Ferill 507. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


107. löggjafarþing 1984–85.
Nr. 25/107.

Þskj. 1024  —  507. mál.


Þingsályktun

um þróunaraðstoð Íslands.


    Alþingi ályktar að á næstu sjö árum skuli með reglubundinni aukningu framlaga náð því marki að opinber framlög Íslands til uppbyggingar í þróunarríkjum verði 0,7% af þjóðarframleiðslu.

Samþykkt á Alþingi 28. maí 1985.