Lagafrumvörp
Málalisti
Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Málsnúmer | Dagsetning | Heiti máls | Flutningsmaður |
---|---|---|---|
124 | 15.09.2023 | 40 stunda vinnuvika (frídagar) (endurflutt) | Björn Leví Gunnarsson |
100 | 14.09.2023 | Almannatryggingar (afnám búsetuskerðinga) (endurflutt) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
93 | 14.09.2023 | Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) (endurflutt) | Inga Sæland |
138 | 19.09.2023 | Almannatryggingar (aldursviðbót) (endurflutt) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
20 | 14.09.2023 | Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) (endurflutt) | Inga Sæland |
108 | 18.09.2023 | Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) (endurflutt) | Inga Sæland |
156 | 19.09.2023 | Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) (endurflutt) | Inga Sæland |
527 | 23.11.2023 | Almannatryggingar (mánaðarlegt yfirlit) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
111 | 18.09.2023 | Almannatryggingar (raunleiðrétting) (endurflutt) | Björn Leví Gunnarsson |
150 | 19.09.2023 | Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) (endurflutt) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
91 | 20.09.2023 | Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) (endurflutt) | Inga Sæland |
131 | 18.09.2023 | Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) (endurflutt) | Gísli Rafn Ólafsson |
229 | 21.09.2023 | Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) (endurflutt) | Logi Einarsson |
449 | 31.10.2023 | Almennar sanngirnisbætur | Forsætisráðherra |
536 | 27.11.2023 | Ársreikningar (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga) | Diljá Mist Einarsdóttir |
102 | 18.09.2023 | Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta) (endurflutt) | Halldóra Mogensen |
99 | 14.09.2023 | Bann við hvalveiðum | Andrés Ingi Jónsson |
307 | 09.10.2023 | Bardagaíþróttir (endurflutt) | Berglind Ósk Guðmundsdóttir |
112 | 18.09.2023 | Barnalög (greiðsla meðlags) (endurflutt) | Gísli Rafn Ólafsson |
132 | 19.09.2023 | Barnalög (réttur til umönnunar) (endurflutt) | Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir |
78 | 19.09.2023 | Barnalög og tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks) (endurflutt) | Hildur Sverrisdóttir |
497 | 13.11.2023 | Barnaverndarlög og félagsþjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir) | Mennta- og barnamálaráðherra |
240 | 26.09.2023 | Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.) (endurflutt) | Mennta- og barnamálaráðherra |
103 | 18.09.2023 | Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks (nöfn og skilríki) (endurflutt) | Andrés Ingi Jónsson |
301 | 09.10.2023 | Breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk (endurflutt) | Berglind Ósk Guðmundsdóttir |
2 | 12.09.2023 | Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024 | Fjármála- og efnahagsráðherra |
401 | 24.10.2023 | Brottfall laga um gæðamat á æðardúni | Óli Björn Kárason |
50 | 13.09.2023 | Brottfall laga um heiðurslaun listamanna (endurflutt) | Vilhjálmur Árnason |
94 | 14.09.2023 | Brottfall laga um orlof húsmæðra (endurflutt) | Vilhjálmur Árnason |
505 | 14.11.2023 | Búvörulög (framleiðendafélög) | Matvælaráðherra |
166 | 20.09.2023 | Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda) (endurflutt) | Inga Sæland |
483 | 10.11.2023 | Dýrasjúkdómar o.fl. (EES-reglur o.fl.) | Matvælaráðherra |
184 | 14.09.2023 | Endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) (endurflutt) | Menningar- og viðskiptaráðherra |
45 | 13.09.2023 | Erfðafjárskattur (ættliðaskipti bújarða) | Birgir Þórarinsson |
165 | 20.09.2023 | Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
406 | 24.10.2023 | Fasteignalán til neytenda (greiðslugeta) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
171 | 20.09.2023 | Fasteignalán til neytenda (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
74 | 14.09.2023 | Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
285 | 28.09.2023 | Fasteignalán til neytenda og tekjustofnar sveitarfélaga (takmörkun eignasöfnunar á húsnæðismarkaði) | Lenya Rún Taha Karim |
313 | 09.10.2023 | Félagafrelsi á vinnumarkaði (endurflutt) | Óli Björn Kárason |
145 | 19.09.2023 | Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) (endurflutt) | Inga Sæland |
162 | 20.09.2023 | Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) (endurflutt) | Inga Sæland |
405 | 24.10.2023 | Félagsleg aðstoð (lífeyrisþegar búsettir erlendis) | Inga Sæland |
164 | 20.09.2023 | Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) (endurflutt) | Inga Sæland |
205 | 19.09.2023 | Fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.) (endurflutt) | Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra |
481 | 13.11.2023 | Fjáraukalög 2023 | Fjármála- og efnahagsráðherra |
1 | 12.09.2023 | Fjárlög 2024 | Fjármála- og efnahagsráðherra |
