Tilkynningar um þing­störf

20.5.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 23. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 23. maí kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, matvælaráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

13.5.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 16. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 16. maí kl. 15:00. Þá verða til svara matvælaráðherra, utanríkisráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, dómsmálaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

13.5.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 18. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá miðvikudaginn 18. maí kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra.

Lesa meira

29.4.2022 : Hlé á störfum Alþingis í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga

Bjalla-og-hamarÍ dag var síðasti þingfundadagur fyrir sveitarstjórnarkosningar og verður nú gert hlé á störfum Alþingis í tvær vikur fyrir kosningar til sveitarstjórna, sem að þessu sinni verða laugardaginn 14. maí. Þing kemur saman að nýju að kosningum loknum, mánudaginn 16. maí.

Lesa meira

28.4.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir föstudaginn 29. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá föstudaginn 29. apríl kl. 10:30. Þá verða til svara innviðaráðherra, utanríkisráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Lesa meira

28.4.2022 : Sérstök umræða fimmtudaginn 28. apríl um sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka

Oddny_LiljaDoggSérstök umræða um sölu á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka verður um kl. 13:30 í dag. Málshefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir.

Lesa meira

26.4.2022 : Sérstök umræða þriðjudaginn 26. apríl um sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka

HalldoraMogensen_KatrinJakobsdottirSérstök umræða um sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka verður um kl. 16 í dag. Málshefjandi er Halldóra Mogensen og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir. 

Lesa meira

22.4.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 25. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 25. apríl kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, matvælaráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mennta- og barnamálaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

22.4.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 28. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá fimmtudaginn 28. apríl kl. 10:30. Þá verða til svara matvælaráðherra, utanríkisráðherra, menningar- og viðskiptaráðherra og dómsmálaráðherra. 

Lesa meira

6.4.2022 : Sérstök umræða fimmtudaginn 7. apríl um almannatryggingar

GudmundurKr_GudmundurGudbrFimmtudaginn 7. apríl um kl. 16 verður sérstök umræða um almannatryggingar. Málshefjandi er Guðmundur Ingi Kristinsson og til andsvara verður félags- og vinnumarkaðsráðherra Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Lesa meira

5.4.2022 : Fyrri umræða um fjármálaáætlun 2023–2027

Fyrri umræða um fjármálaáætlun 2023–2027 hefst um kl. 14 í dag, þriðjudaginn 5. apríl. Í upphafi mun fjármála- og efnahagsráðherra mæla fyrir áætluninni og síðan tala talsmenn allra þingflokka.

Lesa meira

1.4.2022 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 1. apríl

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt utan þingfunda föstudaginn 1. apríl kl. 14:10:

Lesa meira

1.4.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 4. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 4. apríl kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, utanríkisráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra.

Lesa meira

1.4.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 7. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá fimmtudaginn 7. apríl kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

29.3.2022 : Sérstök umræða miðvikudaginn 30. mars um umhverfi fjölmiðla

HannaKatrin_LiljaSérstök umræða um umhverfi fjölmiðla verður miðvikudaginn 30. mars um kl. 15:30. Málshefjandi er Hanna Katrín Friðriksson og til andsvara verður menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir.

Lesa meira

28.3.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 30. mars

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá miðvikudaginn 30. mars kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, mennta- og barnamálaráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra. 

Lesa meira

25.3.2022 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 28. mars

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá mánudaginn 28. mars kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, innviðaráðherra, matvælaráðherra, félags- og vinnumarkaðsráðherra, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og heilbrigðisráðherra.

Lesa meira

25.3.2022 : Sérstök umræða mánudaginn 28. mars um fæðuöryggi þjóðarinnar í ljósi stríðsins í Úkraínu

ThorarinnIngi_KatrinJakobsSérstök umræða um fæðuöryggi þjóðarinnar í ljósi stríðsins í Úkraínu verður mánudaginn 28. mars um kl. 15:45. Málshefjandi er Þórarinn Ingi Pétursson og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

Lesa meira

21.3.2022 : Sérstök umræða þriðjudaginn 22. mars um þróunarsamvinnu og Covid-19

DiljaMist_ThordisKolbrunSérstök umræða um þróunarsamvinnu og Covid-19 verður þriðjudaginn 22. mars um kl. 14. Málshefjandi er Diljá Mist Einarsdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.

Lesa meira