Tilkynningar um þingmenn
Varamaður tekur sæti
Fimmtudaginn 4. febrúar tekur Olga Margrét Cilia sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur sem fer í fæðingarorlof.
Varamaður tekur sæti
Þriðjudaginn 12. janúar tekur Þórarinn Ingi Pétursson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttur.