Tilkynningar um þing­störf

29.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir þriðjudaginn 2. júní

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar þriðjudaginn 2. júní kl. 13:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

26.5.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis þriðjudaginn 26. maí

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis þriðjudaginn 26. maí:

Lesa meira

26.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 28. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 28. maí kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra.

Lesa meira

26.5.2020 : Nefndadagar 26. og 27. maí

Í samræmi við breytingu sem forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag verða fundir í fastanefndum 26. og 27. maí. 

Lesa meira

25.5.2020 : Breyting á starfsáætlun

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum fyrr í dag, að höfðu samráði við formenn þingflokka, að víxla nefnda- og þingfundadögum í vikunni. Í stað þingfundar á morgun og á miðvikudag verða nefndafundir en þingfundir í stað nefndafunda á fimmtudag og föstudag.

Lesa meira

22.5.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 22. maí

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 22. maí:

Lesa meira

22.5.2020 : Sérstök umræða um varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum

BirgirThorarinsson_GudlaugurThorSérstök umræða um varnartengdar framkvæmdir á Suðurnesjum verður mánudaginn 25. maí um kl. 15:45. Málshefjandi er Birgir Þórarinsson og til andsvara verður Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra.

Lesa meira

19.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 20. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar miðvikudaginn 20. maí kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heilbrigðisráðherra, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

15.5.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 15. maí

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis föstudaginn 15. maí:

Lesa meira

15.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 18. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 18. maí kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, félags- og barnamálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

13.5.2020 : Nefndadagar 14.–16. maí

Fundir eru í fastanefndum 14.–16. maí skv. starfsáætlun Alþingis. Á nefndadögum gildir sérstök fundatafla um fundi fastanefnda og venja er að fundað sé bæði fyrir og eftir hádegi.

Lesa meira

12.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir miðvikudaginn 13. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar miðvikudaginn 13. maí kl. 15:00. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra og mennta- og menningarmálaráðherra.

Lesa meira

8.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 11. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 11. maí kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra.

Lesa meira

5.5.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 7. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 7. maí kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

4.5.2020 : Þingfundarsvæði stækkað og setið í öðru hverju sæti

IMG_5943Gerðar hafa verið ráðstafanir til að flestir þingmenn og ráðherrar geti verið á þingfundi samtímis. Þingfundarsvæðið hefur verið stækkað og er nú efrideildarsalur ásamt báðum herbergjunum austur og vestur af þingsalnum hluti þingfundarsvæðisins. Setið er í öðru hverju sæti í þingsalnum, sætaskipan er frjáls, þingmenn eiga ekki fast sæti í þingsal eða í hliðarherbergjum.

Lesa meira

30.4.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 4. maí

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 4. maí kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra.

Lesa meira

30.4.2020 : Ný starfsáætlun fyrir tvo síðustu mánuði vorþings

Forsætisnefnd samþykkti á fundi sínum 29. apríl nýja starfsáætlun fyrir tvo síðustu mánuði vorþings en starfsáætlun fyrir 150. löggjafarþing var tekin úr sambandi 19. mars sl. vegna COVID-19 faraldursins. Gert er ráð fyrir að tvær vikur bætist aftan við upphaflega áætlun.

Lesa meira

29.4.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 30. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 30. apríl kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra.

Lesa meira

27.4.2020 : Óundirbúnar fyrirspurnir þriðjudaginn 28. apríl

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar þriðjudaginn 28. apríl kl. 13:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra.

Lesa meira

27.4.2020 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis mánudaginn 27. apríl

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis mánudaginn 27. apríl:

Lesa meira