Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 474. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 725  —  474. mál.
Fyrirspurntil utanríkisráðherra um Evrópustofu.

Frá Vigdísi Hauksdóttur.


     1.      Hvernig stóð á því að ráðuneytið samdi við stækkunardeild Evrópusambandsins um að opna hér Evrópustofu?
     2.      Er ekki tilgangurinn að vinna að aðild að Evrópusambandinu?
     3.      Hvar hefur þetta verið gert annars staðar í umsóknarríki?
     4.      Hvað er áætlað að reksturinn kosti á ári?
     5.      Hvað eru mörg stöðugildi við stofnunina?


Skriflegt svar óskast.