Ferill 395. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


108. löggjafarþing 1985–86.
Nr. 8/108.

Þskj. 926  —  395. mál.


Þingsályktun

um þúsund ára afmæli kristnitökunnar.


    Alþingi ályktar að fela forsetum Alþingis að vinna að athugun á því með hvaða hætti verði af hálfu Alþingis minnst þúsund ára afmælis kristnitökunnar.

Samþykkt á Alþingi 17. apríl 1986.