Elstir manna á Alþingi
Sighvatur Árnason
bóndi í Eyvindarholti, f. 29. nóv. 1823, lok þingsetu 25. ágúst 1902, aldur 78 ár og 269 dagar.
Pétur Pétursson
biskup, fæddur 3. okt. 1808, lok þingsetu 26. ágúst 1886, aldur 77 ár og 327 dagar.
Þórður Jónasson
háyfirdómari, fæddur 26. febr. 1800, lok þingsetu 30. ágúst 1877, aldur 77 ár og 185 dagar.
Árni Thorsteinson
landfógeti, fæddur 5. apríl 1828, lok þingsetu 29. ágúst 1905, aldur 77 ár og 146 dagar.
Miðað er við síðasta þingsetudag.