Málaflokkar

Nefndin fjallar um sjávar­útvegs­­mál, land­búnaðar­­­mál, iðnaðar- og orku­mál, nýsköpun og tækni­­þróun, atvinnu­mál almennt og einnig nýtingu auðlinda á grundvelli rannsókna og ráðgjafar. 

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.30 og fimmtudagar kl. 8.30.-10.00.


Nefndarmenn

Aðalmenn

Páll Magnússon
formaður
Ásmundur Friðriksson
1. vara­formaður
Hanna Katrín Friðriksson
2. vara­formaður
Lilja Rafney Magnúsdóttir
Logi Einarsson
Óli Björn Kárason
Sigurður Ingi Jóhannsson
Smári McCarthy
Theodóra S. Þorsteinsdóttir

Nefndarritari

Selma Hafliðadóttir lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna