Málaflokkar
Nefndin fjallar um dóms- og löggæslumál, mannréttindamál, ríkisborgararétt, neytendamál, málefni þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga og jafnréttismál, svo og um mennta- og menningarmál og vísinda- og tæknimál.
Fastir fundartímar
Þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.
Nefndarfundir
Fundir framundan
Nýjustu fundargerðir
9. nóvember, kl. 9:10 7. nóvember, kl. 9:1526. október, kl. 9:1023. október, kl. 15:00
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Bryndís Haraldsdóttir formaður |
Eyjólfur Ármannsson 1. varaformaður |
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir 2. varaformaður |
Bergþór Ólason |
Birgir Þórarinsson |
Dagbjört Hákonardóttir |
Halldóra Mogensen |
Jódís Skúladóttir |
Líneik Anna Sævarsdóttir |
Áheyrnarfulltrúi |
Sigmar Guðmundsson |
Nefndarritarar |
Inga Valgerður Stefánsdóttir lögfræðingur |
Þórhildur Líndal lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Allsherjar- og menntamálanefnd
- Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026. Vísað 04.12.2023.
- Málstefna íslensks táknmáls 2023--2026 og aðgerðaáætlun. Vísað 04.12.2023.
- Fjölmiðlar. Vísað 04.12.2023.
- Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar. Vísað 23.11.2023.
- Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins. Vísað 23.11.2023.
- Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Vísað 23.11.2023.
- Kvikmyndalög. Vísað 21.11.2023.
- Menntasjóður námsmanna. Vísað 09.11.2023.
- Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. Vísað 09.11.2023.
- Útlendingar. Vísað 09.11.2023.
- Almennar sanngirnisbætur. Vísað 09.11.2023.
- Fjarnám á háskólastigi. Vísað 07.11.2023.
- Vopnalög. Vísað 07.11.2023.
- Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla. Vísað 26.10.2023.
- Miðstöð íslenskrar þjóðtrúar á Ströndum. Vísað 26.10.2023.
- Brottfall laga um heiðurslaun listamanna. Vísað 26.10.2023.
- Grunnskólar. Vísað 25.10.2023.
- Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis frá 4. nóvember 1950 (mannréttindasáttmála Evrópu). Vísað 19.10.2023.
- Föst starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri. Vísað 17.10.2023.
- Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks. Vísað 17.10.2023.
- Almenn hegningarlög. Vísað 17.10.2023.
- Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld. Vísað 11.10.2023.
- Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla. Vísað 11.10.2023.
- Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025. Vísað 09.10.2023.
- Skipun starfshóps um umönnun og geymslu líka. Vísað 21.09.2023.
- Skráning menningarminja. Vísað 20.09.2023.
- Útlendingar. Vísað 19.09.2023.
Fjöldi: 27
Mál í umsagnarferli
Frestur til 11. desember
- Flutningur Útlendingastofnunar til Reykjanesbæjar
- Friðlýsing nærumhverfis Stjórnarráðshússins
- Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál
Frestur til 19. desember
- Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu 2023--2026
- Fjölmiðlar
- Málstefna íslensks táknmáls 2023--2026 og aðgerðaáætlun
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.