Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
124 15.09.2023 40 stunda vinnuvika (frídagar) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
100 14.09.2023 Almannatryggingar (afnám búsetuskerðinga) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
93 14.09.2023 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) (endurflutt) Inga Sæland
138 19.09.2023 Almannatryggingar (aldursviðbót) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
20 14.09.2023 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) (endurflutt) Inga Sæland
108 18.09.2023 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) (endurflutt) Inga Sæland
156 19.09.2023 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) (endurflutt) Inga Sæland
527 23.11.2023 Almannatryggingar (mánaðarlegt yfirlit) Guðmundur Ingi Kristins­son
111 18.09.2023 Almannatryggingar (raunleiðrétting) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
150 19.09.2023 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
91 20.09.2023 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) (endurflutt) Inga Sæland
131 18.09.2023 Almenn hegningarlög (hækkun kynferðislegs lágmarksaldurs) (endurflutt) Gísli Rafn Ólafs­son
229 21.09.2023 Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) (endurflutt) Logi Einars­son
449 31.10.2023 Almennar sanngirnisbætur Forsætis­ráð­herra
536 27.11.2023 Ársreikningar (stærðarmörk og endurskoðun ársreikninga) Diljá Mist Einars­dóttir
102 18.09.2023 Ávana- og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
99 14.09.2023 Bann við hvalveiðum Andrés Ingi Jóns­son
307 09.10.2023 Bardagaíþróttir (endurflutt) Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
112 18.09.2023 Barnalög (greiðsla meðlags) (endurflutt) Gísli Rafn Ólafs­son
132 19.09.2023 Barnalög (réttur til umönnunar) (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
78 19.09.2023 Barnalög og ­tæknifrjóvgun og notkun kynfrumna og fósturvísa manna til stofnfrumurannsókna (einföldun regluverks) (endurflutt) Hildur Sverris­dóttir
497 13.11.2023 Barnaverndarlög og félags­þjónusta sveitarfélaga (reglugerðarheimildir) Mennta- og barnamála­ráð­herra
240 26.09.2023 Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.) (endurflutt) Mennta- og barnamála­ráð­herra
103 18.09.2023 Breyting á ýmsum lögum til að bæta stöðu kynsegin fólks (nöfn og skilríki) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
301 09.10.2023 Breyting á ýmsum lögum varðandi aldursmörk (endurflutt) Berglind Ósk Guðmunds­dóttir
2 12.09.2023 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
401 24.10.2023 Brottfall laga um gæðamat á æðardúni Óli Björn Kára­son
50 13.09.2023 Brottfall laga um heiðurslaun listamanna (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
94 14.09.2023 Brottfall laga um orlof húsmæðra (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
505 14.11.2023 Búvörulög (framleiðendafélög) Matvæla­ráð­herra
166 20.09.2023 Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda) (endurflutt) Inga Sæland
483 10.11.2023 Dýrasjúkdómar o.fl. (EES-reglur o.fl.) Matvæla­ráð­herra
184 14.09.2023 Endurskoðendur o.fl. (endurskoðunarnefndir, siðareglur, sektarákvæði o.fl.) (endurflutt) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
45 13.09.2023 Erfðafjárskattur (ættliðaskipti bújarða) Birgir Þórarins­son
165 20.09.2023 Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
406 24.10.2023 Fasteignalán til neytenda (greiðslugeta) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
171 20.09.2023 Fasteignalán til neytenda (lántökuskilyrði vegna íbúðafjárfestinga) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
74 14.09.2023 Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
285 28.09.2023 Fasteignalán til neytenda og tekjustofnar sveitarfélaga (takmörkun eignasöfnunar á húsnæðismarkaði) Lenya Rún Taha Karim
313 09.10.2023 Félagafrelsi á vinnumarkaði (endurflutt) Óli Björn Kára­son
145 19.09.2023 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) (endurflutt) Inga Sæland
162 20.09.2023 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) (endurflutt) Inga Sæland
405 24.10.2023 Félagsleg aðstoð (lífeyrisþegar búsettir erlendis) Inga Sæland
164 20.09.2023 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) (endurflutt) Inga Sæland
205 19.09.2023 Fjarskipti o.fl. (fjarskiptanet, skráning o.fl.) (endurflutt) Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
481 13.11.2023 Fjáraukalög 2023 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1 12.09.2023 Fjárlög 2024 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
160 20.09.2023 Fjöleignarhús (gæludýrahald) (endurflutt) Inga Sæland
117 18.09.2023 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
146 19.09.2023 Fyrning kröfuréttinda (neytendasamningar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
11 18.09.2023 Fæðingar- og foreldraorlof (afkomuöryggi, meðgönguorlof, vinnutímastytting foreldris) (endurflutt) Jóhann Páll Jóhanns­son
212 20.09.2023 Fæðingar- og foreldraorlof (vernd gegn uppsögn vegna tæknifrjóvgunar) Ingibjörg Isaksen
155 19.09.2023 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (hækkun bótagreiðslna) (endurflutt) Inga Sæland
47 13.09.2023 Grunnskólar (kristinfræðikennsla) (endurflutt) Birgir Þórarins­son
167 20.09.2023 Happdrætti Háskóla Íslands og lög um happdrætti (bann við rekstri spilakassa) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
225 20.09.2023 Heilbrigðis­þjónusta o.fl. (refsiábyrgð heilbrigðisstofnana og rannsókn alvarlegra atvika) (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
461 07.11.2023 Hringrásarstyrkir Andrés Ingi Jóns­son
28 14.09.2023 Húsaleigulög (réttarstaða leigjanda íbúðarhúsnæðis og leigubremsa) (endurflutt) Inga Sæland
123 18.09.2023 Innheimtulög (leyfisskylda o.fl.) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
478 09.11.2023 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Innviða­ráð­herra
57 13.09.2023 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
316 06.10.2023 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
507 17.11.2023 Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða Fjármála- og efnahags­ráð­herra
6 26.09.2023 Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis) (endurflutt) Þorgerður Katrín Gunnars­dóttir
185 20.09.2023 Kosningalög (lækkun kosningaaldurs) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
486 13.11.2023 Kvikmyndalög (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
475 09.11.2023 Leikskólar (innritun í leikskóla) (endurflutt) Dagbjört Hákonar­dóttir
224 20.09.2023 Lyfjalög og lækningatæki (upplýsingar um birgðastöðu) (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
542 28.11.2023 Lögheimili og aðsetur o.fl. Innviða­ráð­herra
128 15.09.2023 Lögreglulög (fyrirmæli lögreglu) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
239 26.09.2023 Mannréttindastofnun Íslands Forsætis­ráð­herra
143 19.09.2023 Málefni aldraðra (réttur til sambúðar) Inga Sæland
142 19.09.2023 Meðferð einkamála og stafrænt pósthólf í miðlægri ­þjónustugátt stjórnvalda (skuldabréf og stefnubirting í neytendamálum) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
81 14.09.2023 Menntasjóður námsmanna (launatekjur o.fl.) (endurflutt) Tómas A. Tómas­son
238 26.09.2023 Miðstöð menntunar og skóla­þjónustu Mennta- og barnamála­ráð­herra
479 10.11.2023 Náttúrufræðistofnun Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
206 21.09.2023 Náttúruhamfaratrygging Íslands (lágmarksfjárhæð bóta) (endurflutt) Gísli Rafn Ólafs­son
173 20.09.2023 Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum og skaðabótaskylda) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
151 19.09.2023 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (endurfjármögnun verðtryggðra lána) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
161 20.09.2023 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (viðmið greiðslubyrðar) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
153 19.09.2023 Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
177 20.09.2023 Okur á tímum hættuástands (endurflutt) Inga Sæland
139 19.09.2023 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (endurflutt) Inga Sæland
181 14.09.2023 Póst­þjónusta (úrbætur á póstmarkaði) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
541 28.11.2023 Raforkulög (forgangsraforka) Atvinnuveganefnd
348 16.10.2023 Raforkulög (raforkuöryggi o.fl.) (endurflutt) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
404 24.10.2023 Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
79 14.09.2023 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) (endurflutt) Diljá Mist Einars­dóttir
371 16.10.2023 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
141 19.09.2023 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (stöðuveitingar) (endurflutt) Jóhann Páll Jóhanns­son
176 20.09.2023 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
36 14.09.2023 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (endurflutt) Inga Sæland
71 13.09.2023 Samvinnuverkefni um samgönguframkvæmdir (endurflutt) Njáll Trausti Friðberts­son
378 17.10.2023 Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki (hækkun bankaskatts) Inga Sæland
537 27.11.2023 Sértækur húsnæðisstuðningur vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ Innviða­ráð­herra
129 18.09.2023 Sjúkratryggingar (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja) (endurflutt) Inga Sæland
163 18.09.2023 Skaðabótalög (gjafsókn) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
118 18.09.2023 Skaðabótalög (launaþróun) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
468 07.11.2023 Skattar og gjöld (gistináttaskattur, áfengisgjald o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
183 14.09.2023 Skipulagslög (hagkvæmar íbúðir) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
414 25.10.2023 Slysatryggingar almannatrygginga (atvinnusjúkdómar) Birgir Þórarins­son
264 28.09.2023 Sorgarleyfi (makamissir) (endurflutt) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
399 23.10.2023 Staðfesting ríkisreiknings 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
119 18.09.2023 Starfsemi stjórnmálasamtaka (bein framlög frá lögaðilum) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
85 14.09.2023 Starfsemi stjórnmálasamtaka (framlög hins opinbera til stjórnmálastarfsemi) (endurflutt) Diljá Mist Einars­dóttir
104 15.09.2023 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði eða lögbýli) (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
148 19.09.2023 Stjórn fiskveiða (handfæraveiðar) (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
187 20.09.2023 Stjórn fiskveiða (strandveiðar) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
157 20.09.2023 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi) (endurflutt) Inga Sæland
68 13.09.2023 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) (endurflutt) Inga Sæland
392 19.10.2023 Stjórnarskipunarlög (breytingar á stjórnarskránni) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
73 14.09.2023 Sveitarstjórnarlög (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) (endurflutt) Diljá Mist Einars­dóttir
450 31.10.2023 Svæðisbundin flutningsjöfnun (breytingar á úthlutunarreglum) Innviða­ráð­herra
236 26.09.2023 Tekjuskattur (heimilishjálp) (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
300 09.10.2023 Tekjuskattur (skattafsláttur sjálfboðaliða) (endurflutt) Gísli Rafn Ólafs­son
168 20.09.2023 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
334 12.10.2023 Tekjustofnar sveitarfélaga (heimild til viðbótarálags) Indriði Ingi Stefáns­son
508 17.11.2023 Tímabundinn stuðningur til greiðslu launa vegna náttúruhamfara í Grindavíkurbæ Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
314 06.10.2023 Tímabundnar undanþágur frá skipulags- og byggingarlöggjöf og skipulagi (endurflutt) Innviða­ráð­herra
506 15.11.2023 Tóbaksvarnir Halldór Auðar Svans­son
226 20.09.2023 Tóbaksvarnir (innihaldsefni, umbúðir o.fl.) (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
16 19.09.2023 Tæknifrjóvgun o.fl. (greiðsluþátttaka hins opinbera) Hildur Sverris­dóttir
400 23.10.2023 Umferðarlög (EES-reglur) Innviða­ráð­herra
170 20.09.2023 Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver) (endurflutt) Inga Sæland
113 14.09.2023 Útlendingar (afnám þjónustusviptingar) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
60 13.09.2023 Útlendingar (skipan kærunefndar) Birgir Þórarins­son
180 14.09.2023 Vaktstöð siglinga (skipulag o.fl.) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
467 07.11.2023 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands (leyfi til prófana á vinnslu og veiðarfærabúnaði) Matvæla­ráð­herra
521 22.11.2023 Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu) Atvinnuveganefnd, meiri hluti
12 13.09.2023 Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi) (endurflutt) Inga Sæland
485 11.11.2023 Vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga Forsætis­ráð­herra
109 18.09.2023 Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar lána til neytenda) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
543 28.11.2023 Viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
149 20.09.2023 Virðisaukaskattur (hjálpartæki) (endurflutt) Inga Sæland
424 26.10.2023 Virðisaukaskattur (veltumörk) Friðjón R. Friðjóns­son
159 19.09.2023 Virðisaukaskattur (vistvæn skip) (endurflutt) Jakob Frímann Magnús­son
137 19.09.2023 Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis) (endurflutt) Inga Sæland
349 16.10.2023 Vopnalög (skotvopn, skráning, varsla, eftirlit o.fl.) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
106 18.09.2023 Þingsköp Alþingis (Lögrétta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
89 14.09.2023 Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum) (endurflutt) Birgir Þórarins­son
76 14.09.2023 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) (endurflutt) Inga Sæland
179 20.09.2023 Ættleiðingar (ættleiðendur) (endurflutt) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir