Dagskrá

Dagskrá 44. þingfundar
mánudaginn 18. janúar kl. 15:00

  1. Framhaldsfundir Alþingis.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  3. Úttekt á starfsemi Vegagerðarinnar, 426. mál, Sara Elísa Þórðardóttir biður ríkisendurskoðanda um skýrslu. — Hvort leyfð skuli.
  4. Sala á hlut ríkisins í Íslandsbanka, munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. - Ein umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu