Framsóknarflokkur

Framsóknarflokkurinn var stofnaður 16. desember árið 1916 og starfaði í fyrstu eingöngu sem þingflokkur. Framsóknarflokkurinn fékk í fyrsta sinn þingmenn kjörna í alþingiskosningunum 1919. Vefur Framsóknarflokksins er www.framsokn.is

Þingmenn og varaþingmenn Framsóknarflokks frá 1916.


Þingmenn

Nafn Embætti Kjör­dæma-
númer
Kjördæmi
Elsa Lára Arnardóttir 6. þm. Norðvest.
Eygló Harðardóttir 9. þm. Suðvest.
Gunnar Bragi Sveinsson 2. þm. Norðvest.
Lilja Alfreðsdóttir 9. þm. Reykv. s.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson 2. þm. Norðaust.
Sigurður Ingi Jóhannsson 2. þm. Suðurk.
Silja Dögg Gunnarsdóttir vara­formaður þing­flokk­s
7. þm. Suðurk.
Þórunn Egilsdóttir 5. varaforseti
­formaður þing­flokk­s
5. þm. Norðaust.

Starfsmaður þingflokksins

Nafn Netfang Símanúmer Farsímanúmer
Ágúst Bjarni Garðarsson
848-5653