Dagskrá

Dagskrá 10. þingfundar
þriðjudaginn 25. september kl. 13:30

  1. Störf þingsins.
  2. Sérstök umræða: Ópíóðafaraldur og aðgerðir til að stemma stigu við honum. Málshefjandi: Þorsteinn Sæmundsson. Til andsvara: heilbrigðisráðherra. Kl. 14:00.
  3. Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis), 77. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — 1. umræða.
  4. Vaktstöð siglinga (hafnsaga), 81. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu