Laus störf
Auglýsingar um laus störf
Hér eru birtar auglýsingar um laus störf á skrifstofu Alþingis, laus störf eru einnig auglýst á Starfatorgi.
Lesa meiraLaust starf deildarstjóra fasteignaumsjónar á skrifstofu Alþingis
Skrifstofa Alþingis leitar að metnaðarfullum og áhugasömum einstaklingi í starf deildarstjóra fasteignaumsjónar á fjármála- og rekstrarsviði. Í starfinu felst dagleg stjórnun deildarinnar, innkaup og umsjón með húseignum og ýmsum búnaði Alþingis ásamt samskiptum við hagaðila. Umsóknarfrestur er til og með 23. september 2024.
Lesa meira