Stjórnarfrumvarp um áburðarverð
Miðvikudaginn 25. apríl 1990


     Friðrik Sophusson:
    Virðulegur forseti. Ég tel að það sé óþarfi að leita þessara afbrigða. Ég tel að auðveldara og eðlilegra hefði verið að flytja brtt. við fyrirliggjandi frv. til fjáraukalaga og ná þannig sama markmiði. Þess vegna greiði ég ekki atkvæði.