Ferill 269. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


112. löggjafarþing 1989–1990.
Nr. 4/112.

Þskj. 584  —  269. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu á alþjóðasamþykkt nr. 159 um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra.


    Alþingi ályktar að veita ríkisstjórninni heimild til þess fyrir Íslands hönd að fullgilda samþykkt nr. 159 um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra sem gerð var á 69. þingi Alþjóðavinnumálastofnunarinnar í Genf 20. júní 1983.

Samþykkt á Alþingi 8. febrúar 1990.