Ferill 455. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


112. löggjafarþing 1989–1990.
Nr. 18/112.

Þskj. 1058  —  455. mál.


Þingsályktun

um fullgildingu Evrópusamnings um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu.


    Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að fullgilda Evrópusamning um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu sem gerður var í Strasborg 26. nóvember 1987.

Samþykkt á Alþingi 26. apríl 1990.