Tilkynningar um þingmenn

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 18. febrúar tekur Álfheiður Eymarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Smára McCarthy og mun sitja á þingi í eina viku.

Aðalmaður tekur sæti

Mánudaginn 18. febrúar tekur Guðmundur Ingi Kristinsson sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hans, Jónína Björk Óskarsdóttir af þingi.

Allar tilkynningar