Tilkynningar um þing­störf

18.2.2019 : Sérstök umræða um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar

Jón Þór Ólafsson og Katrín JakobsdóttirÞriðjudaginn 19. febrúar um kl. 14:00 verður sérstök umræða um heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Málshefjandi er Jón Þór Ólafsson og til andsvara verður forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir.

Lesa meira

18.2.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 18. febrúar

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 18. febrúar kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

18.2.2019 : Sérstök umræða um fjarlækningar

Hanna-Katrin-og-SvandisMánudaginn 18. febrúar um kl. 15:45 verður sérstök umræða um fjarlækningar. Málshefjandi er Hanna Katrín Friðriksson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

Lesa meira

15.2.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 21. febrúar

Breytt viðvera. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 21. febrúar kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, utanríkisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra.

Lesa meira

6.2.2019 : Sérstök umræða um gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Bryndis-og-Thordis-KolbrunFimmtudaginn 7. febrúar um kl. 11:00 verður sérstök umræða um gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag. Málshefjandi er Bryndís Haraldsdóttir og til andsvara verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Lesa meira

1.2.2019 : Sérstök umræða um vanda ungs fólks á húsnæðismarkaði

Gudmundur-Andri-og-Asmundur-EinarMánudaginn 4. febrúar um kl. 15:45 verður sérstök umræða um vanda ungs fólks á húsnæðismarkaði. Málshefjandi er Guðmundur Andri Thorsson og til andsvara verður félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason.

Lesa meira

1.2.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir mánudaginn 4. febrúar

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar mánudaginn 4. febrúar kl. 15:00. Þá verða til svara forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, félags- og barnamálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

1.2.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 7. febrúar

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 7. febrúar kl. 10:30. Þá verða til svara mennta- og menningarmálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra.

Lesa meira

29.1.2019 : Sérstök umræða um almenningssamgöngur og borgarlínu

Kolbeinn-og-Sigurdur-Ingi_1548764664932Miðvikudaginn 30. janúar um kl. 15:30 verður sérstök umræða um almenningssamgöngur og borgarlínu. Málshefjandi er Kolbeinn Óttarsson Proppé og til andsvara verður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.

Lesa meira

25.1.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 31. janúar

Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 31. janúar kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra,  og umhverfis- og auðlindaráðherra. 

Lesa meira

25.1.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir þriðjudaginn 29. janúar

Breytt viðvera. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar þriðjudaginn 29. janúar kl. 13:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 

Lesa meira

21.1.2019 : Sérstök umræða um bráðavanda Landspítala

Anna Kolbrún Árnadóttir og Svandís SvavarsdóttirÞriðjudaginn 22. janúar um kl. 14:15 verður sérstök umræða um bráðavanda Landspítala. Málshefjandi er Anna Kolbrún Árnadóttir og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

Lesa meira

18.1.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir þriðjudaginn 22. janúar

Breytt viðvera. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar þriðjudaginn 22. janúar kl. 13:30. Þá verða til svara forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra og dómsmálaráðherra. 

Lesa meira

18.1.2019 : Óundirbúnar fyrirspurnir fimmtudaginn 24. janúar

Breytt viðvera. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra verða á dagskrá við upphaf þingfundar fimmtudaginn 24. janúar kl. 10:30. Þá verða til svara fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, félags- og barnamálaráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, utanríkisráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. 

Lesa meira

17.1.2019 : Umræða um stöðuna í stjórnmálunum á fyrsta þingfundi ársins

Á þingfundi mánudaginn 21. janúar, sem er fyrsti þingfundadagur að loknu jólahléi, fer fram umræða um stöðuna í stjórnmálunum og verkefnin framundan.

Lesa meira

10.1.2019 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 10. janúar

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 10. janúar:

Lesa meira

14.12.2018 : Ávarp forseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar, við frestun þingfunda 14. desember 2018

Háttvirtir alþingismenn. Nú er komið að lokum síðasta fundar Alþingis fyrir jólahlé, síðasta þingfundar á árinu 2018. Undanfarnir dagar hafa ekki að öllu leyti verið einfaldir eða auðveldir hér á Alþingi.

Lesa meira

14.12.2018 : Hlé á þingfundum

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsFundum Alþingis hefur verið frestað til 21. janúar 2019. Yfirlit yfir stöðu mála á yfirstandandi þingi, 149. löggjafarþingi, sem hófst 11. september 2018.

Lesa meira

13.12.2018 : Sérstök umræða um atvinnustefnu á opinberum ferðamannastöðum

Vilhjalmur-og-ThordisFöstudaginn 14. desember um kl. 13:30 verður sérstök umræða um atvinnustefnu á opinberum ferðamannastöðum. Málshefjandi er Vilhjálmur Árnason og til andsvara verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Lesa meira

12.12.2018 : Sérstök umræða um Íslandspóst fimmtudag 13. desember

ThorsteinnViglundsson_SigurdurIngiFimmtudaginn 13. desember um kl. 13:30 verður sérstök umræða um Íslandspóst. Málshefjandi er Þorsteinn Víglundsson og til andsvara verður Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira