Fjárlög 1990
Miðvikudaginn 13. desember 1989


     Sighvatur Björgvinsson (um atkvæðagreiðslu):
    Virðulegi forseti. Ég vil aðeins upplýsa að hefði málið verið borið upp eins og hv. þm. Halldór Blöndal óskaði eftir hefði hann ekki getað gert annað í þeirri atkvæðagreiðslu en annaðhvort greitt atkvæði með þeirri tillögu um fjárveitingu sem í frv. stendur eða á móti henni.