Ferill 272. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


107. löggjafarþing 1984–85.
Nr. 18/107.

Þskj. 1272  —  272. mál.


Þingsályktun

um námskeið fyrir fatlaða í tölvufræðum.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að hún beiti sér fyrir því að haldin verði fyrir fatlaða námskeið í meðferð og notkun á tölvum, sem félagsmálaráðuneytið standi fyrir þeim að kostnaðarlausu, eða fötluðum gert kleift að taka þátt í almennum tölvunámskeiðum til að auðvelda þeim að fá störf á vinnumarkaðnum.

Samþykkt á Alþingi 13. júní 1985.