Tilkynningar um þing­störf

22.1.2020 : Sérstök umræða um fiskveiðistjórnunarkerfið

ThorsteinnVigl_KristjanThorFimmtudaginn 23. janúar um kl. 11:00 verður sérstök umræða um fiskveiðistjórnunarkerfið. Málshefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson. 

Lesa meira

22.1.2020 : Sérstök umræða um stefnu stjórnvalda í matvælaframleiðslu

LiljaRafney_KristjanThorFimmtudaginn 23. janúar um kl. 11:45 verður sérstök umræða um stefnu stjórnvalda í matvælaframleiðslu. Málshefjandi er Lilja Rafney Magnúsdóttir og til andsvara verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson.

Lesa meira

21.1.2020 : Sérstök umræða um stöðu hjúkrunarheimila og Landspítala

Anna Kolbrún Árnadóttir og Svandís SvavarsdóttirMiðvikudaginn 22. janúar um kl. 15:30 verður sérstök umræða um stöðu hjúkrunarheimila og Landspítala. Málshefjandi er Anna Kolbrún Árnadóttir og til andsvara verður Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

20.1.2020 : Tilhögun þingfundar mánudaginn 20. janúar 2020

Alþingi kemur saman á ný til funda eftir jólahlé mánudaginn 20. janúar kl. 3 síðdegis. Í upphafi fundar mun forsætisráðherra lesa forsetabréf um framhaldsfundi Alþingis. Síðan mun forseti Alþingis fresta þingfundi til kl. 4. Þegar þingfundur hefst að nýju kl. 4 verður í upphafi minnst látins alþingismanns. Að venju verður gert nokkurra mínútna hlé að loknum lestri minningarorða. Þá les forseti tilkynningar og síðan hefst umræða um stöðuna í stjórnmálum í byrjun árs og verkefnin framundan.

Lesa meira

17.1.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 23. janúar

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 23. janúar kl. 10:30. Þá verða til svara félags- og barnamálaráðherra. umhverfis- og auðlindaráðherra og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.

Lesa meira

17.1.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir þriðjudaginn 21. janúar

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar þriðjudaginn 21. janúar kl. 13:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

17.12.2019 : Hlé á þingfundum

Fundum Alþingis hefur verið frestað til 20. janúar 2020.

Lesa meira

17.12.2019 : Munnleg skýrsla forsætisráðherra

Eftir hádegi þriðjudaginn 17. desember flytur forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, Alþingi munnlega skýrslu um afleiðingar óveðursins í síðustu viku og viðbrögð stjórnvalda. 

Lesa meira

6.12.2019 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 6. desember

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 6. desember:

Lesa meira

6.12.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 9. desember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 9. desember kl. 15:00. Þá verða til svara mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

6.12.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 12. desember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 12. desember kl. 10:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

30.11.2019 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis laugardaginn 30. nóvember

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis laugardaginn 30. nóvember:

Lesa meira

29.11.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 2. desember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 2. desember kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira

29.11.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 4. desember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar miðvikudaginn 4. desember kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og
heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

27.11.2019 : Sérstök umræða um lóðagjöld á bújörðum og skattalega hvata til að halda jörðum í ábúð

Bjarkey_SigIngiJohFimmtudaginn 28. nóvember kl. 13:30 verður sérstök umræða um lóðagjöld á bújörðum og skattalega hvata til að halda jörðum í ábúð. Málshefjandi er Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir og til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

27.11.2019 : Afgreiðslu fjárlaga aldrei áður lokið svo snemma

Frumvarp til fjárlaga varð að lögum á Alþingi í dag, 27. nóvember, en 3. umræðu lauk í gær eins og áætlað var í starfsáætlun þingsins. Umræðu og afgreiðslu fjárlaga næsta árs hefur aldrei lokið svo snemma, eða fyrir lok nóvembermánaðar. Á síðustu árum hefur 3. umræðu og lokaatkvæðagreiðslu frumvarpsins oftar lokið eftir miðjan desember.

Lesa meira

22.11.2019 : Sérstök umræða um jöfnun dreifikostnaðar á raforku

Halla-Signy-og-Thordis-KolbrunMánudaginn 25. nóvember um kl. 15:45 verður sérstök umræða um jöfnun dreifikostnaðar á raforku. Málshefjandi er Halla Signý Kristjánsdóttir og til andsvara verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Lesa meira

22.11.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 25. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 25. nóvember kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, félags- og barnamálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

22.11.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 28. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 28. nóvember kl. 10:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra.

Lesa meira

21.11.2019 : Barnaþing sett í Hörpu

Krakkar-i-HorpuBarnaþing var sett í Hörpu í dag. Það er nú haldið í fyrsta skipti og verður framvegis haldið annað hvert ár.

Lesa meira