Ferill 49. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


109. löggjafarþing 1986–87.
Nr. 27/109.

Þskj. 1095  —  49. mál.


Þingsályktun

um lífeyrisréttindi þeirra er sinna heimilis- og umönnunarstörfum.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa tillögur um lífeyrisréttindi þeirra sem eingöngu sinna heimilis- og umönnunarstörfum og leggja þær fyrir Alþingi eigi síðar en 1. nóvember 1987.

Samþykkt á Alþingi 19. mars 1987.