Suðurkjördæmi

Til þess teljast eftirtalin sveitarfélög: Sveitarfélagið Hornafjörður, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur, Rangárþing eystra, Rangárþing ytra, Ásahreppur, Vestmannaeyjabær, Flóahreppur, Sveitarfélagið Árborg, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hveragerðisbær, Sveitarfélagið Ölfus, Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Reykjanesbær og Sveitarfélagið Vogar.


Þingmenn og varaþingmenn

Nafn Skamm­stöfun Kjör­dæma-
númer
Kjör­dæmi Þing­flokkur
Páll Magnús­son
formaður allsherjar- og menntamálanefndar
PállM 1. þm. Suðurk. Sjálf­stæðis­flokkur
Sigurður Ingi Jóhanns­son
samgöngu- og sveitarstjórnar­ráðherra
ráðherra nor­rænna sam­starfs­mála
SIJ 2. þm. Suðurk. Fram­sókn­ar­flokkur
Birgir Þórarins­son
BirgÞ 3. þm. Suðurk. Mið­flokkurinn
Ásmundur Friðriks­son
ÁsF 4. þm. Suðurk. Sjálf­stæðis­flokkur
Ari Trausti Guðmunds­son
ATG 5. þm. Suðurk. Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð
Oddný G. Harðar­dóttir
for­maður þing­flokks
OH 6. þm. Suðurk. Sam­fylk­ingin
Silja Dögg Gunnars­dóttir
SilG 7. þm. Suðurk. Fram­sókn­ar­flokkur
Karl Gauti Hjalta­son
KGH 8. þm. Suðurk. Mið­flokkurinn
Vilhjálmur Árna­son
vara­for­maður þing­flokks
VilÁ 9. þm. Suðurk. Sjálf­stæðis­flokkur
Smári McCarthy
SMc 10. þm. Suðurk. Píratar

Fann 10.