Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
550 07.12.2022 40 stunda vinnuvika (frídagar) Björn Leví Gunnars­son
72 16.09.2022 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) (endurflutt) Inga Sæland
54 15.09.2022 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
568 08.12.2022 Almannatryggingar (eingreiðsla) Velferðarnefnd
65 16.09.2022 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) (endurflutt) Inga Sæland
534 02.12.2022 Almannatryggingar (frítekjumark og skerðingarhlutfall) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
78 16.09.2022 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) (endurflutt) Inga Sæland
117 15.09.2022 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) (endurflutt) Inga Sæland
217 10.10.2022 Almannatryggingar (raunleiðrétting) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
44 20.09.2022 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
66 22.09.2022 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
533 02.12.2022 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (réttindaávinnsla og breytt framsetning) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
68 16.09.2022 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) (endurflutt) Inga Sæland
33 15.09.2022 Almenn hegningarlög (afnám banns við klámi) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
45 20.09.2022 Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
35 16.09.2022 Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) Gísli Rafn Ólafs­son
456 16.11.2022 Almenn hegningarlög (móðgun við erlenda þjóðhöfðingja) (endurflutt) Steinunn Þóra Árna­dóttir
28 15.09.2022 Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi) (endurflutt) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
135 27.09.2022 Áfengislög (afnám opnunarbanns á frídögum) (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
5 19.09.2022 Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
300 11.10.2022 Barnalög (greiðsla meðlags til rétthafa sem búsettir eru erlendis) Gísli Rafn Ólafs­son
79 16.09.2022 Barnalög (réttur til umönnunar) (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
18 07.10.2022 Breyting á lögum um tekjuskatt og staðgreiðslu opinberra gjalda (reiknað endurgjald) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
196 29.09.2022 Breyting á lögum um ættleiðingar (ættleiðendur) (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
432 15.11.2022 Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (kaupréttur, mútubrot o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
2 13.09.2022 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2023 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
165 27.09.2022 Brottfall laga um orlof húsmæðra (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
120 27.09.2022 Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði) (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
101 15.09.2022 Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda) (endurflutt) Inga Sæland
127 27.09.2022 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
137 16.09.2022 Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
279 07.10.2022 Farþegaflutningar og farmflutningar á landi (EES-reglur, einföldun útgáfu leyfa) Innviða­ráð­herra
70 27.09.2022 Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
59 21.09.2022 Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
24 11.10.2022 Félagafrelsi á vinnumarkaði Óli Björn Kára­son
102 15.09.2022 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) (endurflutt) Inga Sæland
435 15.11.2022 Félagsleg aðstoð (greiðslutímabil endurhæfingarlífeyris) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
97 20.09.2022 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) (endurflutt) Inga Sæland
107 16.09.2022 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) (endurflutt) Inga Sæland
409 08.11.2022 Fjáraukalög 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1 13.09.2022 Fjárlög 2023 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
381 21.10.2022 Fjármálafyrirtæki og vátryggingastarfsemi (búsetuskilyrði stjórnenda) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
80 16.09.2022 Fjöleignarhús (gæludýrahald) (endurflutt) Inga Sæland
543 02.12.2022 Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
136 16.09.2022 Framhaldsfræðsla (stjórn Fræðslusjóðs) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
16 16.09.2022 Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
91 27.09.2022 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
317 13.10.2022 Fyrning kröfuréttinda (neytendasamningar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
277 07.10.2022 Gjaldþrotaskipti o.fl. (kennitöluflakk) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
115 16.09.2022 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) (endurflutt) Inga Sæland
166 21.09.2022 Greiðslureikningar (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
128 27.09.2022 Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
92 15.09.2022 Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti (bann við rekstri spilakassa) (endurflutt) Inga Sæland
227 27.09.2022 Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl.) (endurflutt) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
390 26.10.2022 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.) (endurflutt) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
272 07.10.2022 Húsaleigulög (skráning samninga og breytinga á leigufjárhæð) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
74 27.09.2022 Innheimtulög (leyfisskylda o.fl.) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
27 15.09.2022 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
153 20.09.2022 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
399 07.11.2022 Kosningalög (jöfn skipting atkvæða milli stjórnmálasamtaka) Björn Leví Gunnars­son
14 16.09.2022 Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
498 24.11.2022 Kosningalög (kosningaaldur) Orri Páll Jóhanns­son
497 24.11.2022 Kosningalög (lækkun kosningaaldurs) Andrés Ingi Jóns­son
212 27.09.2022 Landamæri (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
167 21.09.2022 Leigubifreiðaakstur (endurflutt) Innviða­ráð­herra
353 18.10.2022 Lyfjalög (lausasölulyf) Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
535 02.12.2022 Lögreglulög (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu) Dómsmála­ráð­herra
32 16.09.2022 Lögreglulög (lögmæt fyrirmæli lögreglu) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
393 27.10.2022 Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
403 07.11.2022 Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
278 07.10.2022 Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
547 06.12.2022 Meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri ­þjónustugátt stjórnvalda (skuldabréf og stefnubirting í neytendamálum) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
428 14.11.2022 Meðferð sakamála (málsmeðferð hjá Endurupptökudómi) Dómsmála­ráð­herra
429 14.11.2022 Menningarminjar (aldursfriðun húsa og mannvirkja) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
48 20.09.2022 Menntasjóður námsmanna (launatekjur o.fl.) (endurflutt) Tómas A. Tómas­son
67 22.09.2022 Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
55 20.09.2022 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (endurfjármögnun verðtryggðra lána) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
372 20.10.2022 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (viðmið greiðslubyrðar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
76 27.09.2022 Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
112 27.09.2022 Okur á tímum hættuástands (endurflutt) Inga Sæland
93 19.09.2022 Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra) (endurflutt) Helga Vala Helga­dóttir
540 02.12.2022 Opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda) Matvæla­ráð­herra
328 14.10.2022 Peningamarkaðssjóðir (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
103 27.09.2022 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (endurflutt) Inga Sæland
476 21.11.2022 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi (málsmeðferð o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
531 02.12.2022 Póst­þjónusta (úrbætur á póstmarkaði) Innviða­ráð­herra
536 02.12.2022 Raforkulög (viðbótarkostnaður) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
87 22.09.2022 Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
41 19.09.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) (endurflutt) Diljá Mist Einars­dóttir
141 19.09.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
273 10.10.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar) Jóhann Páll Jóhanns­son
62 22.09.2022 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
61 22.09.2022 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (endurflutt) Inga Sæland
485 23.11.2022 Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (samfélagsvegir) Haraldur Benedikts­son
541 02.12.2022 Seðlabanki Íslands (fjármálaeftirlitsnefnd) Forsætis­ráð­herra
433 15.11.2022 Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki (sértryggð skuldabréf) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
211 24.09.2022 Sjúklingatrygging (bótaréttur vegna bólusetninga) Heilbrigðis­ráð­herra
132 27.09.2022 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
358 19.10.2022 Sjúkratryggingar (sjúkraflutningar, greiðsluþátttaka) Inga Björk Margrétar Bjarna­dóttir
57 20.09.2022 Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) Inga Sæland
69 27.09.2022 Skaðabótalög (gjafsókn) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
58 20.09.2022 Skaðabótalög (launaþróun) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
144 16.09.2022 Skipulagslög (uppbygging innviða) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
226 27.09.2022 Skráning raunverulegra eigenda (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) (endurflutt) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
326 14.10.2022 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og upplýsingagjöf til sjóðfélaga) (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
315 13.10.2022 Sorgarleyfi (makamissir) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
529 02.12.2022 Sóttvarnalög (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
289 11.10.2022 Staða kynsegin fólks (foreldrisnöfn og vegabréf) Andrés Ingi Jóns­son
327 14.10.2022 Staðfesting ríkisreiknings 2021 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
29 15.09.2022 Starfsemi stjórnmálasamtaka (bein framlög frá lögaðilum) Björn Leví Gunnars­son
38 15.09.2022 Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) Diljá Mist Einars­dóttir
47 15.09.2022 Stjórn fiskveiða (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
537 02.12.2022 Stjórn fiskveiða (orkuskipti) Matvæla­ráð­herra
539 02.12.2022 Stjórn fiskveiða (rafvæðing smábáta) Matvæla­ráð­herra
129 27.09.2022 Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
106 27.09.2022 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi) (endurflutt) Inga Sæland
19 16.09.2022 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
105 27.09.2022 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) (endurflutt) Inga Sæland
375 20.10.2022 Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni) Andrés Ingi Jóns­son
164 29.09.2022 Tekjuskattur (heimilishjálp) (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
138 27.09.2022 Tekjuskattur (skattafsláttur sjálfboðaliða) Gísli Rafn Ólafs­son
63 22.09.2022 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
442 15.11.2022 Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist (framlenging gildistíma) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
275 10.10.2022 Tollalög (franskar kartöflur) Jóhann Páll Jóhanns­son
530 02.12.2022 Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) Heilbrigðis­ráð­herra
542 02.12.2022 Tónlist Menningar- og viðskipta­ráð­herra
8 16.09.2022 Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks) (endurflutt) Hildur Sverris­dóttir
162 29.09.2022 Umferðarlög (lækkun hámarkshraða) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
116 15.09.2022 Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver) (endurflutt) Inga Sæland
415 08.11.2022 Upplýsingagjöf um sjálfbærni á sviði fjármála­þjónustu og flokk­unarkerfi fyrir sjálfbærar fjárfestingar Fjármála- og efnahags­ráð­herra
37 16.09.2022 Úrskurðar­nefnd­ umhverfis- og auð­lindamála (kæruheimild samtaka) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
382 21.10.2022 Útlendingar (alþjóðleg vernd) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
538 02.12.2022 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (aflvísir) Matvæla­ráð­herra
490 23.11.2022 Veiðigjald (framkvæmd fyrninga) Matvæla­ráð­herra
310 12.10.2022 Veiting ríkisborgararéttar Allsherjar- og mennta­málanefnd
53 15.09.2022 Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi) (endurflutt) Inga Sæland
12 15.09.2022 Vextir og verðtrygging o.fl. (aðgerðir til að sporna við áhrifum verðbólgu á húsnæðislán og húsaleigu) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
50 21.09.2022 Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar lána til neytenda) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
114 16.09.2022 Virðisaukaskattur (hjálpartæki) (endurflutt) Inga Sæland
51 20.09.2022 Virðisaukaskattur (vistvæn skip) (endurflutt) Jakob Frímann Magnús­son
188 22.09.2022 Vísinda- og nýsköpunarráð Forsætis­ráð­herra
20 15.09.2022 Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis) (endurflutt) Inga Sæland
219 10.10.2022 Þingsköp Alþingis (Lögrétta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
532 02.12.2022 Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir (framlenging á bráðabirgðaákvæði) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
94 19.09.2022 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) (endurflutt) Inga Sæland