Þingmennskuafsal Kjartans Jóhannssonar
Þriðjudaginn 10. október 1989


     Aldursforseti (Stefán Valgeirsson):
    Forseta hefur borist eftirfarandi bréf, dags. 1. ágúst 1989:

    ,,Með bréfi þessu segi ég af mér þingmennsku.

Virðingarfyllst,

Kjartan Jóhannsson,

4. þm. Reykn.


Til forseta sameinaðs Alþingis,
Guðrúnar Helgadóttur.``

    Rannveig Guðmundsdóttir, 1. varamaður Alþfl. í Reykn., tekur samkvæmt þessu bréfi sæti á Alþingi sem 9. þm. Reykn., en Karl Steinar Guðnason verður hins vegar 4. þm. Reykn.