Tilkynningar um þingmenn

Varamenn taka sæti

Mánudaginn 27. janúar taka tíu varamenn sæti á Alþingi: Arna Lára Jónsdóttir fyrir Guðjón S. Brjánsson, Elvar Eyvindsson fyrir Birgi Þórarinsson, Jónína Björk Óskarsdóttir fyrir Guðmund Inga Kristinsson, Ásgerður K. Gylfadóttir fyrir Silju Dögg Gunnarsdóttur, Njörður Sigurðsson fyrir Oddnýju G. Harðardóttur, Olga Margrét Cilia fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, Stefán Vagn Stefánsson fyrir Höllu Signýju Kristjánsdóttur, Una Hildardóttir fyrir Rósu Björk Brynjólfsdóttur, Eydís Blöndal fyrir Kolbein Óttarsson Proppé og Bjarni Jónsson fyrir Lilju Rafneyju Magnúsdóttur.

Aðalmenn taka sæti

Miðvikudaginn 18. desember taka Sigríður Á. Andersen, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sæti á ný á Alþingi og víkja þá varamenn þeirra, Hildur Sverrisdóttir, María Hjálmarsdóttir og Þorgrímur Sigmundsson af þingi.

Allar tilkynningar