Tilkynningar um þingmenn

Aðalmenn taka sæti

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, Logi Einarsson, Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Teitur Björn Einarsson, Andrés Ingi Jónsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson tóku sæti á ný á Alþingi sunnudaginn 23. júní. Þá viku varamenn þeirra, Elín Íris Fanndal, Hilda Jana Gísladóttir, Iða Marsibil Jónsdóttir, Lárus Vilhjálmsson, Sigríður Elín Sigurðardóttir, Valgerður Árnadóttir og Þorgrímur Sigmundsson af þingi.

Allar tilkynningar