Samantektir
Samantektir á 151. þingi
- Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð)
- Almannavarnir (borgaraleg skylda)
- Almenn hegningarlög (umsáturseinelti)
- Almenn hegningarlög (mansal)
- Almenn hegningarlög (bann við afneitun helfararinnar)
- Almenn hegningarlög (kynferðisleg friðhelgi)
- Atvinnuleysistryggingar (tekjutengdar bætur)
- Áfengislög (sala á framleiðslustað)
- Barna- og fjölskyldustofa
- Barnalög (kynrænt sjálfræði)
- Barnalög (skipt búseta barna)
- Breyting á ýmsum lögum er varða úrskurðaraðila á sviði neytendamála (einföldun úrskurðarnefnda)
- Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki
- Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (skattalegir hvatar fyrir lögaðila sem starfa til almannaheilla)
- Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2021
- Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði (breytt kynskráning)
- Breytingar á ýmsum lögum tengdum málefnum sveitarfélaga (sveitarfélög og kórónuveirufaraldur)
- Brottfall ýmissa laga (úrelt lög)
- Búvörulög (úthlutun tollkvóta)
- Búvörulög (starfsskilyrði framleiðenda garðyrkjuafurða)
- Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum (lokauppgjör)
- Ferðagjöf (framlenging gildistíma)
- Félagsleg aðstoð og almannatryggingar (framfærsluuppbót og eingreiðsla)
- Fiskeldi (vannýttur lífmassi í fiskeldi)
- Fiskeldi, matvæli og landbúnaður (einföldun regluverks)
- Fjarskiptastofa
- Fjarskipti
- Fjárhagslegar viðmiðanir
- Fjárlög 2021
- Fjármálafyrirtæki (varnarlína um fjárfestingarbankastarfsemi)
- Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald á lokunarstyrkjum)
- Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla)
- Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum (málsmeðferð)
- Fæðingar- og foreldraorlof
- Gjaldeyrismál
- Greiðslur til íþróttafélaga vegna launakostnaðar og verktakagreiðslna á tímum kórónuveirufaraldurs
- Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins (samþætting þjónustu, hlutverk o.fl.)
- Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála
- Hafnalög (EES- reglur, gjaldtaka, rafræn vöktun)
- Hálendisþjóðgarður
- Háskólar og opinberir háskólar (aðgangsskilyrði)
- Hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. (niðurdæling koldíoxíðs)
- Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit)
- Höfundalög (takmarkanir á einkarétti til hagsbóta fyrir fólk með sjón- eða lestrarhömlun)
- Íslensk landshöfuðlén
- Jarðalög (einföldun regluverks, vernd landbúnaðarlands, upplýsingaskylda o.fl.)
- Jöfn staða og jafn réttur kynjanna
- Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (verðlagshækkun)
- Kosningalög
- Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur)
- Kynrænt sjálfræði (breytt aldursviðmið)
- Kynrænt sjálfræði (ódæmigerð kyneinkenni)
- Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á tjáningu)
- Lax- og silungsveiði (minnihlutavernd o.fl.)
- Leigubifreiðaakstur
- Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja)
- Lífsýnasöfn og söfn heilbrigðisupplýsinga og vísindarannsóknir á heilbrigðissviði (aðgangur að heilbrigðisgögnum)
- Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.)
- Lúganósamningurinn um dómsvald og um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum (útganga Bretlands úr Evrópusambandinu)
- Lækningatæki
- Lögreglulög o.fl. (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.)
- Mannanöfn
- Mannvirki (flokkun og eftirlit með mannvirkjum)
- Málefni innflytjenda (móttaka flóttafólks og innflytjendaráð)
- Merkingar og upplýsingaskylda varðandi vörur sem tengjast orkunotkun (orkumerkingar)
- Náttúruvernd (málsmeðferð o.fl.)
- Neytendastofa o.fl. (stjórnsýsla neytendamála)
- Nýting á landi í eigu ríkisins í atvinnuskyni
- Opinber stuðningur við nýsköpun
- Póstþjónusta og Byggðastofnun (flutningur póstmála)
- Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum (tvöföld refsing, málsmeðferð)
- Ráðstafanir gegn óréttmætri takmörkun á netumferð o.fl.
- Ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (endurvinnsla og skilagjald)
- Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda
- Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (upplýsingaréttur almennings)
- Samþætting þjónustu í þágu farsældar barna
- Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi
- Sjúklingatrygging (tryggingavernd í klínískum lyfjarannsóknum)
- Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetningar)
- Skattar og gjöld (tryggingagjald o.fl.)
- Skipagjald
- Skipalög
- Skipulagslög (uppbygging innviða og íbúðarhúsnæðis)
- Skrá yfir störf hjá sveitarfélögum sem heimild til verkfalls nær ekki til
- Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar, miskabætur o.fl.)
- Sóttvarnalög (opinberar sóttvarnaráðstafanir o.fl.)
- Stefnumarkandi áætlanir á sviði samgangna, fjarskipta og byggðamála
- Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur)
- Stjórn fiskveiða (atvinnu- og byggðakvótar o.fl.)
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands (forseti Íslands, ríkisstjórn o.fl.)
- Stjórnsýsla jafnréttismála
- Sveitarstjórnarlög og tekjustofnar sveitarfélaga (lágmarksíbúafjöldi sveitarfélags)
- Tekjufallsstyrkir
- Tekjuskattur (fjármagnstekjuskattur)
- Tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga)
- Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda (samsköttun og erlent vinnuafl)
- Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (spilunartími)
- Tækniþróunarsjóður
- Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks)
- Utanríkisþjónusta Íslands (skipun embættismanna o.fl.)
- Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (markmið, áhættumat, sektir o.fl.)
- Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu, sandkola og hryggleysingja)
- Vernd, velferð og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum
- Vextir og verðtrygging (takmarkanir á notkun verðtryggingar í lánssamningum til neytenda)
- Viðskiptaleyndarmál
- Viðspyrnustyrkir
- Virðisaukaskattur o.fl.
Um samantektir
Samantektir um þingmál hafa verið birtar á vef Alþingis síðan á 141. þingi (2012-2013). Markmiðið er að setja fram í stuttu máli greinargóðar upplýsingar um þingmál og að tengja í efni sem gæti skýrt það frekar.
Samantektir eru einkum unnar um stjórnarfrumvörp en upplýsingum um önnur mál er bætt við eftir þörfum. Fylgst er með máli frá því að það kemur fram á þinginu og upplýsingum bætt við eftir því sem fram vindur. Þær eru að mestu fengnar úr texta frumvarps og umsagna, en tengt er í efni á öðrum vefjum eftir því sem tilefni er til. Tenglar í efni sem ekki er á vef Alþingis geta breyst og eru birtir án ábyrgðar. Umfjöllunin á að vera óhlutdræg en ekki er hægt að gera ráð fyrir að hún sé tæmandi. Samantektin er ekki hluti af þinglegri meðferð né formlegum skjölum þingmálsins.
Allar ábendingar og athugasemdir eru vel þegnar og má senda þær á netfangið upplysing@althingi.is.