Dagskrá

Dagskrá 92. þingfundar
mánudaginn 10. maí kl. 13:00

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Ráðstafanir í kjölfar samnings við Bandaríkin um skil á varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli (niðurfelling ákvæða), 706. mál, lagafrumvarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra. — 3. umræða.
 3. Kyrrsetning, lögbann o.fl. (lögbann við birtingu efnis), 16. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 3. umræða.
 4. Þingsköp Alþingis (kynjahlutföll), 80. mál, lagafrumvarp forsætisnefndar. — 3. umræða.
 5. Barnalög (kynrænt sjálfræði), 204. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 3. umræða.
 6. Lögreglulög o.fl. (eftirlit með lögreglu, lögregluráð o.fl.), 365. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 3. umræða.
 7. Háskólar og opinberir háskólar (inntökuskilyrði), 536. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 3. umræða.
 8. Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, 605. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. — 3. umræða.
 9. Fjármálafyrirtæki (innleiðing, endurbótaáætlanir), 642. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
 10. Einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd), 616. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 3. umræða.
 11. Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, 266. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 3. umræða.
 12. Umferðarlög (umframlosunargjald og einföldun regluverks), 280. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — 3. umræða.
 13. Ný þýðing á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, 568. mál, þingsályktunartillaga dómsmálaráðherra. — Síðari umræða.
 14. Loftferðir (skyldur flugrekenda vegna COVID-19), 613. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefndar. — Framhald 2. umræðu. Mælendaskrá.
 15. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla), 367. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 2. umræða.
 16. Breyting á ýmsum lögum til að mæta efnahagslegum áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru (greiðsludreifing staðgreiðslu og tryggingagjalds, úttekt séreignarsparnaðar), 698. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
 17. Barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál, þingsályktunartillaga félags- og barnamálaráðherra. — Fyrri umræða. Ef leyft verður.
 18. Almenn hegningarlög (opinber saksókn), 773. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefndar. — 1. umræða. Ef leyft verður.
 19. Hreinsun Heiðarfjalls, 779. mál, þingsályktunartillaga stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. — Fyrri umræða. Ef leyft verður.

Útsending

Mynd úr útsendingu