Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
33 19.09.2018 40 stunda vinnuvika (lögbundnir frídagar) (endurflutt) Þorsteinn Sæmunds­son
181 09.10.2018 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
157 26.09.2018 Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
54 19.09.2018 Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar) (endurflutt) Halldóra Mogensen
24 25.09.2018 Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) (endurflutt) Inga Sæland
12 13.09.2018 Almannatryggingar (barnalífeyrir) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
146 25.09.2018 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
4 11.09.2018 Aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
139 24.09.2018 Ársreikningar (texti ársreiknings) (endurflutt) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
126 20.09.2018 Barnaverndarlög (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni) (endurflutt) Brynjar Níels­son
145 26.09.2018 Barnaverndarlög og almenn hegningarlög (eftirlit með barnaníðingum) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
90 17.09.2018 Breyting á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) (endurflutt) Jón Gunnars­son
25 24.09.2018 Breyting á ýmsum lögum til að heimila skráningu lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum Hanna Katrín Friðriks­son
222 11.10.2018 Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru Dómsmála­ráð­herra
3 11.09.2018 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2019 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
77 14.09.2018 Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
180 09.10.2018 Brottfall laga (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
210 10.10.2018 Brottfall laga um ríkisskuldabréf Fjármála- og efnahags­ráð­herra
70 14.09.2018 Dómstólar o.fl. (Endurupptökudómur) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
178 27.09.2018 Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr (íslenskukunnátta) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
188 09.10.2018 Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir) (endurflutt) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
136 25.09.2018 Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda (endurflutt) Jón Gunnars­son
10 14.09.2018 Erfðafjárskattur (þrepaskipting) Óli Björn Kára­son
135 24.09.2018 Fasteignalán til neytenda (eftirstöðvar í kjölfar nauðungarsölu) Ólafur Ísleifs­son
189 09.10.2018 Fiskeldi (rekstrarleyfi til bráðabirgða) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
1 11.09.2018 Fjárlög 2019 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
154 26.09.2018 Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs) (endurflutt) Logi Einars­son
185 09.10.2018 Heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl) (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
50 14.09.2018 Hlutafélög (uppgjörsmynt arðgreiðslna) (endurflutt) Smári McCarthy
38 18.09.2018 Hlutafélög og einkahlutafélög (kennitöluflakk) (endurflutt) Þorsteinn Sæmunds­son
140 09.10.2018 Húsnæðisbætur (réttur námsmanna og fatlaðs fólks) Helga Vala Helga­dóttir
134 24.09.2018 Kosningar til Alþingis (kosningarréttur) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
39 18.09.2018 Lagaráð Alþingis (endurflutt) Anna Kolbrún Árna­dóttir
9 14.09.2018 Mannanöfn (endurflutt) Þorsteinn Víglunds­son
26 27.09.2018 Nálgunarbann og brottvísun af heimili (meðferð beiðna um nálgunarbann) Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
183 09.10.2018 Náttúruhamfaratrygging Íslands (skýstrókar) Karl Gauti Hjalta­son
82 19.09.2018 Náttúruvernd (rusl á almannafæri, sektir) (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
211 10.10.2018 Rafræn birting á álagningu skatta og gjalda Fjármála- og efnahags­ráð­herra
69 14.09.2018 Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði Dómsmála­ráð­herra
45 13.09.2018 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
37 18.09.2018 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) (endurflutt) Þorsteinn Sæmunds­son
186 09.10.2018 Samvinnufélög o.fl. (viðurlög vegna hlutfalls kynja í stjórn) Lilja Rafney Magnús­dóttir
40 19.09.2018 Sjóðir og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá og málefni aldraðra (búseturéttur aldraðra, öryggisíbúðir) (endurflutt) Þorsteinn Sæmunds­son
11 14.09.2018 Sjúkratryggingar (heilbrigðisþjónusta í hagnaðarskyni) Ólafur Þór Gunnars­son
147 25.09.2018 Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
212 11.10.2018 Skráning og mat fasteigna (ákvörðun matsverðs) (endurflutt) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
120 09.10.2018 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
168 27.09.2018 Starfsemi smálánafyrirtækja Oddný G. Harðar­dóttir
161 26.09.2018 Stimpilgjald (afnám stimpilgjaldsskyldu skipa) Teitur Björn Einars­son
88 18.09.2018 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) (endurflutt) Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
104 18.09.2018 Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga) Þorsteinn Víglunds­son
133 24.09.2018 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
124 24.09.2018 Stofnun opinbers hlutafélags um rekstur Keflavíkurflugvallar (fríhafnarverslun) Teitur Björn Einars­son
176 27.09.2018 Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku Mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
158 26.09.2018 Svæðisbundin flutningsjöfnun Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
84 17.09.2018 Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu og frístundahúsnæði) (endurflutt) Óli Björn Kára­son
167 27.09.2018 Tekjuskattur (endurgreiðslur vegna námslána) (endurflutt) Sigríður María Egils­dóttir
18 17.09.2018 Tekjuskattur (söluhagnaður) Haraldur Benedikts­son
156 26.09.2018 Umboðsmaður barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing) Forsætis­ráð­herra
219 11.10.2018 Umferðarlög Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
179 27.09.2018 Útflutningur hrossa (gjald í stofnverndarsjóð) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
46 13.09.2018 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
221 11.10.2018 Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi (ýmsar breytingar) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
81 14.09.2018 Vaktstöð siglinga (hafnsaga) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
32 13.09.2018 Vegalög (endurflutt) Karl Gauti Hjalta­son
144 25.09.2018 Veiðigjald Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
110 20.09.2018 Verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis) (endurflutt) Þorsteinn Víglunds­son
16 14.09.2018 Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði) Ólafur Ísleifs­son
171 27.09.2018 Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts) Jón Gunnars­son
52 19.09.2018 Virðisaukaskattur (tíðavörur og getnaðarvarnir) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
162 26.09.2018 Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
2 11.09.2018 Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019 (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
107 25.09.2018 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (starfskostnaður) Andrés Ingi Jóns­son
68 14.09.2018 Þinglýsingalög o.fl. (rafrænar þinglýsingar) Dómsmála­ráð­herra
31 13.09.2018 Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) (endurflutt) Birgir Þórarins­son