Ferill 104. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


108. löggjafarþing 1985–86.
Nr. 16/108.

Þskj. 1075  —  104. mál.


Þingsályktun

um endurskoðun gjaldþrotalaga, nr. 6 frá 5. maí 1978.


    Alþingi ályktar að beina því til ríkisstjórnarinnar að sjá til þess við þá endurskoðun gjaldþrotalaga, nr. 6 5. nóv. 1978, sem nú stendur yfir, að tryggja betur en nú er gert að greiðslustöðvun verði beitt og reynt að selja eignir fyrir sannvirði fremur en að selja þær á nauðungaruppboði.

Samþykkt á Alþingi 22. apríl 1986.