Reykjavíkurkjördæmi suður

Reykjavík skal skipta frá vestri til austurs í tvö kjördæmi, suðurkjördæmi og norðurkjördæmi. Þegar boðað hefur verið til almennra alþingiskosninga skal landskjörstjórn ákveða mörk kjördæma í Reykjavík.

Í alþingiskosningum 2017 voru mörkin óbreytt frá síðustu alþingiskosningum 2016. Frá vestri til austurs skiptir Hringbraut, Miklabraut, Ártúnsbrekka og Vesturlandsvegur kjördæmunum þar til komið er að punkti á móts við Sóltorg í Grafarholti. Grafarholtshverfi skiptist áfram milli suður- og norðurkjördæmis um Kristnibraut og Gvendargeisla.


Þingmenn og varaþingmenn

Nafn Skamm­stöfun Kjör­dæma-
númer
Kjör­dæmi Þing­flokkur
Áslaug Arna Sigurbjörns­dóttir
háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráðherra
ÁslS 1. þm. Reykv. s. Sjálf­stæðis­flokkur
Svandís Svavars­dóttir
matvæla­ráðherra
SSv 2. þm. Reykv. s. Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð
Kristrún Frosta­dóttir
KFrost 3. þm. Reykv. s. Sam­fylk­ingin
Lilja Alfreðs­dóttir
menningar- og við­skipta­ráðherra
LA 4. þm. Reykv. s. Fram­sókn­ar­flokkur
Hildur Sverris­dóttir
HildS 5. þm. Reykv. s. Sjálf­stæðis­flokkur
Björn Leví Gunnars­son
BLG 6. þm. Reykv. s. Píratar
Inga Sæland
IngS 7. þm. Reykv. s. Flokkur fólksins
Hanna Katrín Friðriks­son
for­maður þing­flokks
HKF 8. þm. Reykv. s. Viðreisn
Birgir Ármanns­son
forseti
9. þm. Reykv. s. Sjálf­stæðis­flokkur
Orri Páll Jóhanns­son
for­maður þing­flokks
OPJ 10. þm. Reykv. s. Vinstrihreyf­ingin - grænt framboð
Arndís Anna Kristínar­dóttir Gunnarsdóttir
ArnG 11. þm. Reykv. s. Píratar

Fann 11.