Ferill 498. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.1989–90. – 1059 ár frá stofnun Alþingis.
112. löggjafarþing. – 498 . mál.


Ed.

1012. Nefndarálitum frv. til l. um Lánasýslu ríkisins.

Frá fjárhags- og viðskiptanefnd.    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið. Eftirtaldir voru kallaðir á fund nefndarinnar: Már Guðmundsson, efnahagsráðunautur fjármálaráðherra, Ingimundur Friðriksson, forstöðumaður alþjóðasviðs Seðlabankans, og Magnús Pétursson ráðuneytisstjóri.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt án breytinga.


Alþingi, 24. apríl 1990.Guðmundur Ágústsson,


form. frsm.


Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.


Skúli Alexandersson.


Guðrún Agnarsdóttir.


Halldór Blöndal.


Eiður Guðnason.


Ey. Kon. Jónsson,


með fyrirvara.