Tilkynningar um þing­störf

15.8.2018 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis miðvikudaginn 15. ágúst

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis miðvikudaginn 15. ágúst:Alþingi

Lesa meira

28.6.2018 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 28. júní

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 28. júní:

Lesa meira

14.6.2018 : Tölfræðilegar upplýsingar um 148. löggjafarþing

Þingsetning 14. desember 2017Þingfundum 148. löggjafarþings var frestað 13. júní 2018. Þingið var að störfum frá 14. til 29. desember 2017 og frá 22. janúar til 13. júní 2018. Þingfundir voru samtals 79 og stóðu í rúmar 408 klst.

Lesa meira

13.6.2018 : Ávarp forseta Alþingis við frestun þingfunda

Háttvirtir alþingismenn. Störfum þessa þings lýkur nú að sinni. Þetta hefur verið fremur stutt þing. Við komum ekki saman hér fyrr en 14. desember, að loknum alþingiskosningum, þremur mánuðum síðar en reglulegt þinghald hefst venjulega, og gerðum þar í viðbót rúmlega hálfs mánaðar hlé vegna sveitarstjórnarkosninga.

Lesa meira

6.6.2018 : Sérstök umræða um verðtryggingu fjárskuldbindinga

Ólafur Ísleifsson og Bjarni BenediktssonFimmtudaginn 7. júní um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um verðtryggingu fjárskuldbindinga. Málshefjandi er Ólafur Ísleifsson og til andsvara verður fjármála- og efnahagsráðherra, Bjarni Benediktsson.

Lesa meira

5.6.2018 : Sérstök umræða um barnaverndarmál

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og Ásmundur Einar DaðasonMiðvikudaginn 6. júní um kl. 15:00 fer fram sérstök umræða um barnaverndarmál. Málshefjandi er Þórhildur Sunna Ævarsdóttir og til andsvara verður félags- og jafnréttismálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason.

Lesa meira

4.6.2018 : Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) 4. júní

Ræðumenn á eldhúsdegi 4. júní 2018Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) fara fram mánudaginn 4. júní 2018 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar hefjast kl. 19:30 og skiptast í þrjár umferðir.

Lesa meira

2.6.2018 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis laugardaginn 2. júní

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis laugardaginn 2. júní:

Lesa meira

1.6.2018 : Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) 4. júní

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsAlmennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagur) fara fram kl. 19.30 mánudaginn 4. júní 2018 og verða sendar út í útvarpi og sjónvarpi. Umræðurnar skiptast í þrjár umferðir, nöfn ræðumanna verða tilkynnt á mánudaginn.

Lesa meira

1.6.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 5. júní

Ráðherrar við upphaf 148. löggjafarþingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma þriðjudaginn 5. júní klukkan 10:30: Forsætisráðherra, heilbrigðisráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Lesa meira

1.6.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 7. júní

Ráðherrar við upphaf 148. löggjafarþingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 7. júní klukkan 10:30: Fjármála- og efnahagsráðherra, mennta- og menningarmálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

30.5.2018 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis miðvikudaginn 30. maí

Eftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis miðvikudaginn 30. maí:

Lesa meira

30.5.2018 : Sérstök umræða um biðlista á Vog

Sigurður Páll Jónsson og Svandís SvavarsdóttirFimmtudaginn 31. maí um kl. 11:00 fer fram sérstök umræða um biðlista á Vog. Málshefjandi er Sigurður Páll Jónsson og til andsvara verður heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir.

Lesa meira

28.5.2018 : Þingskjali útbýtt á vef Alþingis mánudaginn 28. maí

Eftirfarandi þingskjali var útbýtt á vef Alþingis mánudaginn 28. maí:

Lesa meira

28.5.2018 : Sérstök umræða um jöfnuð og traust

Oddný G. Harðardóttir og Katrín JakobsdóttirÞriðjudaginn 29. maí um kl. 14:00 fer fram sérstök umræða um jöfnuð og traust. Máls­hefjandi er Oddný G. Harðardóttir og til andsvara verður forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir.

Lesa meira

25.5.2018 : Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánud. 28. maí

Ráðherrar við upphaf 148. löggjafarþingsViðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma mánudaginn 28. maí klukkan 15:00: Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Lesa meira

25.5.2018 : Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtud. 31. maí

Þingmenn í þingsal við upphaf 148. þingsBreytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 31. maí klukkan 10:30: Mennta- og menningarmálaráðherra, umhverfis- og auðlindaráðherra, heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra.

Lesa meira

24.5.2018 : Þingskjölum útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 24. maí

ÞingsalurEftirfarandi þingskjölum var útbýtt á vef Alþingis fimmtudaginn 24. maí:

Lesa meira

9.5.2018 : Hlé á þingfundum

Alþingishúsið og garðurinnSamkvæmt starfsáætlun Alþingis verður hlé á þingfundum fram yfir sveitar­stjórnarkosningar. Næsti þingfundur verður mánudaginn 28. maí.

Lesa meira

8.5.2018 : Sérstök umræða um borgaralaun

Halldóra Mogensen og Katrín JakobsdóttirMiðvikudaginn 9. maí kl. 16:00 fer fram sérstök umræða um borgaralaun. Máls­hefjandi er Halldóra Mogensen og til andsvara verður forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir.

Lesa meira