Tilkynningar um þingmenn

Aðalmenn taka sæti

Föstudaginn 12. apríl taka Guðlaugur Þór Þórðarson, Andrés Ingi Jónsson, Bergþór Ólason, Guðmundur Ingi Kristinsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Helga Vala Helgadóttir, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Helgi Hrafn Gunnarsson sæti á ný á Alþingi.

Varamaður tekur sæti

Þriðjudaginn 9. apríl tekur Álfheiður Ingadóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Andrés Inga Jónsson.

Allar tilkynningar