Ferill 362. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


109. löggjafarþing 1986–87.
Nr. 21/109.

Þskj. 1069  —  362. mál.


Þingsályktun

um ábyrgð vegna galla í húsbyggingum og öðrum mannvirkjum.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að skipa nefnd til þess að endurskoða gildandi lög sem fjalla um ábyrgð þeirra sem tengjast húsbyggingum og annarri mannvirkjagerð.

Samþykkt á Alþingi 18. mars 1987.