Tilkynningar um þing­störf

23.2.2018 : Sérstök umræða um lestrarvanda og aðgerðir til að sporna við honum

Guðmundur Andri Thorsson og Lilja AlfreðsdóttirMánudaginn 26. febrúar um kl. 15:45 fer fram sérstök umræða um lestrarvanda og aðgerðir til að sporna við honum. Málshefjandi er Guðmundur Andri Thorsson og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir.

Lesa meira

23.2.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 26. febrúar

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 26. febrúar klukkan 15:00: Heilbrigðisherra, ferðamála-, iðnaðar-  og nýsköpunarráðherra, félags- og jafnréttisráðherra,  samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

23.2.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 1. mars

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 1. mars klukkan 10:30: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

20.2.2018 : Sérstök umræða um málefni löggæslu

Þorsteinn Sæmundsson og Sigríður Á. AndersenMiðvikudaginn 21. febrúar um kl. 15:30 fer fram sérstök umræða um málefni löggæslu. Málshefjandi er Þorsteinn Sæmundsson og til andsvara verður dómsmálaráðherra Sigríður Á. Andersen.

Lesa meira

19.2.2018 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánud. 19. febrúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 19. febrúar klukkan 15:00: Forsætisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

16.2.2018 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 16. febrúar

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfundar föstudaginn 16. febrúar klukkan 12:30:

Lesa meira

16.2.2018 : Sérstök umræða um frelsi á leigubílamarkaði

Hanna Katrín Friðriksson og Sigurður Ingi JóhannssonMánudaginn 19. febrúar um kl. 15:30 fer fram sérstök umræða um frelsi á leigubílamarkaði. Málshefjandi er Hanna Katrín Friðriksson og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson.

Lesa meira

16.2.2018 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 22. febrúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 22. febrúar klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira

12.2.2018 : Kjördæmavika - næsti þingfundur 19. febrúar

Skipting landsins í kjördæmi Kjördæmavika verður dagana 12.-15. febrúar 2018. Næsti þingfundur verður haldinn 19. febrúar samkvæmt starfsáætlun Alþingis.

Lesa meira

7.2.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 8. febrúar

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 8. febrúar klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira

7.2.2018 : Sérstök umræða um skýrslu hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi

Björn Leví Gunnarsson og Ásmundur Einar DaðasonFimmtudaginn 8. febrúar um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um skýrslu hagdeildar Íbúðalánasjóðs um þörf fyrir íbúðir á Íslandi. Málshefjandi er Björn Leví Gunnarsson og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar Daðason.

Lesa meira

5.2.2018 : Sérstök umræða um langtímaorkustefnu

Ari Trausti Guðmundsson og Þórdís Kolbrún R. GylfadóttirMánudaginn 5. febrúar um kl. 15:30 fer fram sérstök umræða um langtímaorkustefnu. Málshefjandi er Ari Trausti Guðmundsson og til andsvara verður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Lesa meira

2.2.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánud. 5. febrúar

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 5. febrúar klukkan 15:00: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

26.1.2018 : Sérstök umræða um félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði

Oddný G. Harðardóttir og Ásmundur Daði EinarssonÞriðjudaginn 30. janúar um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um félagsleg undirboð og svik á vinnumarkaði. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra Ásmundur Einar Daðason.

Lesa meira

26.1.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 30. janúar

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 30. janúar klukkan 13:30: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, félags- og jafnréttismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

26.1.2018 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 1. febrúar

Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 1. febrúar klukkan 10:30: Mennta- og menningarmálaráðherra, utanríkisráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

24.1.2018 : Sérstök umræða um staðsetningu þjóðarsjúkrahúss

Anna Kolbrún Árnadóttir og Svandís SvavarsdóttirFimmtudaginn 25. janúar um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um staðsetningu þjóðarsjúkrahúss. Málshefjandi er Anna Kolbrún Árnadóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir.

Lesa meira

24.1.2018 : Sérstök umræða um stöðu einkarekinna fjölmiðla

Óli Björn Kárason og Lilja AlfreðsdóttirFimmtudaginn 25. janúar um kl. 11:45 fer fram sérstök umræða um stöðu einkarekinna fjölmiðla. Málshefjandi er Óli Björn Kárason og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra Lilja Alfreðsdóttir.

Lesa meira

23.1.2018 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 25. janúar

Atli Freyr Steinþórsson hefur verið ráðinn í stöðu skjalalesara/sérfræðings í útgáfu þingskjala. Atli er 34 ára íslenskufræðingur og hefur starfað til fjölda ára hjá Ríkisútvarpinu. Hann hefur störf áBreytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 25. janúar klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og jafnréttismálaráðherra. 

Lesa meira

19.1.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjud. 23. janúar

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 23. janúar klukkan 13:30: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira