Ferill 12. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


107. löggjafarþing 1984–85.
Nr. 1/107.

Þskj. 884  —  12. mál.


Þingsályktun

um leit að brjóstakrabbameini hjá konum.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því, svo fljótt sem verða má, að komið verði á kerfisbundinni leit að brjóstakrabbameini hjá honum með brjóstamyndatöku (mammografi).

Samþykkt á Alþingi 9. maí 1985.