Málaflokkar

Nefndin fjallar um dóms- og löggæslu­­mál, mannréttinda­­mál, ríkis­borgara­­rétt, neytenda­­mál, málefni þjóð­kirkjunnar og annarra trú­félaga og jafnréttis­mál, svo og um mennta- og menn­ingar­­mál og vísinda- og tækni­mál.

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.00 og fimmtudagar kl. 8.30.-10.00.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Páll Magnússon
formaður
Guðmundur Andri Thorsson
1. vara­formaður
Steinunn Þóra Árnadóttir
2. vara­formaður
Andrés Ingi Jónsson
Anna Kolbrún Árnadóttir
Birgir Ármannsson
Jón Steindór Valdimarsson
Willum Þór Þórsson
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Guðmundur Ingi Kristinsson

Nefndarritari

Elisabeth Patriarca Kruger lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Allsherjar- og menntamálanefnd

Fjöldi: 17

Mál í umsagnarferli

Frestur til 19. febrúar

Frestur til 22. febrúar

Öll mál í umsagnarferli

Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna