Dagskrá

Dagskrá 35. þingfundar
miðvikudaginn 21. nóvember kl. 15:00

  1. Störf þingsins. Mælendaskrá.
  2. Fjárlög 2019, 1. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  3. Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl. (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar), 162. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 3. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  4. Aukatekjur ríkissjóðs (verðlagsuppfærsla), 4. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).
  5. Vaktstöð siglinga (hafnsaga), 81. mál, lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. — Framhald 2. umræðu. (Atkvæðagreiðsla).

Útsending

Mynd úr útsendingu