Ferill 172. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


106. löggjafarþing 1983–84.
Nr. 11/106.

Þskj. 748  —  172. mál.


Þingsályktun

um hagnýtingu Íslandsmiða utan efnahagslögsögunnnar.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir því að rannsóknir og veiðar á Íslandsmiðum utan efnahagslögsögunnar verði stundaðar í vaxandi mæli.

Samþykkt á Alþingi 3. maí 1984.