Málaflokkar
Nefndin fjallar um dóms- og löggæslumál, mannréttindamál, ríkisborgararétt, neytendamál, málefni þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga og jafnréttismál, svo og um mennta- og menningarmál og vísinda- og tæknimál.
Fastir fundartímar
þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.
Nefndarfundir
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Páll Magnússon formaður |
Guðmundur Andri Thorsson 1. varaformaður |
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir 2. varaformaður |
Birgir Ármannsson |
Silja Dögg Gunnarsdóttir |
Steinunn Þóra Árnadóttir |
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir |
Þorsteinn Sæmundsson |
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir |
Áheyrnarfulltrúi |
Guðmundur Ingi Kristinsson |
Nefndarritari |
Elisabeth Patriarca Kruger lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Allsherjar- og menntamálanefnd
- Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum. Vísað 04.03.2021.
- Áfengislög. Vísað 04.03.2021.
- Kristnisjóður o.fl. Vísað 04.03.2021.
- Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar. Vísað 04.03.2021.
- Almenn hegningarlög. Vísað 04.03.2021.
- Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu. Vísað 03.03.2021.
- Hjúskaparlög. Vísað 02.03.2021.
- Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs. Vísað 02.03.2021.
- Almenn hegningarlög. Vísað 02.03.2021.
- Háskólar og opinberir háskólar. Vísað 25.02.2021.
- Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni. Vísað 25.02.2021.
- Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja. Vísað 25.02.2021.
- Verndun og varðveisla skipa og báta. Vísað 25.02.2021.
- Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025. Vísað 24.02.2021.
- Viðhald og varðveisla gamalla báta. Vísað 24.02.2021.
- Hjúskaparlög. Vísað 23.02.2021.
- Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey. Vísað 23.02.2021.
- Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga. Vísað 23.02.2021.
- Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands. Vísað 23.02.2021.
- Grunnskólar. Vísað 18.02.2021.
- Háskólar og opinberir háskólar. Vísað 18.02.2021.
- Minning Margrétar hinnar oddhögu. Vísað 17.02.2021.
- Lögreglulög. Vísað 17.02.2021.
- Dómtúlkar. Vísað 17.02.2021.
- Meðferð sakamála. Vísað 17.02.2021.
- Vopnalög. Vísað 16.02.2021.
- Áfengislög. Vísað 16.02.2021.
- Breyting á útlendingalögum til að hemja útgjöld og auka skilvirkni í málsmeðferð. Vísað 02.02.2021.
- Menntagátt. Vísað 26.01.2021.
- Lögreglulög o.fl.. Vísað 21.01.2021.
- Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu. Vísað 19.01.2021.
- Fjölmiðlar. Vísað 19.01.2021.
- Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla. Vísað 15.12.2020.
- Nauðungarsala. Vísað 15.12.2020.
- Ráðstöfun útvarpsgjalds. Vísað 15.12.2020.
- Félagsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum. Vísað 26.11.2020.
- Minningardagur um fórnarlömb helfararinnar. Vísað 26.11.2020.
- Skákkennsla í grunnskólum. Vísað 26.11.2020.
- Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota. Vísað 25.11.2020.
- Meðferð einkamála. Vísað 24.11.2020.
- Skaðabótalög. Vísað 19.11.2020.
- Skráning einstaklinga. Vísað 17.11.2020.
- Menntastefna 2020--2030. Vísað 17.11.2020.
- Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi. Vísað 17.11.2020.
- Útlendingar. Vísað 13.11.2020.
- Mótun heildstæðrar stefnu um afreksfólk í íþróttum. Vísað 13.11.2020.
- Almenn hegningarlög. Vísað 12.11.2020.
- Meðferð einkamála. Vísað 12.11.2020.
- Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks. Vísað 12.11.2020.
- Skaðabótalög. Vísað 05.11.2020.
- Breyting á barnalögum. Vísað 22.10.2020.
- Barnalög. Vísað 20.10.2020.
- Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Vísað 15.10.2020.
- Mannanöfn. Vísað 13.10.2020.
- Þingsköp Alþingis. Vísað 13.10.2020.
- Kyrrsetning, lögbann o.fl.. Vísað 12.10.2020.
Fjöldi: 56
Mál í umsagnarferli
Frestur til 9. mars
Frestur til 11. mars
- Breyting á ýmsum lögum vegna okurs á tímum hættuástands
- Fjögurra ára áætlun um ýmis mál til hagsbóta fyrir neytendur árin 2022--2025
- Fullur aðskilnaður ríkis og kirkju og ný heildarlöggjöf um starfsemi trú- og lífsskoðunarfélaga
- Hjúskaparlög
- Minnisvarði um eldgosin í Surtsey og Heimaey
- Viðhald og varðveisla gamalla báta
Frestur til 15. mars
- Háskólar og opinberir háskólar
- Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni
- Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja
- Verndun og varðveisla skipa og báta
Frestur til 19. mars
- Almenn hegningarlög
- Hjúskaparlög
- Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu
- Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað og aukatekjur ríkissjóðs
Frestur til 22. mars
- Almenn hegningarlög
- Stefnumótun á sviði stafrænnar þróunar
- Vistun barna á vegum stjórnvalda á einkaheimilum
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.