Tilkynningar um þingmenn

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 3. maí tekur Hjálmar Bogi Hafliðason sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttur og víkur þá Þórarinn Ingi Pétursson af þingi.

Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 19. apríl tekur Olga Margrét Cilia sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.

Allar tilkynningar