Dagskrá

Dagskrá 46. þingfundar
mánudaginn 16. desember kl. 10:30

 1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Helga Seljan.
 2. Staðfesting ríkisreiknings 2018, 431. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 3. Tímabundnar endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi (Grænland og Færeyjar), 104. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Bryndís Haraldsdóttir. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 4. Breyting á ýmsum lögum á sviði matvæla (einföldun regluverks, Matvælasjóður og EES-reglur), 318. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 5. Búvörulög og tollalög (úthlutun tollkvóta), 382. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 6. Búvörulög (endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar), 433. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 7. Þinglýsingalög og skráning og mat fasteigna (aflýsingar), 371. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 8. Sviðslistir, 276. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 9. Framkvæmdaáætlun í jafnréttismálum 2020–2023, 102. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 10. Innheimta opinberra skatta og gjalda, 314. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 11. Skráning raunverulegra eigenda, 452. mál, lagafrumvarp efnahags- og viðskiptanefndar. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 12. Þingsköp Alþingis (aðgangur að upplýsingum um stjórnsýslu Alþingis), 202. mál, lagafrumvarp forsætisnefndar. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla). Mælendaskrá.
 13. Breyting á ýmsum lögum vegna alþjóðasamþykktar um vinnu við fiskveiðar (alþjóðlegar skuldbindingar), 315. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 14. Áhafnir íslenskra fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa (smáskipaviðmið og mönnunarkröfur), 316. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 15. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ágúst Ólafur Ágústsson. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 16. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu, 36. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Halla Signý Kristjánsdóttir. — Framhald síðari umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 17. Landlæknir og lýðheilsa (skrá um heilabilunarsjúkdóma), 62. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ólafur Þór Gunnarsson. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 18. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs), 393. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 19. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. — 2. umræða.
 20. Almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda, sérstakt byggðaframlag, veðsetning), 320. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráðherra. — 2. umræða.
 21. Úrvinnsla eigna og skulda ÍL-sjóðs vegna uppsafnaðs vanda Íbúðalánasjóðs, 381. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
 22. Neytendalán (efling neytendaverndar o.fl.), 223. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — 2. umræða.
 23. Breyting á ýmsum lögum um skatta (vistvæn ökutæki o.fl.), 432. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
 24. Tekjustofnar sveitarfélaga og sveitarstjórnarlög (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði), 391. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — 2. umræða.
 25. Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl. (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar), 449. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða.
 26. 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga, 17. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Inga Sæland. — Síðari umræða.
 27. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins (hækkun starfslokaaldurs), 129. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorsteinn Sæmundsson. — 2. umræða.
 28. Kynrænt sjálfræði (skráning kyns), 469. mál, lagafrumvarp meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar. — 2. umræða.
 29. Vegalög (framlenging), 471. mál, lagafrumvarp umhverfis- og samgöngunefndar. — 2. umræða.
 30. Frestun á fundum Alþingis, 481. mál, þingsályktunartillaga forsætisráðherra. — Ein umræða.
 31. Veitingu ríkisborgararéttar, 480. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefndar. — 1. umræða. Ef leyft verður.
 32. Fjölmiðlar (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.), 458. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — 1. umræða.
 33. Breyting á ýmsum lögum um skatta og gjöld (staðgreiðsla, álagning o.fl.), 450. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
 34. Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 451. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu