Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
64 01.12.2021 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) (endurflutt) Inga Sæland
124 03.12.2021 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
67 01.12.2021 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) (endurflutt) Inga Sæland
36 01.12.2021 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) (endurflutt) Inga Sæland
55 01.12.2021 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) (endurflutt) Inga Sæland
140 07.12.2021 Almannatryggingar (raunleiðrétting) Björn Leví Gunnars­son
71 01.12.2021 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
69 01.12.2021 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
38 01.12.2021 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) (endurflutt) Inga Sæland
24 03.12.2021 Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
3 30.11.2021 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
94 01.12.2021 Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði) (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
32 01.12.2021 Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda) (endurflutt) Inga Sæland
118 02.12.2021 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
81 01.12.2021 Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
76 01.12.2021 Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
61 01.12.2021 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) (endurflutt) Inga Sæland
56 01.12.2021 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) (endurflutt) Inga Sæland
35 01.12.2021 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) (endurflutt) Inga Sæland
43 01.12.2021 Fjarskipti (farsímasamband á þjóðvegum) Jakob Frímann Magnús­son
1 30.11.2021 Fjárlög 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
57 01.12.2021 Fjöleignarhús (gæludýrahald) (endurflutt) Inga Sæland
91 02.12.2021 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
82 01.12.2021 Fyrning kröfuréttinda (neytendalánasamningar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
54 01.12.2021 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (leiðrétting viðmiða vegna greiðslna ríkissjóðs) (endurflutt) Inga Sæland
84 01.12.2021 Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
62 01.12.2021 Happdrætti Háskóla Íslands o.fl. (bann við rekstri spilakassa) (endurflutt) Inga Sæland
77 01.12.2021 Innheimtulög (leyfisskylda) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
100 02.12.2021 Jöfn staða og jafn réttur kynja o.fl. (lækkun tryggingagjalds) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
8 02.12.2021 Loftslagsmál (aukinn metnaður, gagnsæi og aðhald) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
39 01.12.2021 Menntasjóður námsmanna (launatekjur) Tómas A. Tómas­son
75 01.12.2021 Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
79 01.12.2021 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (endurfjármögnun verðtryggðra lána) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
92 01.12.2021 Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
63 01.12.2021 Okur á tímum hættuástands (endurflutt) Inga Sæland
65 01.12.2021 Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra) Helga Vala Helga­dóttir
60 01.12.2021 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl. (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (endurflutt) Inga Sæland
70 01.12.2021 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
34 01.12.2021 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Inga Sæland
85 01.12.2021 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
40 01.12.2021 Sjúkratryggingar (tannlækningar og tannréttingar vegna afleiðinga meðfæddra galla) (endurflutt) Inga Sæland
68 01.12.2021 Skaðabótalög (gjafsókn) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
72 03.12.2021 Skaðabótalög (launaþróun) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
5 07.12.2021 Skattar og gjöld (bifreiðagjald o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
4 30.11.2021 Skattar og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
99 02.12.2021 Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
73 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (frjálsar handfæraveiðar) (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
86 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
41 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi) (endurflutt) Inga Sæland
22 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (tengdiraðilar og raunveruleg yfirráð) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
59 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) (endurflutt) Inga Sæland
74 01.12.2021 Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (stuðningur til öflunar íbúðarhúsnæðis) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
137 07.12.2021 Tekjuskattur (samsköttun) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
78 01.12.2021 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
97 01.12.2021 Umferðarlög (nagladekk) Jóhann Páll Jóhanns­son
42 01.12.2021 Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver) (endurflutt) Inga Sæland
15 01.12.2021 Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi) (endurflutt) Inga Sæland
80 01.12.2021 Vextir og verðtrygging og húsaleigulög (verðbólga á húsnæðislán og húsaleigu) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
66 01.12.2021 Virðisaukaskattur (hjálpartæki) (endurflutt) Inga Sæland
44 01.12.2021 Virðisaukaskattur (vistvæn skip og loftför) Jakob Frímann Magnús­son
37 01.12.2021 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) Inga Sæland