Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 558. máls.
141. löggjafarþing 2012–2013.
Þingskjal 1048  —  558. mál.




Svar



mennta- og menningarmálaráðherra við fyrirspurn
Vigdísar Hauksdóttur um verktakasamninga.


    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hversu margir hafa starfað á verktakasamningum í ráðuneytinu á tímabilinu 1. maí 2011 til 20. janúar 2013?

    Á tímabilinu 1. maí 2011 til 20. janúar 2013 hafa eftirtaldir 13 aðilar starfað fyrir mennta- og menningarmálaráðuneyti á verktakasamningum við ýmis sérhæfð verkefni er tengjast starfsemi og verkefnum ráðuneytisins:

Nafn: Verk: Upphæð:
Attentus ehf. Úttektir á leik-, grunn- og framhaldsskólum 12.883.696
Björk Ólafsdóttir Samn. um leiðb. sem ætlaðar eru úttektaraðilum. 75.000
Capacent Gallup Könnun á framkvæmd og fyrirkomulagi íþr.ke. í grsk. og tölvuumhverfi og valgr. á unglingastigi grunnsk. 1.157.850
Elín Thorarensen Kynningarátak í starfsmenntun 1.631.800
Gát sf. Úttektir á grunn- og framhaldsskólum 10.319.944
Háskóli Íslands Mat á starfsbrautum framhaldsskóla og úttekt á málefnum barna með tal- og/eða málþroskafrávik 5.670.064
Íslenskir endurskoðendur ehf. Menntaáætlun Evrópusambandsins 1.696.950
Ísmat ehf. Drög að bæklingi um innra mat grunnskóla 2.000.000
Maskína Fjarumræðuborð 600.000
Svanhildur Sverrisdóttir Úttekt á kennslu, námskröfum og námsmati í ritun í grunnskóla 6.320.000
Unnar Hermannsson Úttektir á starfsemi grunnskóla og stærðfræðikennslu 6.385.000
Þóra Þórðardóttir Úttekt á stærðfræði á unglingastigi í grunnskóla 2.900.000
Þóra Björk Jónsdóttir Samn. um leiðb. sem ætlaðar eru úttektaraðilum 75.000