Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 270. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 302  —  270. mál.




Fyrirspurn



til fjármála- og efnahagsráðherra um gjaldeyrisúttekt Deutsche Bank.

Frá Eygló Harðardóttur.


     1.      Af hverju var Deutsche Bank heimilað að taka 15 milljarða kr. í erlendum gjaldeyri út úr landinu?
     2.      Á grunni hvaða laga og reglugerða byggðist sú ákvörðun?
     3.      Má vænta að sérútvaldir aðilar fái aftur að fara með háar upphæðir úr landi óháð gjaldeyrishöftunum?


Skriflegt svar óskast.