Ferill 342. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1988–89. – 1058 ár frá stofnun Alþingis.
111. löggjafarþing. – 342 . mál.


Nd.

1044. Nefndarálitum frv. til l. um samningsbundna gerðardóma.

Frá allsherjarnefnd.    Nefndin hefur rætt frumvarpið og kallaði til viðræðu Markús Sigurbjörnsson prófessor og Skúla Guðmundsson, fyrrverandi deildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Valdimar Indriðason og Sighvatur Björgvinsson voru fjarverandi við lokaafgreiðslu málsins.

Alþingi, 5. maí 1989.Jón Kristjánsson,

Kristín Halldórsdóttir,

Geir Gunnarsson.


form., frsm.

fundaskr.Guðni Ágústsson.

Kristinn Pétursson.