Ferill 353. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


107. löggjafarþing 1984–85.
Nr. 19/107.

Þskj. 1270  —  353. mál.


Þingsályktun

um heimild fyrir ríkisstjórnina til að fullgilda samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda samning um afnám allrar mismununar gagnvart konum sem gerður var í New York 18. desember 1979.

Samþykkt á Alþingi 13. júní 1985.