Ferill 450. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


144. löggjafarþing 2014–2015.
Þingskjal 685  —  450. mál.
Fyrirspurntil innanríkisráðherra um eftirlit með starfsháttum lögreglu.

Frá Helga Hrafni Gunnarssyni.


     1.      Hvenær er að vænta niðurstöðu starfshóps sem taka átti til skoðunar hvernig komið yrði á virkara eftirliti með starfsháttum lögreglu?
     2.      Er ráðgert að um innra eftirlit verði að ræða eða er stefnt að því að eftirlitið verði alfarið sjálfstætt og óháð löggæsluyfirvöldum?