Málaflokkar

Nefndin fjallar um efna­­hags­­mál almennt, viðskipta­­­mál, þ.m.t. banka­­mál, fjármála­­­starfsemi og lífeyris­­­mál, svo og skatta- og tollamál.

Fastir fundartímar

þriðjudagar kl. 9.00-11.15 og fimmtudagar kl. 9.00-10.15.

 


Nefndarmenn

Aðalmenn

Óli Björn Kárason
formaður
Jón Steindór Valdimarsson
1. vara­formaður
Brynjar Níelsson
2. vara­formaður
Ágúst Ólafur Ágústsson
Bryndís Haraldsdóttir
Ólafur Þór Gunnarsson
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Smári McCarthy
Þórunn Egilsdóttir

Áheyrnarfulltrúi

Inga Sæland

Nefndarritarar

Steindór Dan Jensen lögfræðingur
Arnar Kári Axelsson lögfræðingur

Mál til umræðu

Mál í nefndum

Heiti máls vísar í feril málsins þar sem fá má ítarlegri upplýsingar, m.a. tengla í öll skjöl, atkvæðagreiðslur og ræður.

Efnahags- og viðskiptanefnd

Fjöldi: 28

Mál í umsagnarferli

Ekkert mál er í umsagnarferli eins og er.


Öllum er frjálst að senda nefnd skrif­lega umsögn um þingmál.

Leiðbeiningar um ritun umsagna