Sérstakar umræður

Kölluðust umræður utan dagskrár til 2010 (138. þing).

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Dag­setning Heiti máls Málshefjandi
30.01.2019 Almenningssamgöngur og borgarlína Kolbeinn Óttars­son Proppé
14.12.2018 Atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum Vilhjálmur Árna­son
22.01.2019 Bráðavandi Landspítala Anna Kolbrún Árna­dóttir
08.11.2018 Drengir í vanda Karl Gauti Hjalta­son
12.11.2018 Eignarhald á bújörðum Líneik Anna Sævars­dóttir
17.10.2018 Erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu Ari Trausti Guðmunds­son
16.10.2018 Forvarnir Sigurður Páll Jóns­son
23.10.2018 Framtíð og efling íslenska sveitarstjórnarstigsins Albertína Friðbjörg Elías­dóttir
07.02.2019 Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag Bryndís Haralds­dóttir
27.09.2018 Húsnæðismál Logi Einars­son
13.12.2018 Íslandspóstur Þorsteinn Víglunds­son
11.10.2018 Málefni öryrkja Guðmundur Ingi Kristins­son
17.09.2018 Orkuöryggi þjóðarinnar Hanna Katrín Friðriks­son
25.09.2018 Ópíóíðafaraldur og aðgerðir til að stemma stigu við honum Þorsteinn Sæmunds­son
04.12.2018 Ráðherraábyrgð og landsdómur Björn Leví Gunnars­son
25.10.2018 Skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) Smári McCarthy
24.10.2018 Staða iðnnáms Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
26.11.2018 Staða íslensku millilandaflugfélaganna og eftirlitshlutverk Samgöngustofu Birgir Þórarins­son
15.10.2018 Staða sauðfjárbænda Willum Þór Þórs­son
22.11.2018 Staða, þróun og framtíð íslenska lífeyrissjóðakerfisins Guðjón S. Brjáns­son
04.02.2019 Vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði Guðmundur Andri Thors­son
05.11.2018 Öryggis- og varnarmál Rósa Björk Brynjólfs­dóttir