóra Árnadóttir 1. varaformaður |
Sigmar Guðmundsson 2. varaformaður |
Ágúst Bjarni Garðarsson |
Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
Berglind Ósk Guðmundsdóttir |
Halla Signý Kristjánsdóttir |
Hildur Sverrisdóttir |
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir |
Áheyrnarfulltrúi |
Bergþór Ólason |
Nefndarritari |
Björn Freyr Björnsson lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
- Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis), ÞKG. Vísað 28.09.2023.
Fjöldi: 1
Mál í umsagnarferli
Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.