Málaflokkar
Nefndin fjallar um dóms- og löggæslumál, mannréttindamál, ríkisborgararétt, neytendamál, málefni þjóðkirkjunnar og annarra trúfélaga og jafnréttismál, svo og um mennta- og menningarmál og vísinda- og tæknimál.
Fastir fundartímar
Þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.
Nefndarfundir
Fundir framundan
Nýjustu fundargerðir
29. apríl, kl. 13:0528. apríl, kl. 9:1026. apríl, kl. 9:10 7. apríl, kl. 9:10
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Bryndís Haraldsdóttir formaður |
Eyjólfur Ármannsson 1. varaformaður |
Jóhann Friðrik Friðriksson 2. varaformaður |
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir |
Bergþór Ólason |
Birgir Þórarinsson |
Jódís Skúladóttir |
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir |
Logi Einarsson |
Áheyrnarfulltrúi |
Sigmar Guðmundsson |
Nefndarritari |
Inga Valgerður Stefánsdóttir lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Allsherjar- og menntamálanefnd
- Landamæri. Vísað 23.05.2022.
- Meðferð sakamála og fullnusta refsinga. Vísað 23.05.2022.
- Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla. Vísað 23.05.2022.
- Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs. Vísað 18.05.2022.
- Grunnskólar. Vísað 18.05.2022.
- Slysavarnarskóli sjómanna. Vísað 17.05.2022.
- Útlendingar. Vísað 17.05.2022.
- Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga. Vísað 17.05.2022.
- Útlendingar. Vísað 17.05.2022.
- Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa. Vísað 08.04.2022.
- Áfengislög. Vísað 08.03.2022.
- Þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga. Vísað 08.03.2022.
- Eignarráð og nýting fasteigna. Vísað 08.03.2022.
- Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl.. Vísað 07.03.2022.
- Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota. Vísað 02.03.2022.
- Skaðabótalög. Vísað 24.02.2022.
- Skaðabótalög. Vísað 24.02.2022.
- Menntasjóður námsmanna. Vísað 09.02.2022.
- Skaðabótalög. Vísað 02.02.2022.
- Menntasjóður námsmanna. Vísað 27.01.2022.
- Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu. Vísað 26.01.2022.
- Almenn hegningarlög. Vísað 26.01.2022.
- Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál. Vísað 20.01.2022.
- Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla. Vísað 20.01.2022.
- Hraðari málsmeðferð og bætt réttarstaða þolenda heimilisofbeldis við hjúskaparslit. Vísað 20.01.2022.
- Hjúskaparlög. Vísað 18.01.2022.
- Ráðstöfun útvarpsgjalds. Vísað 09.12.2021.
- Aðgerðir gegn kynferðisbrotum og aukinn stuðningur við þolendur. Vísað 09.12.2021.
Fjöldi: 28
Mál í umsagnarferli
Frestur til 26. maí
Frestur til 31. maí
Frestur til 2. júní
- Grunnskólar
- Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs
- Útlendingar
- Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.