Dagskrá

Dagskrá 80. þingfundar
þriðjudaginn 17. júlí kl. 13:30

  1. Verkefni í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands í þágu barna og ungmenna og rannsókna er stuðli að sjálfbærni auðlinda hafsins, 675. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Katrín Jakobsdóttir. — Fyrri umræða.
  2. Samstarfsverkefni Alþingis og Hins íslenska bókmenntafélags í tilefni af 100 ára fullveldisafmæli Íslands, 676. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Steingrímur J. Sigfússon. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu