Málaflokkar
Nefndin fjallar um efnahagsmál almennt, viðskiptamál, þ.m.t. bankamál, fjármálastarfsemi og lífeyrismál, svo og skatta- og tollamál.
Fastir fundartímar
þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.
Nefndarfundir
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Óli Björn Kárason formaður |
Jón Steindór Valdimarsson 1. varaformaður |
Brynjar Níelsson 2. varaformaður |
Bryndís Haraldsdóttir |
Oddný G. Harðardóttir |
Ólafur Þór Gunnarsson |
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson |
Smári McCarthy |
Þórunn Egilsdóttir |
Áheyrnarfulltrúi |
Inga Sæland |
Nefndarritarar |
Steindór Dan Jensen lögfræðingur |
Arnar Kári Axelsson lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Efnahags- og viðskiptanefnd
- Hlutafélög. Vísað 04.03.2021.
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Vísað 03.03.2021.
- Álagning fasteignaskatta. Vísað 02.03.2021.
- Hlutafélög. Vísað 02.03.2021.
- Rafræn birting álagningar- og skattaskrár. Vísað 25.02.2021.
- Tekjuskattur. Vísað 24.02.2021.
- Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Vísað 23.02.2021.
- Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum. Vísað 23.02.2021.
- Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa. Vísað 23.02.2021.
- Innheimtulög. Vísað 23.02.2021.
- Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð. Vísað 23.02.2021.
- Gjaldeyrismál. Vísað 18.02.2021.
- Auðlindir og auðlindagjöld. Vísað 17.02.2021.
- Breyting á ýmsum lögum til einföldunar á regluverki. Vísað 26.01.2021.
- Vextir og verðtrygging. Vísað 26.01.2021.
- Neytendastofa o.fl.. Vísað 20.01.2021.
- Tekjuskattur. Vísað 19.01.2021.
- Ríkisábyrgð á viðspyrnulán til atvinnuþróunar. Vísað 15.12.2020.
- Virðisaukaskattur. Vísað 15.12.2020.
- Græn atvinnubylting. Vísað 15.12.2020.
- Rannsókn og saksókn í skattalagabrotum. Vísað 09.12.2020.
- Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld. Vísað 02.12.2020.
- Ástandsskýrslur fasteigna. Vísað 19.11.2020.
- Tekjuskattur. Vísað 17.11.2020.
- Eignarréttur og erfð lífeyris. Vísað 17.11.2020.
- Vextir og verðtrygging o.fl.. Vísað 17.11.2020.
- Takmarkanir á fjárfestingum í vinnslu jarðefnaeldsneytis. Vísað 13.11.2020.
- Tekjuskattur. Vísað 12.11.2020.
- Árangurstenging kolefnisgjalds. Vísað 05.11.2020.
- Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Vísað 05.11.2020.
- Stimpilgjald. Vísað 22.10.2020.
- Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala. Vísað 21.10.2020.
- Tekjuskattur. Vísað 15.10.2020.
- Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks. Vísað 15.10.2020.
- Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda. Vísað 08.10.2020.
- Tekjuskattur. Vísað 08.10.2020.
Fjöldi: 36
Mál í umsagnarferli
Frestur til 10. mars
- Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins
- Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum
- Endurskoðun regluverks um starfsemi fjárhagsupplýsingastofa
- Gjaldeyrismál
- Innheimtulög
- Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóð
Frestur til 12. mars
Frestur til 19. mars
- Álagning fasteignaskatta
- Hlutafélög
- Hlutafélög
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.