Framsóknarflokkur

Framsóknarflokkurinn var stofnaður 16. desember árið 1916 og starfaði í fyrstu eingöngu sem þingflokkur. Framsóknarflokkurinn fékk í fyrsta sinn þingmenn kjörna í alþingiskosningunum 1919. Vefur Framsóknarflokksins er www.framsokn.is

Þingmenn og varaþingmenn Framsóknarflokks frá 1916.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Ásmundur Einar Daðason félags- og jafnréttismála­ráð­herra
2. þm. Norðvest.
Halla Signý Kristjánsdóttir 7. þm. Norðvest.
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
9. þm. Reykv. s.
Líneik Anna Sævarsdóttir 9. þm. Norðaust.
Sigurður Ingi Jóhannsson ráð­herra nor­rænna sam­starfs­mála
samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
2. þm. Suðurk.
Silja Dögg Gunnarsdóttir vara­formaður þing­flokk­s
7. þm. Suðurk.
Willum Þór Þórsson 9. þm. Suðvest.
Þórunn Egilsdóttir ­formaður þing­flokk­s
4. þm. Norðaust.

Starfsmenn þingflokksins

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Ágúst Bjarni Garðarsson
starfsmaður þingflokks 848-5653
Dagmar Valgerður Kristinsdóttir
ritari þingflokks 563-0470