Ferill 145. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


111. löggjafarþing 1988–1989.
Nr. 13/111.

Þskj. 1061  —  145. mál.


Þingsályktun

um þætti um íslenskt mál í sjónvarpi.


    Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra að leita eftir því við sjónvarpsstöðvarnar að þær flytji reglulega þætti um íslenskt mál og hafi um gerð þeirra samráð við Íslenska málnefnd og Fræðsluvarp.

Samþykkt á Alþingi 5. maí 1989.