Dagskrá

Dagskrá 5. þingfundar
mánudaginn 16. september kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Kosti og gallar aðildar Íslands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið, 91. mál, Ólafur Ísleifsson biður utanríkisráðherra um skýrslu. — Hvort leyfð skuli.
  3. Vextir og verðtrygging (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 13. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ólafur Ísleifsson. — 1. umræða.
  4. Almannatryggingar (hækkun lífeyris), 6. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Logi Einarsson. — 1. umræða.
  5. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (kæruheimild samtaka), 45. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. — 1. umræða.
  6. Sjúkratryggingar (aðgengi að sálfræðiþjónustu og annarri klínískri viðtalsmeðferð), 8. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorgerður K. Gunnarsdóttir. — 1. umræða.
  7. Hagsmunafulltrúi aldraðra, 69. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Inga Sæland. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu