Dagskrá

Dagskrá 91. þingfundar
fimmtudaginn 6. maí, fundur hófst kl. 13:02

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Málefni innflytjenda (móttaka einstaklinga með vernd, innflytjendaráð), 452. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  3. Brottfall laga um vísitölu byggingarkostnaðar, 605. mál, lagafrumvarp forsætisráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Fjármálafyrirtæki (innleiðing, endurbótaáætlanir), 642. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  5. Einkaleyfi (undanþága frá viðbótarvernd), 616. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  6. Schengen-upplýsingarkerfið á Íslandi, 266. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  7. Mótun sjálfbærrar iðnaðarstefnu, 44. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Smári McCarthy. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  8. Framkvæmd EES-samningsins, 764. mál, skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, umræða.
  9. Utanríkis- og alþjóðamál, 765. mál, skýrsla utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, umræða. Mælendaskrá.

Útsending

Mynd úr útsendingu