160 | 20.09.2023 | Fjöleignarhús (gæludýrahald) (endurflutt) | Inga Sæland |
117 | 18.09.2023 | Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja (endurflutt) | Jódís Skúladóttir |
146 | 19.09.2023 | Fyrning kröfuréttinda (neytendasamningar) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
11 | 18.09.2023 | Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris) (endurflutt) | Jóhann Páll Jóhannsson |
212 | 20.09.2023 | Fæðingar- og foreldraorlof (vernd gegn uppsögn vegna tæknifrjóvgunar) | Ingibjörg Isaksen |
155 | 19.09.2023 | Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) (endurflutt) | Inga Sæland |
47 | 13.09.2023 | Grunnskólar (kristinfræðikennsla) (endurflutt) | Birgir Þórarinsson |
167 | 20.09.2023 | Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti (bann við rekstri spilakassa) (endurflutt) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
225 | 20.09.2023 | Heilbrigðisþjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika) (endurflutt) | Heilbrigðisráðherra |
461 | 07.11.2023 | Hringrásarstyrkir | Andrés Ingi Jónsson |
28 | 14.09.2023 | Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda íbúðarhúsnæðis og leigubremsa) (endurflutt) | Inga Sæland |
123 | 18.09.2023 | Innheimtulög (leyfisskylda o.fl.) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
478 | 09.11.2023 | Jöfnunarsjóður sveitarfélaga | Innviðaráðherra |
57 | 13.09.2023 | Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) (endurflutt) | Bryndís Haraldsdóttir |
316 | 06.10.2023 | Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) (endurflutt) | Dómsmálaráðherra |
507 | 17.11.2023 | Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða | Fjármála- og efnahagsráðherra |
6 | 26.09.2023 | Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis) (endurflutt) | Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir |
185 | 20.09.2023 | Kosningalög (lækkun kosningaaldurs) (endurflutt) | Andrés Ingi Jónsson |
486 | 13.11.2023 | Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.) | Menningar- og viðskiptaráðherra |
475 | 09.11.2023 | Leikskólar (innritun í leikskóla) (endurflutt) | Dagbjört Hákonardóttir |
224 | 20.09.2023 | Lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu) (endurflutt) | Heilbrigðisráðherra |
542 | 28.11.2023 | Lögheimili og aðsetur o.fl. | Innviðaráðherra |
128 | 15.09.2023 | Lögreglulög (fyrirmæli lögreglu) (endurflutt) | Þórhildur Sunna Ævarsdóttir |
239 | 26.09.2023 | Mannréttindastofnun Íslands | Forsætisráðherra |
143 | 19.09.2023 | Málefni aldraðra (réttur til sambúðar) | Inga Sæland |
142 | 19.09.2023 | Meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri þjónustugátt stjórnvalda (skuldabréf og stefnubirting í neytendamálum) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
81 | 14.09.2023 | Menntasjóður námsmanna (launatekjur o.fl.) (endurflutt) | Tómas A. Tómasson |
238 | 26.09.2023 | Miðstöð menntunar og skólaþjónustu | Mennta- og barnamálaráðherra |
479 | 10.11.2023 | Náttúrufræðistofnun | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra |
206 | 21.09.2023 | Náttúruhamfaratrygging Íslands (lágmarksfjárhæð bóta) (endurflutt) | Gísli Rafn Ólafsson |
173 | 20.09.2023 | Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum og skaðabótaskylda) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
151 | 19.09.2023 | Neytendalán og fasteignalán til neytenda (endurfjármögnun verðtryggðra lána) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
161 | 20.09.2023 | Neytendalán og fasteignalán til neytenda (viðmið greiðslubyrðar) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
153 | 19.09.2023 | Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
177 | 20.09.2023 | Okur á tímum hættuástands (endurflutt) | Inga Sæland |
139 | 19.09.2023 | Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (endurflutt) | Inga Sæland |
181 | 14.09.2023 | Póstþjónusta (úrbætur á póstmarkaði) (endurflutt) | Innviðaráðherra |
541 | 28.11.2023 | Raforkulög (forgangsraforka) | Atvinnuveganefnd |
348 | 16.10.2023 | Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.) (endurflutt) | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra |
404 | 24.10.2023 | Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra) (endurflutt) | Oddný G. Harðardóttir |
79 | 14.09.2023 | Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) (endurflutt) | Diljá Mist Einarsdóttir |
371 | 16.10.2023 | Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) (endurflutt) | Sigmundur Davíð Gunnlaugsson |
141 | 19.09.2023 | Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar) (endurflutt) | Jóhann Páll Jóhannsson |
176 | 20.09.2023 | Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum) (endurflutt) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
36 | 14.09.2023 | Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (endurflutt) | Inga Sæland |
71 | 13.09.2023 | Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (endurflutt) | Njáll Trausti Friðbertsson |
378 | 17.10.2023 | Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (hækkun bankaskatts) | Inga Sæland |
537 | 27.11.2023 | Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ | Innviðaráðherra |
129 | 18.09.2023 | Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) (endurflutt) | Inga Sæland |
163 | 18.09.2023 | Skaðabótalög (gjafsókn) (endurflutt) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
118 | 18.09.2023 | Skaðabótalög (launaþróun) (endurflutt) | Guðmundur Ingi Kristinsson |
468 | 07.11.2023 | Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.) | Fjármála- og efnahagsráðherra |
183 | 14.09.2023 | Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir) (endurflutt) | Innviðaráðherra |
414 | 25.10.2023 | Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar) | Birgir Þórarinsson |
264 | 28.09.2023 | Sorgarleyfi (makamissir) (endurflutt) | Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir |
399 | 23.10.2023 | Staðfesting ríkisreiknings 2022 | Fjármála- og efnahagsráðherra |
119 | 18.09.2023 | Starfsemi stjórnmálasamtaka (bein framlög frá lögaðilum) (endurflutt) | Björn Leví Gunnarsson |
85 | 14.09.2023 | Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) (endurflutt) | Diljá Mist Einarsdóttir |
104 | 15.09.2023 | Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli) (endurflutt) | Vilhjálmur Árnason |
148 | 19.09.2023 | Stjórn fiskveiða (handfæraveiðar) (endurflutt) | Eyjólfur Ármannsson |
187 | 20.09.2023 | Stjórn fiskveiða (strandveiðar) (endurflutt) | Björn Leví Gunnarsson |
157 | 20.09.2023 | Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi) (endurflutt) | Inga Sæland |
68 | 13.09.2023 | Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) (endurflutt) | Inga Sæland |
392 | 19.10.2023 | Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni) (endurflutt) | Þórhildur Sunna Ævarsdóttir |
73 | 14.09.2023 | Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) (endurflutt) | Diljá Mist Einarsdóttir |
450 | 31.10.2023 | Svæðisbundin flutningsjöfnun (breytingar á úthlutunarreglum) | Innviðaráðherra |
236 | 26.09.2023 | Tekjuskattur (heimilishjálp) (endurflutt) | Vilhjálmur Árnason |
300 | 09.10.2023 | Tekjuskattur (skattafsláttur sjálfboðaliða) (endurflutt) | Gísli Rafn Ólafsson |
168 | 20.09.2023 | Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
334 | 12.10.2023 | Tekjustofnar sveitarfélaga (heimild til viðbótarálags) | Indriði Ingi Stefánsson |
508 | 17.11.2023 | Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ | Félags- og vinnumarkaðsráðherra |
314 | 06.10.2023 | Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi (endurflutt) | Innviðaráðherra |
506 | 15.11.2023 | Tóbaksvarnir | Halldór Auðar Svansson |
226 | 20.09.2023 | Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) (endurflutt) | Heilbrigðisráðherra |
16 | 19.09.2023 | Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera) | Hildur Sverrisdóttir |
400 | 23.10.2023 | Umferðarlög (EES-reglur) | Innviðaráðherra |
170 | 20.09.2023 | Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver) (endurflutt) | Inga Sæland |
113 | 14.09.2023 | Útlendingar (afnám þjónustusviptingar) | Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir |
60 | 13.09.2023 | Útlendingar (skipan kærunefndar) | Birgir Þórarinsson |
180 | 14.09.2023 | Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.) (endurflutt) | Innviðaráðherra |
467 | 07.11.2023 | Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði) | Matvælaráðherra |
521 | 22.11.2023 | Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu) | Atvinnuveganefnd, meiri hluti |
12 | 13.09.2023 | Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi) (endurflutt) | Inga Sæland |
485 | 11.11.2023 | Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga | Forsætisráðherra |
109 | 18.09.2023 | Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar lána til neytenda) (endurflutt) | Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
543 | 28.11.2023 | Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir | Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra |
149 | 20.09.2023 | Virðisaukaskattur (hjálpartæki) (endurflutt) | Inga Sæland |
424 | 26.10.2023 | Virðisaukaskattur (veltumörk) | Friðjón R. Friðjónsson |
159 | 19.09.2023 | Virðisaukaskattur (vistvæn skip) (endurflutt) | Jakob Frímann Magnússon |
137 | 19.09.2023 | Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis) (endurflutt) | Inga Sæland |
349 | 16.10.2023 | Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.) (endurflutt) | Dómsmálaráðherra |
106 | 18.09.2023 | Þingsköp Alþingis (Lögrétta) (endurflutt) | Halldóra Mogensen |
89 | 14.09.2023 | Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) (endurflutt) | Birgir Þórarinsson |
76 | 14.09.2023 | Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) (endurflutt) | Inga Sæland |
179 | 20.09.2023 | Ættleiðingar (ættleiðendur) (endurflutt) | Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir |