Dagskrá

Dagskrá 20. þingfundar
þriðjudaginn 16. október kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Kosning eins aðalmanns og eins varamanns í Þingvallanefnd í stað Oddnýjar G. Harðardóttur og Guðmundar Andra Thorssonar, til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. mgr. 2. gr. laga nr. 47/2004, um þjóðgarðinn á Þingvöllum.
  3. Sérstök umræða: Forvarnir. Málshefjandi: Sigurður Páll Jónsson. Til andsvara: heilbrigðisráðherra. Kl. 14:00.
  4. Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, 155. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. — Fyrri umræða.
  5. Umboðsmaður barna (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing), 156. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. — 1. umræða.
  6. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar), 162. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
  7. Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, 176. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 1. umræða.
  8. Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr (íslenskukunnátta), 178. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 1. umræða.
  9. Útflutningur hrossa (gjald í stofnverndarsjóð), 179. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — 1. umræða.
  10. Heilbrigðisþjónusta o.fl. (dvalarrými og dagdvöl), 185. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu