Dagskrá

Dagskrá 61. þingfundar
fimmtudaginn 20. febrúar kl. 10:30

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Sérstök umræða: Stuðningur við rannsóknir og nýsköpun utan höfuðborgarsvæðisins. Málshefjandi: Albertína Friðbjörg Elíasdóttir. Til andsvara: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Kl. 11:00.
 3. Íslenskur ríkisborgararéttur, 252. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 4. Viðurkenning á faglegri menntun og hæfi til starfa hér á landi (EES-reglur), 389. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 5. Lýsing verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 451. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 6. Leiga skráningarskyldra ökutækja (stjórnvaldssektir), 386. mál, lagafrumvarp ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 7. Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga (þagnarskylda persónuverndarfulltrúa), 555. mál, lagafrumvarp allsherjar- og menntamálanefndar. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
 8. Stimpilgjald (gjaldstofn og helmingsafsláttur), 569. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
 9. Tekjuskattur (milliverðlagning), 594. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 1. umræða.
 10. Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, 292. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Inga Sæland. — Fyrri umræða.
 11. Sjúkratryggingar (endurgreiðsla kostnaðar), 298. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorgerður K. Gunnarsdóttir. — 1. umræða.
 12. Dómtúlkar, 307. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Anna Kolbrún Árnadóttir. — Fyrri umræða.
 13. Viðhald og varðveisla gamalla báta, 308. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Guðjón S. Brjánsson. — Fyrri umræða.
 14. Endurskoðun á lagaumhverfi fyrir smávirkjanir, 310. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Halla Signý Kristjánsdóttir. — Fyrri umræða.
 15. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 311. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Njáll Trausti Friðbertsson. — Fyrri umræða.
 16. Heilbrigðisþjónusta og málefni aldraðra (réttur til einbýlis á öldrunarstofnunum), 323. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ólafur Þór Gunnarsson. — 1. umræða.
 17. Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið (notkun fána á byggingum), 325. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Birgir Þórarinsson. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu