Dagskrá

Dagskrá 112. þingfundar
þriðjudaginn 2. júní kl. 13:30

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021-2025, 643. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. — Síðari umræða.
  3. Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands, 523. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. — 2. umræða.
  4. Stimpilgjald (gjaldstofn og helmingsafsláttur), 569. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
  5. Fasteignalán til neytenda (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri), 607. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu