Dagskrá

Dagskrá 8. þingfundar
mánudaginn 23. september kl. 15:00

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Rannsóknir á þunglyndi meðal eldri borgara, 22. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ágúst Ólafur Ágústsson. — Fyrri umræða.
 3. Aðgerðaáætlun í jarðamálum, 20. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Líneik Anna Sævarsdóttir. — Fyrri umræða. Mælendaskrá.
 4. Auðlindir og auðlindagjöld, 21. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Sigurður Páll Jónsson. — Fyrri umræða.
 5. Starfsemi smálánafyrirtækja, 14. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Oddný G. Harðardóttir. — 1. umræða.
 6. Stofnun embættis tæknistjóra ríkisins, 15. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Smári McCarthy. — Fyrri umræða.
 7. Endurskoðun á ráðstöfun almannafjár við gæðastýringu í sauðfjárrækt, 32. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Hanna Katrín Friðriksson. — Fyrri umræða.
 8. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr., 9. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Inga Sæland. — Fyrri umræða.
 9. Virðisaukaskattur (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 26. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Jón Gunnarsson. — 1. umræða.
 10. Tekjuskattur (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar), 27. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ari Trausti Guðmundsson. — 1. umræða.
 11. Mótun efnahagslegra hvata til að efla ræktun orkujurta á Íslandi, 44. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Silja Dögg Gunnarsdóttir. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu