Dagskrá

Dagskrá 19. þingfundar
mánudaginn 15. október kl. 15:00

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
  2. Sérstök umræða: Staða sauðfjárbænda. Málshefjandi: Willum Þór Þórsson. Kl. 15:45.
  3. Áhættumat um innflutning dýra, 118. mál, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  4. Starfsemi Hafrannsóknastofnunar á Ísafirði, 149. mál, fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fyrirspyrjandi: Gunnar Bragi Sveinsson.
  5. Hámarkshraði, 115. mál, fyrirspurn til samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  6. Áfengisauglýsingar, 116. mál, fyrirspurn til dómsmálaráðherra. Fyrirspyrjandi: Þorgerður K. Gunnarsdóttir.

Útsending

Mynd úr útsendingu