Flokkur fólksins

Flokkur fólksins var stofnaður 29. apríl 2016 og bauð fram í kosningum það ár en fékk engan mann á þing. Flokkurinn fékk í fyrsta sinn kjörna þingmenn í alþingiskosningum í október 2017, 4 talsins. Vefur Flokks fólksins er www.flokkurfolksins.is

Þingmenn og varaþingmenn Flokks fólksins frá 2017.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Ásthildur Lóa Þórsdóttir 3. varaforseti
vara­formaður þing­flokk­s
3. þm. Suðurk.
Eyjólfur Ármannsson 6. þm. Norðvest.
Guðmundur Ingi Kristinsson ­formaður þing­flokk­s
9. þm. Suðvest.
Helga Þórðardóttir
varaþingmaður
7. þm. Reykv. s.
Inga Sæland 7. þm. Reykv. s.
Jakob Frímann Magnússon 8. þm. Norðaust.
Tómas A. Tómasson 9. þm. Reykv. n.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Guðmundur Ásgeirsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Hreiðar Ingi Eðvarðsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Jón Þorvaldsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Sigurjón Arnórsson
aðstoðarmaður formanns 563-0500