Ferill 153. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


110. löggjafarþing 1987–88.
Nr. 10/110.

Þskj. 975  —  153. mál.


Þingsályktun

um gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlunar við lagningu vegar með suðurströnd Reykjanesskaga.


    Alþingi ályktar að fela samgönguráðherra að láta gera kostnaðaráætlun um gerð vegar með suðurströnd Reykjanesskaga milli Þrengslavegar við Þorlákshöfn og Grindavíkurvegar.
    Niðurstöður þeirrar athugunar skulu liggja fyrir við endurskoðun vegáætlunar á næsta Alþingi.

Samþykkt á Alþingi 2. maí 1988.