Virðisaukaskattur
Miðvikudaginn 06. desember 1989


     Halldór Blöndal (um þingsköp):
    Herra forseti. Hér áðan var beðið um að það yrði nafnakall. Ég tók svo eftir að hv. 14. þm. Reykv. hefði beðið um nafnakall áðan. ( GHG: Nei, ég bað ekki um það. Það er misskilningur.) Þá hygg ég að ég biðji um nafnakall.