Laus störf

Auglýsingar um laus störf

Hér eru birtar auglýsingar um laus störf á skrifstofu Alþingis, laus störf eru einnig auglýst á Starfatorgi.

Lesa meira

Laust starf í veitingadeild á skrifstofu Alþingis

Við leitum að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi í veitingadeild. Hjá okkur er líf og fjör og verkefnin eru fjölbreytt. Deildin annast alla veitingaþjónustu á starfssvæði þingsins, svo sem rekstur mötuneytis, veitingar á nefndarfundum og viðburðum á vegum þingsins. 

Lesa meira