Tilkynningar um nefndarstörf

20.4.2018 : Upptaka frá fundi um fjármálaáætlun

Opinn fundur í fjárlaganefndUpptaka frá opnum fundi fjárlaganefndar 20. apríl með fjármálaráði um fjármálaáætlun.

19.4.2018 : Bein útsending frá fundi fjárlaganefndar um fjármálaáætlun

Merki AlþingisFöstudaginn 20. apríl er gert ráð fyrir opnum fundi hjá fjárlaganefnd Alþingis kl. 9.40. Til umræðu verður 494. mál, fjármálaáætlun 2019-2023. Gestir verða frá fjármálaráði. 

13.4.2018 : Nefndadagar 17., 18. og 20. apríl

Opinn fundur um skýrslu umboðsmanns AlþingisFundir verða í nefndum Alþingis 17., 18. og 20. apríl. Á síðum fastanefnda má sjá skipan nefndanna, fundargerðir, mál sem eru til umfjöllunar og fá yfirlit um öll mál sem eru til umsagnar.

13.4.2018 : Nefndadagar 27. og 30. apríl

Allsherjar- og menntamálanefnd í desember 2017Fundir verða í nefndum Alþingis 27. og 30. apríl. Sjá yfirlit um stöðu mála á yfirstandandi þingi.

14.3.2018 : Upptaka af opnum fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis

Opinn fundur um skýrslu umboðsmanns AlþingisUpptaka af fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mánudaginn 12. mars kl. 10:00. 

8.3.2018 : Nefndadagar 12.–15. mars

Allsherjar- og menntamálanefnd í desember 2017Fundir verða í nefndum Alþingis 12.–15. mars 2018 samkvæmt starfsáætlun Alþingis. Á síðum fastanefnda má sjá skipan nefndanna, fundargerðir, mál sem eru til umfjöllunar og fá yfirlit um öll mál sem eru til umsagnar.

8.3.2018 : Fundur um skýrslu umboðsmanns Alþingis 2016 – bein útsending

Merki AlþingisOpinn fundur verður haldinn í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, mánudaginn 12. mars kl. 10:00. Fundarefnið er skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016 .

15.2.2018 : Opinn fundur um skýrslu peningastefnunefndar - bein útsending

Opinn fundur verður hjá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis með peningastefnunefnd Seðlabankans fimmtudaginn 22. febrúar kl. 9:10 um skýrslu peningastefnunefndar.

31.1.2018 : Upptaka frá opnum fundi um skipan dómara í Landsrétt

Opinn fundur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndUpptaka frá opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með dómsmálaráðherra 31. janúar um skipan dómara í Landsrétt.