Málaflokkar

Nefndin fjallar um dóms- og löggæslu­­mál, mannréttinda­­mál, ríkis­borgara­­rétt, neytenda­­mál, málefni þjóð­kirkjunnar og annarra trú­félaga og jafnréttis­mál, svo og um mennta- og menn­ingar­­mál og vísinda- og tækni­mál.

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Páll Magnússon
formaður
Guðmundur Andri Thorsson
1. vara­formaður
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir
2. vara­formaður
Anna Kolbrún Árnadóttir
Birgir Ármannsson
Helgi Hrafn Gunnarsson
Jón Steindór Valdimarsson
Steinunn Þóra Árnadóttir
Þórunn Egilsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Guðmundur Ingi Kristinsson

Nefndarritari

Klara Óðinsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Allsherjar- og menntamálanefnd

Fjöldi: 40

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna