Tilkynningar um þing­störf

1.7.2020 : Tölfræðilegar upplýsingar um 150. löggjafarþing

Alþingishúsið og garðurinnÞingfundum 150. löggjafarþings var frestað 30. júní 2020. Þingið var að störfum frá 10. september til 17. desember 2019 og frá 20. janúar til 30. júní 2020. Þingfundir voru samtals 131 og stóðu í rúmar 672 klst. Meðallengd þingfunda var 5 klst. og 8 mín. Lengsti þingfundurinn stóð í 16 klst. og 7 mín. Lengsta umræðan var um samgönguáætlun en hún stóð samtals í um 45 klst. Þingfundadagar voru alls 104.

Lesa meira

30.6.2020 : Ávarp forseta Alþingis við þingfrestun 30. júní 2020

Fundum Alþingis var frestað 30. júní til 27. ágúst 2020. Forseti Alþingis, Steingrímur J. Sigfússon, flutti ávarp við þingfrestun og fór yfir þingstörfin. 

Lesa meira

23.6.2020 : Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) 23. júní

Eldhusdagur2020_samsettAlmennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður) fara fram á Alþingi þriðjudaginn 23. júní 2020 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar hefjast kl. 19:30, skiptast í þrjár umferðir og hefur hver þingflokkur átta mínútur í fyrstu umferð, fimm mínútur í annarri og fimm mínútur í síðustu umferð.

Lesa meira

22.6.2020 : Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi

Á fundi forsætisnefndar í morgun var ákveðið að fella starfsáætlun Alþingis úr gildi frá og með deginum í dag. Eldhúsdagsumræður verða þó samkvæmt fyrri áætlun annað kvöld, 23. júní, með hefðbundnu sniði og hefjast kl. 19:30.

Lesa meira

18.6.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 18. júní

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 18. júní kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Lesa meira

12.6.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 15. júní og fimmtudaginn 18. júní

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar 15. og 18. júní

Lesa meira

12.6.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir föstudaginn 12. júní

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar föstudaginn 12. maí kl. 12:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og barnamálaráðherra og ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Lesa meira

11.6.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 11. júní

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 11. júní:

Lesa meira

10.6.2020 : Þingskjali útbýtt á vef Alþingis miðvikudaginn 10. júní

Eftirfarandi þingskjali var útbýtt á vef Alþingis miðvikudaginn 10. júní:

Lesa meira

10.6.2020 : Breyting á starfsáætlun Alþingis

Forseti hefur í samráði við forsætisnefnd og formenn þingflokka ákveðið að gera breytingar á starfsáætlun. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis er föstudagurinn 12. júní nefndadagur. Nú hefur hinsvegar verið ákveðið að hafa þingfund þann dag og hefst hann klukkan 12:30.

Lesa meira

5.6.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 5. júní

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 5. júní:

Lesa meira

5.6.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 8. júní

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 8. júní kl. 15:00.

Lesa meira

2.6.2020 : Breyting á starfsáætlun

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag, að höfðu samráði við formenn þingflokka, að á fimmtudaginn verði nefndadagur í stað þingfundar. 

Lesa meira

29.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir þriðjudaginn 2. júní

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar þriðjudaginn 2. júní kl. 13:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

26.5.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis þriðjudaginn 26. maí

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis þriðjudaginn 26. maí:

Lesa meira

26.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 28. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 28. maí kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.

Lesa meira

26.5.2020 : Nefndadagar 26. og 27. maí

Í samræmi við breytingu sem forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag verða fundir í fastanefndum 26. og 27. maí. 

Lesa meira

25.5.2020 : Breyting á starfsáætlun

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag, að höfðu samráði við formenn þingflokka, að víxla nefnda- og þingfundadögum í vikunni. Í stað þingfundar á morgun og á miðvikudag verða nefndafundir en þingfundir í stað nefndafunda á fimmtudag og föstudag.

Lesa meira

22.5.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 22. maí

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 22. maí:

Lesa meira

22.5.2020 : Sérstök umræða um varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum

BirgirThorarinsson_GudlaugurThorSérstök umræða um varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum verður mánudaginn 25. maí um kl. 15:45. Málshefjandi er Birgir Þórarinsson og til andsvara verður Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.

Lesa meira