Ferill 37. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


111. löggjafarþing 1988–1989.
Nr. 17/111.

Þskj. 1073  —  37. mál.


Þingsályktun

um bætta samkeppnisstöðu innlends skipaiðnaðar.


    Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leita allra leiða til að efla og bæta samkeppnisstöðu innlends skipaiðnaðar til að sporna við því að verkefni fari úr landi.

Samþykkt á Alþingi 6. maí 1989.