Tilkynningar um þingmenn

Aðalmenn taka sæti

Miðvikudaginn 29. desember hafa eftirtaldir þingmenn tekið sæti á ný á Alþingi: Andrés Ingi Jónsson, Birgir Ármannsson, Bjarni Benediktsson, Björn Leví Gunnarsson, Guðbrandur Einarsson, Hanna Katrín Friðriksson, Oddný G. Harðardóttir, Óli Björn Kárason, Sigmar Guðmundsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Allar tilkynningar