Framsóknarflokkurinn

Framsóknarflokkurinn var stofnaður 16. desember árið 1916 og starfaði í fyrstu eingöngu sem þingflokkur. Flokkurinn var myndaður af þingmönnum Bændaflokksins (eldri) og Óháðum bændum. Framsóknarflokkurinn fékk í fyrsta sinn þingmenn kjörna í alþingiskosningunum 1919 og var með 11 þingsæti kjörtímabilið 1919-1923. Vefur Framsóknarflokksins er www.framsokn.is

Þingmenn og varaþingmenn Framsóknarflokks frá 1916.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Ágúst Bjarni Garðarsson 11. þm. Suðvest.
Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamála­ráð­herra
5. þm. Reykv. n.
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir 7. þm. Suðurk.
Halla Signý Kristjánsdóttir 7. þm. Norðvest.
Ingibjörg Ólöf Isaksen 1. þm. Norðaust.
Jóhann Friðrik Friðriksson 5. þm. Suðurk.
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menn­ingar­mála­ráð­herra
4. þm. Reykv. s.
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir 3. þm. Norðvest.
Líneik Anna Sævarsdóttir 4. þm. Norðaust.
Sigurður Ingi Jóhannsson ráð­herra nor­rænna sam­starfs­mála
samgöngu- og sveitarstjórnar­ráð­herra
2. þm. Suðurk.
Stefán Vagn Stefánsson 1. þm. Norðvest.
Willum Þór Þórsson starfsforseti
3. þm. Suðvest.
Þórarinn Ingi Pétursson 9. þm. Norðaust.

Starfsfólk

Nafn Starfsheiti Netfang Símanúmer
Gunnar Sær Ragnarsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Sigurjón Jónsson
starfsmaður þingflokks 563-0500
Sonja L Estrajher Eyglóardóttir
starfsmaður þingflokks 563-0500