Dagskrá

Dagskrá 56. þingfundar
miðvikudaginn 23. janúar kl. 15:00

  1. Störf þingsins.
  2. Mótun stefnu sem eflir fólk af erlendum uppruna til þátttöku í íslensku samfélagi, 274. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Guðjón S. Brjánsson. — Fyrri umræða.
  3. Skipulags- og mannvirkjamál á Alþingissvæðinu, 147. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. — 1. umræða.
  4. Stjórnarskipunarlög, 501. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Jón Þór Ólafsson. — 1. umræða.
  5. Stuðningur til kaupa á fyrstu íbúð (rýmri skilyrði), 233. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Þorsteinn Víglundsson. — 1. umræða.
  6. Málefni aldraðra (Framkvæmdasjóður aldraðra), 306. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ólafur Ísleifsson. — 1. umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu