Tilkynningar um þingmenn

1.10.2021 : Úthlutun þingsæta á fundi landskjörstjórnar

Landskjörstjórn kom saman til fundar í dag, föstudaginn 1. október, til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir almennar alþingiskosningar sem fram fóru 25. september sl. Úrslit og úthlutun þingsæta er birt á vef landskjörstjórnar.

Lesa meira

15.6.2021 : Aðalmaður tekur sæti

Mánudaginn 14. júní tók Albertína Friðbjörg Elíasdóttir sæti á ný á Alþingi og vék þá varamaður hennar, María Hjálmarsdóttir, af þingi.

Lesa meira

28.5.2021 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 31. maí tekur Þórarinn Ingi Pétursson sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttur og víkur þá Hjálmar Bogi Hafliðason af þingi.

Lesa meira

21.5.2021 : Aðalmaður tekur sæti

Þriðjudaginn 25. maí tekur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hennar, Olga Margrét Cilia, af þingi.

Lesa meira

3.5.2021 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 3. maí tekur Hjálmar Bogi Hafliðason sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórunni Egilsdóttur og víkur þá Þórarinn Ingi Pétursson af þingi.

Lesa meira

16.4.2021 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 19. apríl tekur Olga Margrét Cilia sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur.

Lesa meira

9.4.2021 : Aðalmaður tekur sæti

Mánudaginn 12. apríl tekur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hennar, Olga Margrét Cilia, af þingi.

Lesa meira

9.4.2021 : Varamaður tekur sæti

Mánudaginn 12. apríl tekur María Hjálmarsdóttir sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Albertínu Friðbjörgu Elíasdóttur.

Lesa meira

19.3.2021 : Aðalmaður tekur sæti

Laugardaginn 20. mars tekur Halldóra Mogensen sæti á ný á Alþingi og víkur þá varamaður hennar, Sara Elísa Þórðardóttir, af þingi.

Lesa meira

12.3.2021 : Varamaður tekur sæti

Laugardaginn 13. mars tekur Olga Margrét Cilia sæti á Alþingi sem varamaður fyrir Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur og víkur þá Katla Hólm Þórhildardóttir af þingi.

Lesa meira