Ferill 108. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


110. löggjafarþing 1987–88.
Nr. 4/110.

Þskj. 629  —  108. mál.


Þingsályktun

um mótun opinberrar ferðamálastefnu.


    Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að vinna að mótun opinberrar ferðamálastefnu. Í því skyni verði hraðað störfum nefndar sem skipuð var í júní 1987 til þess að undirbúa slíka stefnumörkun.

Samþykkt á Alþingi 29. febrúar 1988.