Dagskrá

Dagskrá 52. þingfundar
fimmtudaginn 23. janúar, fundur hófst kl. 10:30

 1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
 2. Sérstök umræða: Fiskveiðistjórnarkerfið. Málshefjandi: Þorsteinn Víglundsson. Til andsvara: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kl. 11:00.
 3. Sérstök umræða: Stefna stjórnvalda í matvælaframleiðslu. Málshefjandi: Lilja Rafney Magnúsdóttir. Til andsvara: sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Kl. 11:45.
 4. Stjórnartíðindi og Lögbirtingablað (gjaldfrjáls rafræn útgáfa), 57. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Björn Leví Gunnarsson. — 1. umræða.
 5. Flóðavarnir á landi, 58. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ari Trausti Guðmundsson. — Fyrri umræða.
 6. Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands, 59. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ásmundur Friðriksson. — Fyrri umræða.
 7. Innviðauppbygging og markaðssetning hafnarinnar í Þorlákshöfn, 61. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ásmundur Friðriksson. — Fyrri umræða.
 8. Málefni aldraðra (sambúð á öldrunarstofnunum), 63. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Ólafur Þór Gunnarsson. — 1. umræða.
 9. Heimild sveitarfélaga til að innheimta umhverfisgjöld, 64. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Ólafur Þór Gunnarsson. — Fyrri umræða.
 10. Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 67. mál, þingsályktunartillaga, flutningsmaður: Vilhjálmur Árnason. — Fyrri umræða.
 11. Fiskistofa (niðurfelling strandveiðigjalds), 71. mál, lagafrumvarp, flutningsmaður: Inga Sæland. — 1. umræða.
 12. Vestnorræn umhverfisverðlaun hafsins, 511. mál, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Fyrri umræða.
 13. Niðurgreiðsla flugfargjalda ungmenna milli Vestur-Norðurlanda, 512. mál, þingsályktunartillaga íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins. — Fyrri umræða.

Útsending

Mynd úr útsendingu