Lagafrumvörp

Málalisti

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
590 01.04.2022 Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
594 01.04.2022 Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka (sýndareignir o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
64 01.12.2021 Almannatryggingar (afnám skerðinga ellilífeyris vegna atvinnutekna) (endurflutt) Inga Sæland
124 03.12.2021 Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
67 01.12.2021 Almannatryggingar (fjárhæðir fylgi launavísitölu) (endurflutt) Inga Sæland
36 01.12.2021 Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna) (endurflutt) Inga Sæland
55 01.12.2021 Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur) (endurflutt) Inga Sæland
140 07.12.2021 Almannatryggingar (raunleiðrétting) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
71 01.12.2021 Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
69 01.12.2021 Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
38 01.12.2021 Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja) (endurflutt) Inga Sæland
181 14.12.2021 Almannavarnir (almannavarnastig o.fl.) (endurflutt) Innanríkis­ráð­herra
389 24.02.2022 Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
234 19.01.2022 Almenn hegningarlög (bælingarmeðferð) Hanna Katrín Friðriks­son
318 08.02.2022 Almenn hegningarlög (erlend mútubrot) Dómsmála­ráð­herra
202 28.12.2021 Almenn hegningarlög (samfélagsþjónusta ungra brotamanna) (endurflutt) Logi Einars­son
482 22.03.2022 Atvinnuréttindi útlendinga (einstaklingar sem flytjast til innan viðskiptafyrirtækis) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
201 19.01.2022 Atvinnuréttindi útlendinga (tímabundið atvinnuleyfi) (endurflutt) Arndís Anna Kristínardóttir Gunnars­dóttir
370 21.02.2022 Áfengislög (afnám opununarbanns á frídögum) Hafdís Hrönn Hafsteins­dóttir
596 01.04.2022 Áfengislög (sala á framleiðslustað) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
334 08.02.2022 Áfengislög (vefverslun með áfengi) Hildur Sverris­dóttir
185 15.12.2021 Áhafnir skipa (endurflutt) Innviða­ráð­herra
24 03.12.2021 Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta) (endurflutt) Halldóra Mogensen
188 15.12.2021 Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (flutningur starfsmanna) Félagsmála- og vinnumarkaðs­ráð­herra
374 22.02.2022 Barnalög (réttur til umönnunar) (endurflutt) Bjarkey Olsen Gunnars­dóttir
584 01.04.2022 Barnaverndarlög (frestun framkvæmdar) Mennta- og barnamála­ráð­herra
366 21.02.2022 Breyting á sveitarstjórnarlögum (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn) (endurflutt) Kjartan Magnús­son
151 09.12.2021 Breyting á ýmsum lögum (framlenging bráðabirgðaheimilda) Innanríkis­ráð­herra
530 29.03.2022 Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu í þágu barna, snemmtækur stuðningur) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
3 30.11.2021 Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
576 01.04.2022 Brottfall laga um heiðurslaun listamanna Vilhjálmur Árna­son
94 01.12.2021 Búvörulög (afurðastöðvar í kjötiðnaði) (endurflutt) Þórarinn Ingi Péturs­son
32 01.12.2021 Búvörulög (niðurgreiðsla á raforku til garðyrkjubænda) (endurflutt) Inga Sæland
118 02.12.2021 Búvörulög og búnaðarlög (verðlagsnefnd, undanþágur frá samkeppnislögum, verðjöfnunargjöld) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
149 09.12.2021 Dýralyf Heilbrigðis­ráð­herra
416 01.03.2022 Eignarráð og nýting fasteigna (óskipt sameign, landamerki o.fl.) Forsætis­ráð­herra
244 20.01.2022 Evrópskir áhættufjármagnssjóðir og evrópskir félagslegir framtakssjóðir Fjármála- og efnahags­ráð­herra
508 24.03.2022 Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir Fjármála- og efnahags­ráð­herra
81 01.12.2021 Fasteignalán til neytenda (framsal kröfuréttar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
76 01.12.2021 Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala (nauðungarsala og eftirstöðvar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
61 01.12.2021 Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir) (endurflutt) Inga Sæland
56 01.12.2021 Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót) (endurflutt) Inga Sæland
35 01.12.2021 Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds) (endurflutt) Inga Sæland
386 22.02.2022 Fiskveiðistjórn (eftirlit Fiskistofu o.fl.) (endurflutt) Matvæla­ráð­herra
461 12.03.2022 Fjarskipti (endurflutt) Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
43 01.12.2021 Fjarskipti (farsímasamband á þjóðvegum) Jakob Frímann Magnús­son
169 10.12.2021 Fjarskipti o.fl. (áfallaþol fjarskiptaþjónustu og fjarskiptaneta) Vísinda-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra
174 13.12.2021 Fjáraukalög 2021 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
456 12.03.2022 Fjáraukalög 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
164 10.12.2021 Fjárhagslegar viðmiðanir o.fl. (fjárhagslegar viðmiðanir og lykilupplýsingaskjöl) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
1 30.11.2021 Fjárlög 2022 Fjármála- og efnahags­ráð­herra
533 30.03.2022 Fjármálafyrirtæki o.fl. (lánastofnanir og verðbréfafyrirtæki) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
532 30.03.2022 Fjármálamarkaðir (innleiðing o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
253 25.01.2022 Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru (framhald lokunarstyrkja) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
57 01.12.2021 Fjöleignarhús (gæludýrahald) (endurflutt) Inga Sæland
684 17.05.2022 Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (fasteignaskrá) Innviða­ráð­herra
11 08.12.2021 Framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 (endurflutt) Ásmundur Friðriks­son
91 02.12.2021 Friðlýsing Íslands fyrir kjarnorkuvopnum og bann við umferð kjarnorkuknúinna farartækja (endurflutt) Jódís Skúla­dóttir
517 28.03.2022 Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins (EURES-netið) Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
82 01.12.2021 Fyrning kröfuréttinda (neytendalánasamningar) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
54 01.12.2021 Greiðsla ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota (leiðrétting viðmiða vegna greiðslna ríkissjóðs) (endurflutt) Inga Sæland
591 01.04.2022 Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
417 02.03.2022 Greiðslureikningar Fjármála- og efnahags­ráð­herra
84 01.12.2021 Grunnskólar (framlög til sjálfstætt rekinna grunnskóla) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
579 01.04.2022 Grunnskólar (samræmt námsmat) Mennta- og barnamála­ráð­herra
62 01.12.2021 Happdrætti Háskóla Íslands o.fl. (bann við rekstri spilakassa) (endurflutt) Inga Sæland
433 07.03.2022 Heilbrigðis­þjónusta (stjórn Landspítala) Heilbrigðis­ráð­herra
599 01.04.2022 Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa ­nefnd­ til að kanna starfsemi vöggustofa Forsætis­ráð­herra
163 10.12.2021 Hjúskaparlög (aldur hjónaefna, könnunarmenn o.fl.) (endurflutt) Innanríkis­ráð­herra
172 17.01.2022 Hjúskaparlög (hjónaskilnaðir) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
585 01.04.2022 Hlutafélög o.fl. (hluthafafundir o.fl) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
333 08.02.2022 Hollustuhættir og mengunarvarnir (menntun og eftirlit) (endurflutt) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
457 12.03.2022 Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl. (heimildir til bráðabirgðaráðstafana o.fl.) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
572 01.04.2022 Húsaleigulög (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð) Innviða­ráð­herra
77 01.12.2021 Innheimtulög (leyfisskylda) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
168 10.12.2021 Jöfn meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismununarþátta) Forsætis­ráð­herra
100 02.12.2021 Jöfn staða og jafn réttur kynja o.fl. (lækkun tryggingagjalds) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
178 14.12.2021 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (dreifing ösku) (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
459 12.03.2022 Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla (reikningshald Kirkjugarðasjóðs o.fl.) Dómsmála­ráð­herra
189 15.12.2021 Kosningalög (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga) Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
600 01.04.2022 Kosningalög (jöfnun atkvæðavægis) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
424 02.03.2022 Kosningalög og starfsemi stjórnmálasamtaka (viðmiðunardagur kjörskrár o.fl.) Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd
536 30.03.2022 Landamæri Dómsmála­ráð­herra
414 01.03.2022 Landlæknir og lýðheilsa (skimunarskrá) Heilbrigðis­ráð­herra
369 21.02.2022 Leigubifreiðaakstur (endurflutt) Innviða­ráð­herra
470 21.03.2022 Leigubifreiðaakstur (endurflutt) Innviða­ráð­herra
625 06.04.2022 Leikskólar (innritun í leikskóla) Dagbjört Hákonar­dóttir
408 01.03.2022 Listamannalaun (tímabundin fjölgun starfslauna og styrkja) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
186 15.12.2021 Loftferðir (endurflutt) Innviða­ráð­herra
154 09.12.2021 Loftferðir (framlenging gildistíma) Innviða­ráð­herra
8 02.12.2021 Loftslagsmál (aukinn metnaður, gagnsæi og aðhald) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
471 21.03.2022 Loftslagsmál (leiðrétting o.fl.) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
385 23.02.2022 Lýsing verðbréfa o.fl. (ESB-endurbótalýsing o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
453 10.03.2022 Lögreglulög (lögmæt fyrirmæli lögreglu) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
88 10.02.2022 Mannanöfn (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
525 29.03.2022 Mannanöfn (kynhlutlaus foreldrisnöfn) Andrés Ingi Jóns­son
601 04.04.2022 Matvæli (sýklalyfjanotkun) (endurflutt) Bergþór Óla­son
475 21.03.2022 Matvæli og eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru (lífræn framleiðsla) Matvæla­ráð­herra
271 28.01.2022 Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð) (endurflutt) Félagsmála- og vinnumarkaðs­ráð­herra
367 21.02.2022 Meðferð einkamála (málskot í meiðyrðamálum) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
368 24.02.2022 Meðferð einkamála (rökstuðningur við málskostnaðarákvarðanir) (endurflutt) Þórhildur Sunna Ævars­dóttir
460 12.03.2022 Meðferð einkamála o.fl. (ýmsar breytingar) Dómsmála­ráð­herra
518 29.03.2022 Meðferð sakamála og fullnusta refsinga (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda) Dómsmála­ráð­herra
39 01.12.2021 Menntasjóður námsmanna (launatekjur) Tómas A. Tómas­son
175 14.12.2021 Menntasjóður námsmanna (lágmarksframfærsla námsmanna) Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs­dóttir
75 01.12.2021 Neytendalán o.fl. (ógildir skilmálar í neytendasamningum) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
79 01.12.2021 Neytendalán og fasteignalán til neytenda (endurfjármögnun verðtryggðra lána) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
92 01.12.2021 Neytendastofa o.fl. (réttarúrræði neytendaverndarsamtaka) (endurflutt) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
582 01.04.2022 Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar (umhverfisvæn orkuöflun) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
63 01.12.2021 Okur á tímum hættuástands (endurflutt) Inga Sæland
65 01.12.2021 Opinber fjármál (styrkir og framlög ráðherra) Helga Vala Helga­dóttir
587 01.04.2022 Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun (lenging lánstíma) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
570 01.04.2022 Peningamarkaðssjóðir Fjármála- og efnahags­ráð­herra
60 01.12.2021 Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga o.fl. (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (endurflutt) Inga Sæland
450 09.03.2022 Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur) (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
586 01.04.2022 Raunverulegir eigendur (skipti eða slit tiltekinna skráningarskyldra aðila) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
437 08.03.2022 Ráðherraábyrgð (upplýsingaskylda ráðherra) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
565 01.04.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (áminningar og setning embættismanna um stundarsakir) Diljá Mist Einars­dóttir
539 30.03.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs) (endurflutt) Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
588 01.04.2022 Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (sjálfstæði eftirlitsstofnana Alþingis) Jóhann Páll Jóhanns­son
70 01.12.2021 Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
150 09.12.2021 Réttindi sjúklinga (beiting nauðungar) (endurflutt) Heilbrigðis­ráð­herra
170 14.12.2021 Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (viðskiptaboð) (endurflutt) Óli Björn Kára­son
34 01.12.2021 Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks Inga Sæland
581 01.04.2022 Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs (hlutverk og meðferð upplýsinga) Mennta- og barnamála­ráð­herra
85 01.12.2021 Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
40 01.12.2021 Sjúkratryggingar (tannlækningar og tannréttingar vegna afleiðinga meðfæddra galla) (endurflutt) Inga Sæland
68 01.12.2021 Skaðabótalög (gjafsókn) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
233 19.01.2022 Skaðabótalög (gjafsókn) Helga Vala Helga­dóttir
72 03.12.2021 Skaðabótalög (launaþróun) (endurflutt) Guðmundur Ingi Kristins­son
5 07.12.2021 Skattar og gjöld (bifreiðagjald o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
4 30.11.2021 Skattar og gjöld (gjalddagar, refsinæmi o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
211 20.01.2022 Skattar og gjöld (leiðrétting) Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti
531 30.03.2022 Skilameðferð lánastofna og verðbréfafyrirtækja o.fl. (fjármögnun skilasjóðs, iðgjöld og fyrirkomulag Tryggingasjóðs) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
573 01.04.2022 Skipulagslög (uppbygging innviða) (endurflutt) Innviða­ráð­herra
280 01.02.2022 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (afnám skilyrða) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
568 01.04.2022 Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (gjaldmiðlaáhætta og rafræn birting) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
458 12.03.2022 Slysavarnarskóli sjómanna (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður) Innviða­ráð­herra
593 01.04.2022 Sorgarleyfi Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
498 22.03.2022 Sóttvarnalög Heilbrigðis­ráð­herra
247 20.01.2022 Sóttvarnalög (upplýsingagjöf til Alþingis) Bryndís Haralds­dóttir
270 31.01.2022 Sóttvarnir (sóttvarnaráðstafanir bornar undir Alþingi) Sigmar Guðmunds­son
161 09.12.2021 Staðfesting ríkisreiknings Fjármála- og efnahags­ráð­herra
210 14.01.2022 Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (frestun gjalddaga og framlenging umsóknarfrests) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
589 01.04.2022 Starfskjaralög Félags- og vinnumarkaðs­ráð­herra
281 01.02.2022 Stéttarfélög og vinnudeilur (atkvæðagreiðslur) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
272 28.01.2022 Stéttarfélög og vinnudeilur (Félagsdómur) (endurflutt) Félagsmála- og vinnumarkaðs­ráð­herra
177 14.12.2021 Stimpilgjald (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði) (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
99 02.12.2021 Stimpilgjald (lækkun gjalds, brottfall laga) (endurflutt) Hanna Katrín Friðriks­son
73 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (frjálsar handfæraveiðar) (endurflutt) Eyjólfur Ármanns­son
86 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (skráning á skipulegum hlutabréfamarkaði, dreifð eignaraðild) (endurflutt) Þorgerður K. Gunnars­dóttir
251 25.01.2022 Stjórn fiskveiða (strandveiðar) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
252 25.01.2022 Stjórn fiskveiða (strandveiðar) (endurflutt) Lilja Rafney Magnús­dóttir
41 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar í sjávarútvegi) (endurflutt) Inga Sæland
22 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (tengdir aðilar og raunveruleg yfirráð) (endurflutt) Oddný G. Harðar­dóttir
59 01.12.2021 Stjórn fiskveiða (tilhögun strandveiða) (endurflutt) Inga Sæland
349 09.02.2022 Stjórn fiskveiða (veiðistjórn sandkola og hryggleysingja) Matvæla­ráð­herra
451 10.03.2022 Stjórn fiskveiða o.fl. (veiðar á bláuggatúnfiski) Matvæla­ráð­herra
350 09.02.2022 Stjórn fiskveiða og lög um veiðigjald (öflun sjávargróðurs í atvinnuskyni) Matvæla­ráð­herra
284 01.02.2022 Stjórnartíðindi, Lögbirtingablað o.fl. (gjaldfrjáls rafræn útgáfa) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
74 01.12.2021 Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (stuðningur til öflunar íbúðarhúsnæðis) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
569 01.04.2022 Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki (framlenging bráðabirgðaákvæða) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
232 18.01.2022 Styrkir til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma Fjármála- og efnahags­ráð­herra
571 01.04.2022 Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga) Innviða­ráð­herra
182 14.12.2021 Tekjuskattur (frádráttur) (endurflutt) Óli Björn Kára­son
176 14.12.2021 Tekjuskattur (heimilishjálp) (endurflutt) Vilhjálmur Árna­son
137 07.12.2021 Tekjuskattur (samsköttun) (endurflutt) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
285 01.02.2022 Tekjuskattur (viðbót persónuafsláttar) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
678 16.05.2022 Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
397 28.02.2022 Tekjustofn sveitarfélaga (framlög til reksturs grunnskóla) Jóhann Páll Jóhanns­son
78 01.12.2021 Tekjustofnar sveitarfélaga (gjaldstofn fasteignaskatts) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
692 20.05.2022 Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (hækkun hlutfalls endurgreiðslu) Menningar- og viðskipta­ráð­herra
254 25.01.2022 Tryggingagjald (afmörkuð undanþága fjölmiðla) (endurflutt) Óli Björn Kára­son
561 01.04.2022 Tæknifrjóvgun o.fl. (einföldun regluverks) Hildur Sverris­dóttir
313 03.02.2022 Umferðalög (lækkun hámarkshraða) (endurflutt) Andrés Ingi Jóns­son
97 01.12.2021 Umferðarlög (nagladekk) Jóhann Páll Jóhanns­son
42 01.12.2021 Umhverfismat framkvæmda og áætlana (vatnsorkuver, vindorkuver) (endurflutt) Inga Sæland
421 02.03.2022 Útlendingar (aldursgreining) (endurflutt) Rósa Björk Brynjólfs­dóttir
595 04.04.2022 Útlendingar (alþjóðleg vernd) (endurflutt) Dómsmála­ráð­herra
598 01.04.2022 Útlendingar (flutningur þjónustu milli ráðuneyta) Dómsmála­ráð­herra
597 01.04.2022 Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (dvalar- og atvinnuleyfi) Dómsmála­ráð­herra
574 01.04.2022 Vaktstöð siglinga (gjaldtaka o.fl.) Innviða­ráð­herra
628 07.04.2022 Veiting ríkisborgararéttar Allsherjar- og mennta­málanefnd
15 01.12.2021 Velferð dýra (bann við blóðmerahaldi) (endurflutt) Inga Sæland
583 01.04.2022 Verndar- og orkunýtingaráætlun (stækkanir virkjana í rekstri) Umhverfis-, orku- og loftslags­ráð­herra
398 28.02.2022 Verslun með áfengi og tóbak (staðsetning áfengisverslunar) (endurflutt) Bryndís Haralds­dóttir
401 28.02.2022 Vextir og verðtrygging o.fl. (afnám verðtryggingar lána til neytenda) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
80 01.12.2021 Vextir og verðtrygging og húsaleigulög (verðbólga á húsnæðislán og húsaleigu) Ásthildur Lóa Þórs­dóttir
291 01.02.2022 Viðspyrnustyrkir (framhald viðspyrnustyrkja) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
679 16.05.2022 Virðisaukaskattur (fjöldatakmörkun rafmagnsbifreiða o.fl.) Fjármála- og efnahags­ráð­herra
66 01.12.2021 Virðisaukaskattur (hjálpartæki) (endurflutt) Inga Sæland
44 01.12.2021 Virðisaukaskattur (vistvæn skip) Jakob Frímann Magnús­son
279 31.01.2022 Vísitala neysluverðs (vísitala neysluverðs án húsnæðis) Inga Sæland
435 07.03.2022 Vopnalög (bogfimi ungmenna) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
282 01.02.2022 Þingsköp Alþingis (ávarp á þingfundum) (endurflutt) Björn Leví Gunnars­son
37 01.12.2021 Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu (heiti stofnunar) Inga Sæland