Tilkynningar um þingmenn

Aðalmaður tekur sæti

Laugardaginn 8. desember tók Lilja Alfreðsdóttir sæti á ný á Alþingi og vék þá Alex B. Stefánsson af þingi sem varamaður hennar.

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 10. desember tekur Ellert B. Schram sæti sem varamaður fyrir Ágúst Ólaf Ágústsson og Albert Guðmundsson tekur sæti sem varamaður fyrir Guðlaug Þór Þórðarson.

Allar tilkynningar