Verðbréfaviðskipti
Mánudaginn 20. febrúar 1989

     Albert Guðmundsson:
    Virðulegur forseti. Ég tel að þessi brtt. sé til bóta. Greinin eins og hún er orðuð í brtt. meiri hl. fjh.- og viðskn. er allt of handahófskennd. ,,Eftir því sem við getur átt`` þýðir að menn geta ákveðið hvað á við hverju sinni. Ég segi því já.