Málaflokkar
Nefndin fjallar um efnahagsmál almennt, viðskiptamál, þ.m.t. bankamál, fjármálastarfsemi og lífeyrismál, svo og skatta- og tollamál.
Fastir fundartímar
þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.
Nefndarfundir
Fundir framundan
Nýjustu fundargerðir
7. apríl, kl. 9:10 5. apríl, kl. 9:10 1. apríl, kl. 13:0031. mars, kl. 10:00
Nefndarmenn
Aðalmenn |
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður |
Ágúst Bjarni Garðarsson 1. varaformaður |
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 2. varaformaður |
Ásthildur Lóa Þórsdóttir |
Diljá Mist Einarsdóttir |
Guðbrandur Einarsson |
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir |
Jóhann Páll Jóhannsson |
Steinunn Þóra Árnadóttir |
Áheyrnarfulltrúi |
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson |
Nefndarritari |
Ívar Már Ottason lögfræðingur |
Mál til umræðu
Mál í nefndum
Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.
Efnahags- og viðskiptanefnd
- Peningamarkaðssjóðir. Vísað 23.05.2022.
- Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki. Vísað 23.05.2022.
- Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Vísað 23.05.2022.
- Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir. Vísað 23.05.2022.
- Fjármálafyrirtæki o.fl.. Vísað 08.04.2022.
- Fjármálamarkaðir. Vísað 08.04.2022.
- Skilameðferð lánastofna og verðbréfafyrirtækja o.fl.. Vísað 07.04.2022.
- Vísitala neysluverðs. Vísað 08.03.2022.
- Mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu og hækkana á húsnæðiskostnaði. Vísað 08.03.2022.
- Greiðslureikningar. Vísað 08.03.2022.
- Tekjustofnar sveitarfélaga. Vísað 03.03.2022.
- Innheimtulög. Vísað 03.03.2022.
- Fasteignalán til neytenda og nauðungarsala. Vísað 03.03.2022.
- Neytendalán o.fl.. Vísað 03.03.2022.
- Staðgreiðsla við innborgun í lífeyrissjóði. Vísað 01.03.2022.
- Eignarréttur og erfð lífeyris. Vísað 01.03.2022.
- Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum. Vísað 01.03.2022.
- Virðisaukaskattur. Vísað 09.02.2022.
- Afnám 70 ára aldurstakmörkunar í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Vísað 27.01.2022.
- Úttekt á tryggingavernd í kjölfar náttúruhamfara. Vísað 19.01.2022.
- Tímasett aðgerðaáætlun um einföldun regluverks. Vísað 19.01.2022.
- Vextir og verðtrygging og húsaleigulög. Vísað 18.01.2022.
Fjöldi: 22
Mál í umsagnarferli
Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál.