Utan þingflokka

Þingmaður getur sagt sig úr þingflokki á kjörtímabili og starfað utan þingflokka. Samkvæmt þingsköpum  skulu vera a.m.k. þrír þingmenn í þingflokki. Tveir þingmenn af listum sama framboðs geta þó myndað þingflokk enda sé til þingflokksins stofnað þegar að loknum kosningum.

Þingmenn og varaþingmenn sem hafa verið utan þingflokka.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Andrés Ingi Jónsson 9. þm. Reykv. n.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir 3. þm. Suðvest.