Tilkynningar um þingmenn

Úthlutun þingsæta á fundi landskjörstjórnar

Landskjörstjórn kom saman til fundar í dag, föstudaginn 1. október, til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir almennar alþingiskosningar sem fram fóru 25. september sl. Úrslit og úthlutun þingsæta er birt á vef landskjörstjórnar.

Aðalmaður tekur sæti

Mánudaginn 14. júní tók Albertína Friðbjörg Elíasdóttir sæti á ný á Alþingi og vék þá varamaður hennar, María Hjálmarsdóttir, af þingi.

Allar tilkynningar