Málaflokkar

Nefndin fjallar um sjávar­útvegs­­mál, land­búnaðar­­­mál, iðnaðar- og orku­mál, nýsköpun og tækni­­þróun, atvinnu­mál almennt og einnig nýtingu auðlinda á grundvelli rannsókna og ráðgjafar. 

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.00 og fimmtudagar kl. 8.30.-10.00.


Nefndarmenn

Aðalmenn

Lilja Rafney Magnúsdóttir
formaður
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir
1. vara­formaður
Halla Signý Kristjánsdóttir
2. vara­formaður
Ásmundur Friðriksson
Helgi Hrafn Gunnarsson
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Njáll Trausti Friðbertsson
Ólafur Ísleifsson
Sigurður Páll Jónsson

Áheyrnarfulltrúi

Þorgerður K. Gunnarsdóttir

Nefndarritarar

Selma Hafliðadóttir lögfræðingur
Birgitta Kristjánsdóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Atvinnuveganefnd

Fjöldi: 6

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna