Ferill 319. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


108. löggjafarþing 1985–86.
Nr. 13/108.

Þskj. 1072  —  319. mál.


Þingsályktun

um dómhús fyrir Hæstarétt Íslands.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að kanna hvort Safnahúsið við Hverfisgötu í Reykjavík geti hentað Hæstarétti Íslands sem dómhús er starfsemi Landsbókasafns og Þjóðskjalasafns flyst úr húsinu.

Samþykkt á Alþingi 22. apríl 1986.