Alþingistíðindi

Ráðgjafarþing 1845-1873

Ráðgjafarþingin 1845-1873 hafa verið skönnuð og birt í heild sinni sem pdf-skjöl.

Löggjafarþing frá 1875

Alþingistíðindi er útgáfa á efni þingfunda og þingskjölum, hér eru þau birt sem hefti á vefnum, útgáfa hvers þings fyrir sig. Birtingin er eftir tímabilum:

Eldri skjöl og ræður eru einnig samþætt við nýrra efni á vef og birt og gerð leitarhæf á sama hátt. Unnið er að slíkum frágangi skjala og ræðna á innskönnuðum Alþingistíðindum aftur til 1875.

Þingmál

Fyrir hvert þingmál er síða með tenglum í allar ræður og skjöl sem tengjast málinu. Hægt er að nálgast málin úr þingmálalista og fá yfirlit yfir hvert þing fyrir sig.

Ræður og þingskjöl þingmanna

Fyrir hvern þingmann er síða með tenglum í allar ræður og skjöl sem þingmaðurinn hefur flutt. Hægt er að nálgast síðu hvers þingsmanns í yfirliti yfir þingmenn.

Þingskjöl

Leita má með textaleit eða ítarlegri leit þar sem hægt er að keyra upp mismunandi lista yfir þingskjöl, t.d. frá ákveðnum þingum eða öll þingskjöl tengd ákveðnu máli.

Ræður

Leita má að ræðum með textaleit eða með ítarlegri leit þar sem hægt er að keyra upp mismunandi lista yfir ræður, t.d. frá ákveðnum þingum eða allar ræður tengdar ákveðnu máli.