Málaflokkar

Nefndin fjallar um sjúkra- og lífeyris­trygg­ingar, félags­þjónustu, mál­efni barna, mál­efni aldraðra og mál­efni fatlaðra, hús­næðis­mál, vinnu­markaðs­mál og heil­brigðis­þjónustu.

Fastir fundartímar

mánudagar kl. 9.30-11.00 og miðvikudagar kl. 9.00-11.00.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Halldóra Mogensen
formaður
Ólafur Þór Gunnarsson
1. vara­formaður
Ásmundur Friðriksson
2. vara­formaður
Andrés Ingi Jónsson
Anna Kolbrún Árnadóttir
Guðjón S. Brjánsson
Guðmundur Ingi Kristinsson
Halla Signý Kristjánsdóttir
Vilhjálmur Árnason

Áheyrnarfulltrúi

Hanna Katrín Friðriksson

Nefndarritari

Kolbrún Birna Árdal lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Velferðarnefnd

Fjöldi: 9