Málaflokkar
Nefndin fjallar um sjúkra- og lífeyristryggingar, félagsþjónustu, málefni barna, málefni aldraðra og málefni fatlaðra, húsnæðismál, vinnumarkaðsmál og heilbrigðisþjónustu.
Fastir fundartímar
mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.
Nefndarfundir
Nýjustu fundargerðir
18. maí, kl. 9:0016. maí, kl. 9:3727. apríl, kl. 18:3727. apríl, kl. 9:00
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Líneik Anna Sævarsdóttir formaður |
Oddný G. Harðardóttir 1. varaformaður |
Ásmundur Friðriksson 2. varaformaður |
Guðmundur Ingi Kristinsson |
Guðrún Hafsteinsdóttir |
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir |
Halldóra Mogensen |
Jódís Skúladóttir |
Óli Björn Kárason |
Áheyrnarfulltrúar |
Bergþór Ólason |
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir |
Nefndarritari |
Kolbrún Birna Árdal lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Velferðarnefnd
- Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Vísað 18.05.2022.
- Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030. Vísað 17.05.2022.
- Sóttvarnalög. Vísað 17.05.2022.
- Húsaleigulög. Vísað 17.05.2022.
- Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda. Vísað 16.05.2022.
- Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna. Vísað 16.05.2022.
- Starfskjaralög. Vísað 16.05.2022.
- Sorgarleyfi. Vísað 29.04.2022.
- Breyting á ýmsum lögum í þágu barna. Vísað 29.04.2022.
- Frjáls atvinnu- og búseturéttur launafólks innan Evrópska efnahagssvæðisins. Vísað 29.04.2022.
- Atvinnuréttindi útlendinga. Vísað 29.04.2022.
- Málefni innflytjenda. Vísað 29.04.2022.
- Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum. Vísað 07.04.2022.
- Rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur. Vísað 22.03.2022.
- Heilbrigðisþjónusta. Vísað 22.03.2022.
- Mótun stefnu í aðdraganda aðgerðaáætlunar í heilbrigðisþjónustu við aldraða til ársins 2030. Vísað 21.03.2022.
- Félagsleg aðstoð. Vísað 07.03.2022.
- Fjöleignarhús. Vísað 07.03.2022.
- Gjaldfrjálsar tannréttingar fyrir börn. Vísað 03.03.2022.
- Félagsleg aðstoð. Vísað 02.03.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 02.03.2022.
- Búsetuöryggi í dvalar- og hjúkrunarrýmum. Vísað 01.03.2022.
- Afnám vasapeningafyrirkomulags. Vísað 01.03.2022.
- Gjaldfrjálsar heilbrigðisskimanir. Vísað 01.03.2022.
- Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð. Vísað 24.02.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 24.02.2022.
- Réttindi sjúklinga. Vísað 24.02.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 24.02.2022.
- Sjúkratryggingar. Vísað 09.02.2022.
- Almannatryggingar og félagsleg aðstoð. Vísað 09.02.2022.
- Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Vísað 09.02.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 08.02.2022.
- Sóttvarnalög. Vísað 03.02.2022.
- Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Vísað 02.02.2022.
- Almannatryggingar. Vísað 27.01.2022.
- Greining á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum. Vísað 26.01.2022.
- Atvinnuréttindi útlendinga. Vísað 26.01.2022.
- Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. Vísað 26.01.2022.
- Ávana-og fíkniefni. Vísað 20.01.2022.
- Uppbygging geðdeilda. Vísað 20.01.2022.
- Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega. Vísað 19.01.2022.
- Uppbygging félagslegs húsnæðis. Vísað 18.01.2022.
- Atvinnulýðræði. Vísað 09.12.2021.
- Rannsóknir á nýgengi krabbameina á Suðurnesjum. Vísað 09.12.2021.
Fjöldi: 44
Mál í umsagnarferli
Frestur til 1. júní
- Flutningur fasteignaskrár frá Þjóðskrá Íslands til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar
- Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda
- Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna
- Húsaleigulög
- Sóttvarnalög
- Starfskjaralög
- Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.