Tilkynningar um þing­störf

8.12.2022 : Sérstakri umræðu um ferðaþjónustuna í kjölfar Covid-19 frestað

Forseti Alþingis hefur í samráði við málshefjanda og menningar- og viðskiptaráðherra ákveðið að fresta sérstöku umræðunni sem fyrirhuguð var í dag um ferðaþjónustuna á Íslandi í kjölfar Covid-19.

Lesa meira

7.12.2022 : FRESTAÐ: Sérstök umræða fimmtudaginn 8. desember um ferðaþjónustuna á Íslandi í kjölfar Covid-19

OrriPall_LiljaAlfreds

ATH. Sérstakri umræðu hefur verið frestað.
Sérstök umræða um ferðaþjónustuna á Íslandi í kjölfar Covid-19 verður fimmtudaginn 8. desember um kl. 11:00. Málshefjandi er Orri Páll Jóhannsson og til andsvara verður menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir.

Lesa meira

5.12.2022 : Breyting á starfsáætlun

Á þingfundi fyrr í dag tilkynnti forseti Alþingis um breytingar á starfsáætlun. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis var föstudagurinn 9. desember nefndadagur. Nú hefur hinsvegar verið ákveðið að hafa þingfund þann dag. 

Lesa meira

2.12.2022 : Sérstök umræða mánudaginn 5. desember um málefni öryrkja

GudmundurKr_GudmundurGudbrSérstök umræða um málefni öryrkja verður mánudaginn 5. desember um kl. 15:45. Málshefjandi er Guðmundur Ingi Kristinsson og til andsvara verður félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Lesa meira

2.12.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 5. desember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 5. desember kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, matvælaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

2.12.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 8. desember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá fimmtudaginn 8. desember kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra.

Lesa meira

28.11.2022 : Sérstök umræða um fangelsismál þriðjudaginn 29. nóvember

HelgaVala_JonGunnarssonSérstök umræða um fangelsismál verður þriðjudaginn 29. nóvember um kl. 14:00. Málshefjandi er Helga Vala Helgadóttir og til andsvara verður dómsmálaráðherra, Jón Gunnarsson.

Lesa meira

28.11.2022 : Nefndadagar miðvikudaginn 30. nóvember og föstudaginn 2. desember

Umhverfis- og samgöngunefnd AlþingisSamkvæmt starfsáætlun Alþingis eru nefndadagar miðvikudaginn 30. nóvember og föstudaginn 2. desember.

Lesa meira

27.11.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 28. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 28. nóvember kl. 15:00. Þá verða til svara innviðaráðherra, matvælaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

25.11.2022 : Sérstök umræða mánudaginn 28. nóvember um stöðu leikskólamála

DiljaMist_AsmundurEinar_1647878028541Sérstök umræða um stöðu leikskólamála verður mánudaginn 28. nóvember um kl. 16:30. Málshefjandi er Diljá Mist Einarsdóttir og til andsvara verður mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason.

Lesa meira

25.11.2022 : Sérstök umræða mánudaginn 28. nóvember um stöðu íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu

ThorbjorgSigridur_SvandisSvavarsSérstök umræða um stöðu íslensks sjávarútvegs í alþjóðlegri samkeppni og tækifæri í markaðssetningu verður mánudaginn 28. nóvember um kl. 15:45. Málshefjandi er Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og til andsvara verður matvælaráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

Lesa meira

18.11.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 21. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 21. nóvember kl. 15:00. Þá verða til svara matvælaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, utanríkisráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

18.11.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 24. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá fimmtudaginn 24. nóvember kl. 10:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

15.11.2022 : Sérstök umræða um fjölþáttaógnir og netöryggismál miðvikudaginn 16. nóvember

JohannFridrik_KatrinJakobsSérstök umræða um fjölþáttaógnir og netöryggismál verður á Alþingi miðvikudaginn 16. nóvember um kl. 15:30. Málshefjandi er Jóhann Friðrik Friðriksson og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

Lesa meira

14.11.2022 : Nýjustu ræður aðgengilegar á forsíðu vefsins

Þingsalurinn, ræðustóll og borð forseta.Vakin er athygli á að nú er unnt að nálgast nýjustu ræður á forsíðu vefsins, undir Ræður.

Lesa meira

14.11.2022 : Breyting á starfsáætlun

Á þingfundi fyrr í dag tilkynnti forseti Alþingis um breytingu á starfsáætlun. Samkvæmt starfsáætlun Alþingis átti fimmtudagurinn 17. nóvember að vera nefndadagur. Nú hefur verið ákveðið að hafa þingfund þann dag og hefst hann klukkan 10:30. Nefndir geta fundað fyrir hádegi eða þar til þingfundur hefst.

Lesa meira

11.11.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 14. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 14. nóvember kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, utanríkisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

11.11.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 16. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá miðvikudaginn 16. nóvember kl. 15:00. Þá verða til svara innviðaráðherra, dómsmálaráðherra, heilbrigðisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra.

Lesa meira

9.11.2022 : Sérstök umræða miðvikudaginn 9. nóvember um geðheilbrigðismál

IngaSaeland_WillumThorSérstök umræða um geðheilbrigðismál verður miðvikudaginn 9. nóvember um kl. 15:30. Málshefjandi er Inga Sæland og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Willum Þór Þórsson.

Lesa meira

4.11.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 7. nóvember

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 7. nóvember kl. 15:00. Þá verða til svara utanríkisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira