Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
165 05.02.2018 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma) Björn Leví Gunnars­son
93 22.01.2018 Afleiðuviðskipti, miðlægir mótaðilar og afleiðuviðskiptaskrár (EES-reglur) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
51 19.12.2017 Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna) Inga Sæland
97 23.01.2018 Almannatryggingar (barnalífeyrir) Silja Dögg Gunnars­dóttir
38 16.12.2017 Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar) Halldóra Mogensen
39 16.12.2017 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu) Halldóra Mogensen
114 30.01.2018 Almenn hegningarlög (bann við umskurði drengja) Silja Dögg Gunnars­dóttir
10 15.12.2017 Almenn hegningarlög (kynferðisbrot) (endurflutt) Jón Steindór Valdimars­son
213 19.02.2018 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) Steinunn Þóra Árna­dóttir
37 18.12.2017 Almenn hegningarlög (stafrænt kynferðisofbeldi) Helgi Hrafn Gunnars­son
48 19.12.2017 Atvinnuleysistryggingar (bótaréttur fanga) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
127 25.01.2018 Áfengislög (afnám banns við heimabruggun til einkaneyslu) (endurflutt) Helgi Hrafn Gunnars­son
12 15.12.2017 Ársreikningar og hlutafélög (aukinn aðgangur að ársreikningaskrá og hlutafélagaskrá) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
238 22.02.2018 Barnalög (stefnandi faðernismáls) Helga Vala Helga­dóttir
3 14.12.2017 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2018 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
138 30.01.2018 Brottfall laga um stofnun hlutafélags um Hitaveitu Suðurnesja Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
22 15.12.2017 Brottnám líffæra (ætlað samþykki) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
64 22.12.2017 Búvörulög og búnaðarlög (undanþágur frá ákvæðum samkeppnislaga, verðjöfnunargjöld o.fl.) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
8 15.12.2017 Dómstólar o.fl. (setning og leyfi dómara, áfrýjun einkamála, lögmannsréttindi o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
110 24.01.2018 Eftirlit með skipum (stjórnvaldssektir) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
111 24.01.2018 Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (leyfisskyldir farþegaflutningar) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
27 15.12.2017 Félagsþjónusta sveitarfélaga (samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks, stjórnsýsla og húsnæðismál) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
66 20.12.2017 Fjáraukalög 2017 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1 14.12.2017 Fjárlög 2018 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
46 18.12.2017 Fjármálafyrirtæki (heimildir Fjármálaeftirlitsins til að takmarka tjón á fjármálamarkaði) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
214 20.02.2018 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja Kolbeinn Óttars­son Proppé
24 16.12.2017 Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp) (endurflutt) Silja Dögg Gunnars­dóttir
98 22.01.2018 Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs) Logi Einars­son
178 06.02.2018 Heilbrigðisþjónusta (réttur til einbýlis og sambúðar við maka á öldrunarstofnunum) Ólafur Þór Gunnars­son
134 30.01.2018 Helgidagafriður (endurflutt) Helgi Hrafn Gunnars­son
248 22.02.2018 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (sérstök kæruheimild vegna athafna og athafnaleysis) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
36 18.12.2017 Höfundalög (sjálfvirk gagnagreining) Björn Leví Gunnars­son
133 30.01.2018 Íslenskur ríkisborgararéttur og barnalög (ríkisfangsleysi) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
89 23.01.2018 Kosningar til Alþingis (kosningaréttur) Björn Leví Gunnars­son
40 16.12.2017 Kosningar til sveitarstjórna (kosningaaldur) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
63 20.12.2017 Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann á miðlun fjölmiðils) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
215 20.02.2018 Lax- og silungsveiði (stjórn álaveiða) Sjávarútvegs- og land­búnaðar­ráð­herra
49 19.12.2017 Lokafjárlög 2016 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
83 22.01.2018 Mannanöfn Þorsteinn Víglunds­son
4 14.12.2017 Mannvirki (faggilding, frestur) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
185 06.02.2018 Mannvirki (stjórnsýsla við mannvirkjagerð o.fl.) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
167 05.02.2018 Markaðar tekjur Fjármála- og efnahags­ráð­herra
28 15.12.2017 Málefni fatlaðs fólks og aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (notendastýrð persónuleg aðstoð) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
203 16.02.2018 Meðferð sakamála (sakarkostnaður) Dómsmála­ráð­herra
115 24.01.2018 Raforkulög og stofnun Landsnets hf. (ýmsar breytingar) Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
202 16.02.2018 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
35 16.12.2017 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (brottfall kröfu um ríkisborgararétt) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
67 20.12.2017 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (launafyrirkomulag forstöðumanna) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
109 24.01.2018 Samgöngustofa, stjórnsýslustofnun samgöngumála (birting alþjóðlegra reglna á sviði siglinga) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
25 16.12.2017 Sjúkratryggingar (samningar um heilbrigðisþjónustu) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
23 16.12.2017 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (jafnréttisstefna lífeyrissjóða) Hanna Katrín Friðriks­son
21 15.12.2017 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) (endurflutt) Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
6 15.12.2017 Stjórn fiskveiða (útboð viðbótarþorskkvóta) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
150 01.02.2018 Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (opin gögn) Björn Leví Gunnars­son
190 07.02.2018 Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) Jón Gunnars­son
108 24.01.2018 Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri) Guðmundur Ingi Kristins­son
11 15.12.2017 Tekjustofnar sveitarfélaga (fasteignasjóður) Samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
7 15.12.2017 Útlendingar (dvalarleyfi vegna iðnnáms) Dómsmála­ráð­herra
42 18.12.2017 Útlendingar (fylgdarlaus börn) (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
34 16.12.2017 Útlendingar (réttur barna til dvalarleyfis) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
5 14.12.2017 Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum (hættumat eldgosa, vatnsflóða og sjávarflóða) Umhverfis- og auð­linda­ráð­herra
247 22.02.2018 Vátryggingastarfsemi (EES-reglur, eftirlitsstofnanir o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
75 28.12.2017 Veiting ríkisborgararéttar Allsherjar- og mennta­málanefnd
19 16.12.2017 Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður (leyfi frá opinberu starfi og starf með þingmennsku) Björn Leví Gunnars­son
222 21.02.2018 Þingsköp Alþingis (líftími þingmála) Smári McCarthy
132 25.01.2018 Þingsköp Alþingis (opnir nefndarfundir) (endurflutt) Helgi Hrafn Gunnars­son
26 15.12.2017 Þjónusta við fatlað fólk með miklar stuðningsþarfir (endurflutt) Félags- og jafnréttismála­ráð­herra
105 22.01.2018 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga (endurgreiðsla vegna gleraugnakaupa barna) (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
128 25.01.2018 Ættleiðingar (umsagnir nánustu fjölskyldu) (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son