Flokkur fólksins

Flokkur fólksins var stofnaður 29. apríl 2016 og bauð fram í kosningum það ár en fékk engan mann á þing. Flokkurinn fékk í fyrsta sinn kjörna þingmenn í alþingiskosningum í október 2017, 4 talsins. Vefur Flokks fólksins er www.flokkurfolksins.is

Þingmenn og varaþingmenn Flokks fólksins frá 2017.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Guðmundur Ingi Kristinsson ­formaður þing­flokk­s
12. þm. Suðvest.
Inga Sæland vara­formaður þing­flokk­s
8. þm. Reykv. s.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Hreiðar Ingi Eðvarðsson
starfsmaður þingflokks 563-0855
865-8711
Magnús Þór Hafsteinsson
starfsmaður þingflokks 563-0719
864-5585
Sigurjón Arnórsson
aðstoðarmaður formanns 563-0715
823-8414