Íslandsdeildir

Alþjóðanefndir Alþingis taka þátt í starfi þeirra alþjóðlegu þingmannasamtaka sem Alþingi á aðild að. Þær eru kallaðar Íslandsdeildir þessara samtaka.