Dagskrá

Dagskrá 45. þingfundar
þriðjudaginn 19. janúar kl. 13:30

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Svavars Gestssonar.
  2. Störf þingsins.
  3. Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla), 367. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — Framhald 1. umræðu. Mælendaskrá.
  4. Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (upplýsingaréttur almennings), 366. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 1. umræða.
  5. Reglubundin og viðvarandi upplýsingaskylda útgefenda verðbréfa og flöggunarskylda, 341. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
  6. Tekjuskattur (hvatar til fjárfestinga), 399. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu