Sérstakar umræður

Kölluðust umræður utan dagskrár til 2010 (138. þing).

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Dag­setning Heiti máls Málshefjandi
19.12.2017 "í skugga valdsins: #metoo" Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
21.12.2017 Aðgerðir í húsnæðismálum Þorsteinn Víglunds­son
23.03.2018 Afnám innflæðishafta og vaxtastig Óli Björn Kára­son
08.03.2018 Arion banki Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
06.06.2018 Barnaverndarmál Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
31.05.2018 Biðlistar á Vog Sigurður Páll Jóns­son
09.05.2018 Borgaralaun Halldóra Mogensen
09.04.2018 Dreifing ferðamanna um landið Líneik Anna Sævars­dóttir
28.12.2017 Fátækt á Íslandi Inga Sæland
30.01.2018 Félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði Oddný G. Harðar­dóttir
25.04.2018 Framtíð og fyrirkomulag utanspítalaþjónustu og sjúkraflutninga Vilhjálmur Árna­son
19.02.2018 Frelsi á leigubílamarkaði Hanna Katrín Friðriks­son
02.05.2018 Hvítbók um fjármálakerfið Þorsteinn Víglunds­son
29.05.2018 Jöfnuður og traust Oddný G. Harðar­dóttir
03.05.2018 Kjör ljósmæðra Guðjón S. Brjáns­son
05.02.2018 Langtímaorkustefna Ari Trausti Guðmunds­son
26.02.2018 Lestrarvandi og aðgerðir til að sporna gegn honum Guðmundur Andri Thors­son
21.02.2018 Löggæslumál Þorsteinn Sæmunds­son
22.03.2018 Móttaka skemmtiferðaskipa Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
28.02.2018 Mótun eigendastefnu ríkisins fyrir bújarðir Þórunn Egils­dóttir
08.05.2018 Norðurslóðir Ari Trausti Guðmunds­son
19.12.2017 Ný vinnubrögð á Alþingi Björn Leví Gunnars­son
05.03.2018 Skýrsla greiningardeildar ríkislögreglustjóra um skipulagða glæpastarfsemi Karl Gauti Hjalta­son
08.02.2018 Skýrsla hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi Björn Leví Gunnars­son
09.04.2018 Smálán Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
25.01.2018 Staða einkarekinna fjölmiðla Óli Björn Kára­son
25.01.2018 Staðsetning þjóðarsjúkrahúss Anna Kolbrún Árna­dóttir
03.05.2018 Tollasamningur ESB og Íslands um landbúnaðarvörur Birgir Þórarins­son
22.03.2018 Tollgæslumál Þorsteinn Sæmunds­son
07.06.2018 Verðtrygging fjárskuldbindinga Ólafur Ísleifs­son