Dagskrá

Dagskrá 41. þingfundar
mánudaginn 9. desember kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar), 449. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 1. umræða. Ef leyft verður.
  3. Skráning raunverulegra eigenda, 452. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefndar. — 1. umræða. Ef leyft verður.
  4. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 128/2019 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi), 428. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
  5. Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 172/2019 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (neytendavernd), 429. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
  6. Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árunum 2019 og 2020, 438. mál, þingsályktunartillaga utanríkisráðherra. — Síðari umræða.
  7. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, 2. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
  8. Tollalög o.fl., 245. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 3. umræða.
  9. Fjölmiðlar (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.), 458. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 1. umræða. Ef leyft verður.

Útsending

Mynd úr útsendingu